Arnar Daði: Létum dóma fara í taugarnar á okkur Andri Már Eggertsson skrifar 3. maí 2021 20:35 Arnar Daði var svekktur með niðurstöðu leiksins Vísir/Vilhelm Grótta náði ekki að fylgja eftir sigrinum á ÍR og töpuðu á móti ÍBV. Leikurinn var jafn framan af en góður kafli ÍBV í seinni hálfleik fór með leikinn fyrir Gróttu. „Úrslit leiksins gáfu rétta mynd af leiknum, við vorum slakir í seinni hálfleik og því endaði þetta svona," sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu Arnar var svekktur með að fá á sig mark í blálokinn á fyrri hálfleik þar sem þeir höfðu rétt á undan klikkað víti og ÍBV tveimur mörkum yfir í hálfleik 14 - 16. „Það var svekkjandi að skora ekki úr vítinu sem við fengum síðan í bakið á okkur og gerði það að verkum að við fórum að elta í enn eitt skiptið." Arnar var ekki sáttur með hvernig liðið spilaði eftir að Grótta jafnaði í 19 - 19 og fannst einnig hallað á hans lið í dómgæslunni. „Það voru margir 50/50 dómar sem féllu ekki með okkur sem við létum fara í taugarnar á okkur sem hefur ekki gerst oft í vetur, þetta fór sérstaklega í taugarnar á mér vegna þess þetta eru góðir strákar sem voru að dæma leikinn," sagði Arnar en viðurkenndi að þetta gætu hafa verið réttir dómar þó honum hafi ekki fundist það þá. „Þetta voru sóknarbrot, menn að stíga útaf og á línu, þegar við ætlum að stoppa Kára verðum við að velja og hafna, við gerðum þá ráð fyrir að fá varða bolta frá Stefáni Huldar sem komu ekki, svo það var margt sem fór úrskeiðis á þessum kafla." Arnar talaði um að miða við að Stefán Huldar varði aðeins 6 bolta þá hefði ÍBV alveg getað skorað fleiri mörk en barrátta liðsins gerði það að verkum að svo var ekki. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir djöfluðust í Kára, hann er naut sterkur og það þurfa að vera tveir á honum. Kári gerði 10 mörk á okkur seinast en aðeins 3 mörk í dag, en þá opnaðist bara önnur svæði." Grótta Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Úrslit leiksins gáfu rétta mynd af leiknum, við vorum slakir í seinni hálfleik og því endaði þetta svona," sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu Arnar var svekktur með að fá á sig mark í blálokinn á fyrri hálfleik þar sem þeir höfðu rétt á undan klikkað víti og ÍBV tveimur mörkum yfir í hálfleik 14 - 16. „Það var svekkjandi að skora ekki úr vítinu sem við fengum síðan í bakið á okkur og gerði það að verkum að við fórum að elta í enn eitt skiptið." Arnar var ekki sáttur með hvernig liðið spilaði eftir að Grótta jafnaði í 19 - 19 og fannst einnig hallað á hans lið í dómgæslunni. „Það voru margir 50/50 dómar sem féllu ekki með okkur sem við létum fara í taugarnar á okkur sem hefur ekki gerst oft í vetur, þetta fór sérstaklega í taugarnar á mér vegna þess þetta eru góðir strákar sem voru að dæma leikinn," sagði Arnar en viðurkenndi að þetta gætu hafa verið réttir dómar þó honum hafi ekki fundist það þá. „Þetta voru sóknarbrot, menn að stíga útaf og á línu, þegar við ætlum að stoppa Kára verðum við að velja og hafna, við gerðum þá ráð fyrir að fá varða bolta frá Stefáni Huldar sem komu ekki, svo það var margt sem fór úrskeiðis á þessum kafla." Arnar talaði um að miða við að Stefán Huldar varði aðeins 6 bolta þá hefði ÍBV alveg getað skorað fleiri mörk en barrátta liðsins gerði það að verkum að svo var ekki. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir djöfluðust í Kára, hann er naut sterkur og það þurfa að vera tveir á honum. Kári gerði 10 mörk á okkur seinast en aðeins 3 mörk í dag, en þá opnaðist bara önnur svæði."
Grótta Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira