Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“

    „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur

    Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Áhorfendur ekki leyfðir um sinn

    Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni.

    Sport
    Fréttamynd

    Uppfært: Áhorfendur bannaðir

    Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi.

    Sport
    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina

    Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

    Sport