Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fyrsti sigur FH

    FH vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðið sótti HK heim í dag. Lokatölur 18-23, FH í vil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Hauka

    Haukar eru komnir á blað í Olís-deild kvenna eftir 11 marka sigur, 33-22, á nýliðum Fjölnis í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur fær liðsstyrk

    Val hefur borist liðsstyrkur í Olís-deild kvenna í handbolta en Nicole Mogensen skrifaði í gær undir samning við félagið.

    Handbolti