Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Öruggt hjá Eyja­mönnum fyrir norðan

    ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar stungu af í lokin

    Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Grótta náði í stig í Eyjum

    Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Toppliðið marði nýliðana

    FH, topplið Olís-deildar karla í handbolta, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti nýliða Víkings í Olís-deildinni í kvöld, 28-30.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fáum við að sjá bestu út­gáfuna af Aroni á EM?

    Aron Pálmarsson, ein af burðarásum íslenska landsliðsins í handbolta, segir langt síðan að hann hafi verið í eins góðu formi og nú, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Strákanna okkar á EM. Það að hann sé ekki að spila í einni af sterkustum deildum í heimi muni ekki hafa áhrif á hans framlag á komandi stórmóti.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bene­dikt Óskars­son sagður á leið til Kolstad

    Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals og besti sóknarmaður Olís deildar karla á síðasta tímabili, er sagður á leið til norska meistaraliðsins Kolstad. Greint er frá því að hann muni klára tímabilið með Val og færa sig um set næsta sumar. 

    Handbolti