Formaður hkd. Stjörnunnar: Nú er boltinn hjá bænum Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst. Handbolti 20. febrúar 2020 13:30
Fimm ára þjálfaratíð Gunnars í Víkinni endar í vor Gunnar Gunnarsson hættir sem þjálfari karlaliðs Víkinga í handbolta eftir tímabilið. Handbolti 20. febrúar 2020 11:22
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 33-23 | Valsmenn á toppinn Valur er komið á toppinn í Olís deildinni eftir stórsigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 19. febrúar 2020 22:30
ÍBV áminnt og fékk 150 þúsund króna sekt Vankantar voru á framkvæmd bikarleiks ÍBV og FH í Vestmannaeyjum á dögunum og nú liggur fyrir úrskurður í því máli. Handbolti 19. febrúar 2020 14:56
Seinni bylgjan: Logi vill sjá Aron inn í þjálfarateymi Hauka og spurningar áhorfenda Logi Geirsson vill sjá Aron Kristjánsson koma inn í þjálfarateymi Hauka það sem eftir lifir tímabilsins. Þetta kom fram í Lokaskotinu sem var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 19. febrúar 2020 07:00
Seinni bylgjan: Reykspólun í Safamýri og tungan á Jóa Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 18. febrúar 2020 23:30
Haukur kominn með 23 marka og 38 stoðsendinga forskot Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er að stinga af á bæði marka- og stoðsendingalistanum í Olís deild karla á þessu tímabili. Handbolti 18. febrúar 2020 15:30
Seinni bylgjan: Leikmenn sem fá betri samning eftir tímabilið Logi Geirsson tók saman lista yfir leikmenn í Olís-deild karla í handbolta sem munu fá betri samning eftir tímabilið. Handbolti 18. febrúar 2020 13:30
Seinni bylgjan: Ég hef ekki séð verra brot í langan tíma Seinni bylgjan skoðaði sérstaklega rautt spjald sem KA-maðurinn Daði Jónsson hlaut í leik KA á móti Stjörnunni í Ásgarði. En átti Tandri Már Konráðsson líka að fá rautt? Handbolti 18. febrúar 2020 12:30
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar brast í söng þegar hann sjá mömmumyndirnar Eyjamenn hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og mömmu útspil stuðningsmanna félagsins í bikarleiknum á móti FH fór ekki alltof vel ofan í fólk. Strákarnir í Hvítu Riddurunum mættu til leiks með nýja taktík í leikinn á móti Haukum. Þeir héldu sig við mömmurnar en núna voru þeir komnir með sínar eigin mömmur. Handbolti 18. febrúar 2020 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 35-27 | Selfoss skellti Aftureldingu Selfoss rúllaði yfir Aftureldingu sem hefur ekkert getað í Olís-deildinni eftir áramót. Handbolti 17. febrúar 2020 22:45
Með fimm mörkum meira að meðaltali í leik eftir áramót Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson hefur leikið sérlega vel eftir áramót. Handbolti 17. febrúar 2020 20:30
Hvítu riddararnir í gær: Við elskum mömmur okkar Stuðningsmannasveit handboltaliðs Eyjamanna bauð aftur upp á mæðramyndir á hliðarlínunni í gær þegar ÍBV rúllaði upp toppliði Hauka. Þær voru hins vegar af allt öðrum toga en síðast. Handbolti 17. febrúar 2020 10:30
Í beinni í dag: Stórleikur á Selfossi, Zlatan og Seinni bylgjan Það er rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport, svona miðað við helgina. Það verða þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 í dag. Sport 17. febrúar 2020 06:00
Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Bjarni Fritzson vonar að liðið hafi náð botninum og sé nú tilbúið til að spyrna sér frá botninum. Hann segir þetta hafa verið arfaslakann leik í kvöld Handbolti 16. febrúar 2020 22:08
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR Handbolti 16. febrúar 2020 20:45
Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum. Handbolti 16. febrúar 2020 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 16. febrúar 2020 19:15
Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. Handbolti 16. febrúar 2020 19:15
Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. Handbolti 16. febrúar 2020 14:44
Í beinni í dag: Birkir Bjarna mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Sport 16. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 32-25 | KA fjarlægist úrslitakeppnina Stjarnan fór létt með gesti sína frá Akureyri er KA menn heimsóttu Ásgarð. Lokatölur 32-25 í þægiegum sigri Stjörnunnar. Handbolti 15. febrúar 2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 29-30 | HK vann óvæntan sigur á Fram. Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. Handbolti 15. febrúar 2020 19:00
Elías Már: Fór um mig þegar Kristófer fékk brottvísun HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. Handbolti 15. febrúar 2020 18:15
Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. Handbolti 15. febrúar 2020 15:27
Sportpakkinn: Liðin eru mjög ánægð með breytingu HSÍ á bikarvikunni Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 14. febrúar 2020 15:15
Halldór hafnaði tilboði frá Cocks Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Fram, fékk á dögunum tilboð frá finnsku meisturunum í Riihimäen Cocks sem hann hafnaði. Handbolti 13. febrúar 2020 12:30
Patrekur: Áður en ég hætti hjá Stjörnunni þá vinnum við eitthvað Patrekur Jóhannesson heyrði í Selfyssingum og fékk fyrirspurnir erlendis frá en ákvað að koma heim í Garðabæinn og taka við Stjörnunni. Handbolti 12. febrúar 2020 15:45
Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. Handbolti 12. febrúar 2020 12:00
Miðnæturfréttir úr Olís-deildinni Haukar og Stjarnan tilkynntu um nýja þjálfara í skjóli nætur. Handbolti 12. febrúar 2020 11:00