Senur á Sankti Lúsíu: Gullverðlaun til tveggja lítilla eyja Smáríkin Sankti Lúsía og Dóminíka eignuðust í kvöld sinn fyrsta Ólympíumeistara frá upphafi. Sport 3. ágúst 2024 22:30
Björguðu endi ferilsins hennar Mörtu Brasilíska kvennalandsliðið í fótbolta varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Paris. Fótbolti 3. ágúst 2024 21:34
Svona líta átta liða úrslitin út í handbolta kvenna á ÓL Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Brasilíu í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í París. Handbolti 3. ágúst 2024 21:21
„Þetta er 150 prósent algjör skandall“ Ekkert varð úr því að Shelly-Ann Fraser-Pryce ynni til verðlauna í 100 metra hlaupi á fimmtu Ólympíuleikunum í röð. Hún keppti ekki einu sinni í undanúrslitahlaupinu og ástæðan er furðuleg. Sport 3. ágúst 2024 21:06
Norðmenn fengu gullið í tugþraut í fyrsta sinn í 104 ár Norðmaðurinn Markus Rooth varð í kvöld Ólympíumeistari í tugþraut karla á Ólympíuleikunum í París. Sport 3. ágúst 2024 20:20
Liðið sem íslensku stelpurnar unnu 3-0 spilar um verðlaun á ÓL Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í kvöld í undanúrslit Ólympíuleikanna í París eftir sigur á Kanada í átta liða úrslitunum. Fótbolti 3. ágúst 2024 20:05
Alfred vann Sha'Carri og gullið í 100 metra hlaupi kvenna Julien Alfred varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi kvenna í París en hún varð þar með fyrst allra til að vinna verðlaun fyrir Sankti Lúsíu á Ólympíuleikum. Sport 3. ágúst 2024 19:35
Mjög róleg byrjun en stórsigur hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handbolta vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3. ágúst 2024 18:30
Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í uppbótatíma og unnu í vító Heimsmeistarar Spánar í fótbolta voru nálægt því að spila ekki um verðlaun á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa komist í mikil vandræði á móti Kólumbíu í átta liða úrslitunum í dag. Fótbolti 3. ágúst 2024 18:14
Umdeilda hnefaleikakonan grét eftir að hún tryggði sig inn í undanúrslitin Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitunum í 66 kílóa flokki kvenna á Ólympíuleikunum í París. Sport 3. ágúst 2024 17:42
Anthony Edwards í stuði í stórsigri Bandaríkjamanna Bandaríska körfuboltalandsliðið hélt áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í París með 21 stigs sigri á Púertó Ríkó, 104-83. Körfubolti 3. ágúst 2024 16:57
Rodman skaut þeim bandarísku í undanúrslitin Trinity Rodman tryggði bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í undanúrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Fótbolti 3. ágúst 2024 15:37
Þátttaka Khelif ekkert vandamál hjá rússneskum forseta fyrr en hún vann Rússa Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif hefur mátt þola harða gagnrýni úr mörgum áttum og það að vera rekin af miðju heimsmeistaramóti vegna ásakana um að hún væri karl að keppa í kvennaflokki. Sport 3. ágúst 2024 14:45
Komst í úrslit á ÓL á brákuðum ökkla Serbneski hástökkvarinn Angelina Topic upplifði eina af martröðum íþróttafólks þegar hún meiddist í upphitun fyrir keppni á Ólympíuleikunum. Sport 3. ágúst 2024 14:31
Forseti IOC um boxmálið: Tökum ekki þátt í þessu pólitíska stríði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, hefur nú tjáð sig um mál alsírsku og taívönsku hnefaleikakvennanna sem báðum var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem þær stóðst ekki kynjapróf Alþjóðahnefaleikasambandsins. Sport 3. ágúst 2024 14:00
