Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Það kemur enginn hingað til að fá eitt­hvað

    Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár.

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK tryggði sér sæti í Olís-deildinni

    HK tryggði sér sæti í Olís-deild karla á næsta tímabili með öruggum 13 marka sigri gegn ungmennaliði Fram í lokaumferð Grill 66 deildinni. Lokatölur 29-16, en HK náði í 32 stig af 36 mögulegum.

    Handbolti