Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hall­dór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim

    „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar Steinn semur við Stjörnuna

    Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara.

    Handbolti