Fjöldi líflátshótana borist skipuleggjanda opnunarhátíðarinnar Skipuleggjandi opnunarhátíðar Ólympíuleikanna hefur kært til lögreglu líflátshótanir sem honum hafa borist. Borgarstjóri Parísar hefur lýst yfir fullum stuðningi við hann. Sport 3. ágúst 2024 13:01
Stigahæsti Íslendingur sögunnar hitti úr öllum skotum í lokaumferðinni Hákon Þór Svavarsson átti frábæra lokaumferð í leirdúfuskotfimikeppni Ólympíuleikanna. Hann komst ekki áfram í úrslit en kvaddi með því að hitta úr 25 af 25 skotum og stimplaði sig út sem stigahæsti Íslendingur sögunnar. Sport 3. ágúst 2024 11:58
Hart slegist eftir leik Frakklands og Argentínu Rígur Frakklands og Argentínu stendur í hæstu hæðum og slagsmál brutust út eftir leik þjóðanna á Ólympíuleikunum í gær. Fótbolti 3. ágúst 2024 11:30
Sú ítalska fær borgað eins og ef hún hefði unnið gullið Alþjóðahnefaleikasambandið finnur mikið til með ítölsku hnefaleikakonunni Angelu Carini og ætlar því að verðlauna hana með því að borga henni sömu upphæð og verðandi Ólympíumeistari mun fá. Sport 3. ágúst 2024 11:01
Nú er aftur of hættulegt að synda í Signu Þótt að íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir sé búin að keppa í þríþraut þá er þríþrautarfarsanum ekki lokið á þessum Ólympíuleikum í París. Sport 3. ágúst 2024 10:30
Franska hetjan með miklu fleiri gull en allir þeir bandarísku til samans Franski sundmaðurinn Leon Marchand er langsigursælasti íþróttamaður Ólympíuleikanna í París til þessa en hann vann sín fjórðu gullverðlaun í gær. Sport 3. ágúst 2024 09:30
Næsti andstæðingur Khelifs segir ekki sanngjarnt að hún keppi í kvennaflokki Anna Luca Hámori, næsti andstæðingur Imanes Khelif í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París, segir ekki sanngjarnt að hún fái að keppa í kvennaflokki. Sport 3. ágúst 2024 09:01
Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. Körfubolti 3. ágúst 2024 08:01
Carini vill biðja Khelif afsökunar Ítalska hnefaleikakonan Angela Carini, sem bað um að bardagi sinn á Ólympíuleikunum gegn hinni alsírsku Imane Khelif yrði stöðvaður eftir aðeins 46 sekúndur, vill nú biðja hana afsökunar á framferði sínu. Sport 2. ágúst 2024 23:30
Keppandi á ÓL fékk astmakast og hneig niður eftir sund Slóvakíska sundkonan Tamara Potocka hneig niður eftir að hafa synt tvö hundruð metra fjórsund á Ólympíuleikunum í París. Sport 2. ágúst 2024 22:45
Egyptar komnir áfram og Vlah með fjórtán í sigri á Japönum Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París með sigri á Noregi, 25-26, í kvöld. Handbolti 2. ágúst 2024 21:52
Þýska vörnin skellti í lás og Schröder og Wagner drógu sóknarvagninn Dennis Schröder og Franz Wagner fóru mikinn þegar heimsmeistarar Þýskalands unnu heimalið Frakklands, 71-85, í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Körfubolti 2. ágúst 2024 21:20
Mateta kom heimamönnum í undanúrslit Heimalið Frakka er komið í undanúrslit í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Argentínumönnum, 1-0, í kvöld. Fótbolti 2. ágúst 2024 21:07
Hin sem féll á kynjaprófinu á HM vann einnig Hin taívanska Lin Yu-ting, sem var vísað úr keppni á HM í hnefaleikum í fyrra þar sem hún stóðst ekki kynjapróf, vann fyrsta bardaga sinn á Ólympíuleikunum í París. Sport 2. ágúst 2024 18:15
Spánverjar sitja eftir Sterkt lið Spánar kemst ekki í átta liða úrslit í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Kanada í dag, 88-85. Körfubolti 2. ágúst 2024 17:21