„Hugsaði um hvað ég gæti gert til að vera besti liðsmaðurinn“ „Kóngurinn er mættur,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, þegar handboltamaðurinn og skemmtikrafturinn Agnar Smári Jónsson mætti ber að ofan í settið eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta síðastliðinn laugardag. Handbolti 30. maí 2022 07:00
Umfjöllun og myndir: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. Handbolti 28. maí 2022 20:00
Erlingur: Eiginlega bara ekkert sár með neitt Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í dag þrátt fyrir ósigur sem skilaði Valsmönnum Íslandsmeistaratitlinum í handbolta. Handbolti 28. maí 2022 19:12
„Að vera þjálfari eru bullandi áhyggjur út í eitt“ „Mér líður þokkalega, ég skal viðurkenna það,” sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals í viðtali við Stefán Árna Pálsson og félaga eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 28. maí 2022 18:58
Meyr eftir kveðjuleikinn: „Brotnaði lúmskt niður“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn síðasta leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV, 30-31, í Eyjum. Einar er á förum til Fredericia í Danmörku. Handbolti 28. maí 2022 18:18
„Að vera með þessum helvítis kóngum í liði“ Mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, Stiven Tobar Valencia, var að vonum í skýjunum eftir að Valsmenn urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Eyjamönnum, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 28. maí 2022 18:01
Sjáðu umdeilda dóminn sem réði úrslitum: „Dómararnir í ruðningsham“ Umdeildur ruðningsdómur undir lok 31-30 sigurs Vals á ÍBV hafði mikið að segja í úrslitaeinvígi liðanna í Olís-deild karla að Hlíðarenda í gærkvöld. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að dómurinn hafi verið rangur og gagnrýna misræmi í dómgæslu í einvígi liðanna. Handbolti 26. maí 2022 10:01
„Pabbi þjálfaði mig rosalega mikið í fótbolta og eiginlega ekkert í handbolta“ Einar Þorsteinn Ólafsson hafði gaman af því að rifja upp brot úr þætti af Atvinnumönnunum okkar, þar sem hann æfði fótbolta með pabba sínum, handboltagoðsögninni Ólafi Stefánssyni, á Spáni. Handbolti 26. maí 2022 07:30
Snorri Steinn: Hef aldrei efast um hjartað í mínu liði Þrátt fyrir dramatískan sigur á ÍBV, 31-30, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að vanda yfirvegaður í leikslok. Handbolti 25. maí 2022 22:30
Erlingur: Hann dæmir einhvern óskiljanlegan ruðning „Eitt mark,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, aðspurður hvað hefði skilið að í leiknum gegn Val í kvöld. Eyjamenn töpuðu 31-30 í hörkuleik. Handbolti 25. maí 2022 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 31-30 | Valsmenn einum sigri frá titlinum Valur vann eins marks sigur á ÍBV, 31-30, í frábærum þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Valsmenn eru 2-1 yfir í einvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í fjórða leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Handbolti 25. maí 2022 21:50
„Kári var að atast í mér í sextíu mínútur“ Það verður heitt í kolunum á Hlíðarenda í kvöld þegar einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla heldur áfram. Handbolti 25. maí 2022 18:45
Allir fjórir markahæstu leikmenn úrslitaeinvígisins fæddir eftir 2000 Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia og Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson hafa skorað flest mörk eftir fyrstu tvo leikina í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta en þriðji leikurinn er á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 25. maí 2022 12:31
Silfurdrengur á nýjum slóðum: „Kom á óvart hvað var gaman að gefa, ekki bara þiggja“ Róbert Gunnarsson þreytir frumraun sína sem aðalþjálfari í Olís-deild karla á næsta tímabili. Hann var ráðinn þjálfari Gróttu í síðustu viku. Honum líst vel á verkefnið. Handbolti 25. maí 2022 08:00
Arnar Freyr gengur til liðs við Stjörnuna Handknattleiksmaðurinn Arnar Freyr Ársælsson er genginn til liðs við Stjörnuna og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 24. maí 2022 23:00
Leikhléin sýna hvernig Erlingur greip í taumana í báðum hálfleikjum Eyjamönnum tókst að jafna metin í úrslitaeinvígi sínu á móti Val í gær og vera um leið fyrsta liðið í þessari úrslitakeppni sem fagnar sigri á móti þessu öfluga Valsliði. Handbolti 23. maí 2022 12:30
Umfjöllun: ÍBV - Valur 33-31 | Karaktersigur Eyjamanna hleypir lífi í úrslitaeinvígið ÍBV vann tveggja marka karaktersigur á Val eftir ótrúlegan leik í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Handbolti 22. maí 2022 19:40
Róbert Gunnarsson og Davíð Örn taka við Gróttu Grótta mætir með töluvert breytt þjálfarateymi til leiks í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, og Davíð Örn Hlöðversson munu stýra liðinu. Handbolti 22. maí 2022 08:00
Arnar Daði óvænt hættur: „Ég var bara orðinn bensínlaus“ Arnar Daði Arnarsson er óvænt hættur sem þjálfari Gróttu í handbolta karla, mánuði eftir að hafa skrifað undir nýjan samning til þriggja ára. Hann segist hreinlega hafa lent á vegg. Handbolti 20. maí 2022 15:57
Fullkomnasti fyrri hálfleikur í sögu úrslitaeinvígisins um titilinn Valsmenn biðu í ellefu daga eftir leik eitt í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla og það er óhætt að segja að lærisveinar Snorra Steins Guðjónssonar hafi mætt tilbúnir. Handbolti 20. maí 2022 14:46
„Snorri er þjálfarinn minn og besti vinur minn“ Valsarinn Stiven Tobar Valencia er ekki bara frábær hornamaður sem stefnir á atvinnumennsku og landsliðið heldur einnig lunkinn plötusnúður sem skemmt hefur fólki á skemmtistaðnum 203 um helgar. Handbolti 20. maí 2022 12:01
Sjáðu brot Dags sem var í ætt við Júggabragðið Dagur Arnarsson gerði sig sekan um ljótt brot á Stiven Tobar Valencia í seinni hálfleik í leik Vals og ÍBV í úrslitum Olís-deildar karla í gær. Valur vann leikinn með tíu marka mun, 35-25. Handbolti 20. maí 2022 11:00
Bjórinn kláraðist á Hlíðarenda: „Langstærsti dagur í sögu Fjóssins“ „Þetta var í rauninni alveg ótrúlegt,“ segir Gunnar Kristjánsson, vertinn í Fjósinu á Hlíðarenda, sem aldrei hefur verið nálægt því að selja eins mikið af bjór eins og á miðvikudagskvöld. Körfubolti 20. maí 2022 10:31
Snorri Steinn: Blessaður vertu, þetta starf er bara áhyggjur Þrátt fyrir að Valur hafi rúllað yfir ÍBV í fyrsta leik úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, 35-25, var Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, með báða fætur kyrfilega á jörðinni í leikslok. Handbolti 19. maí 2022 22:16
Erlingur: Vantar þriðja dómarann í þessa íþróttagrein Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var skiljanlega svekktur eftir tapið fyrir Val í fyrsta leik úrslita Olís-deildar karla í kvöld, 35-25. Handbolti 19. maí 2022 22:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 35-25 | Ótrúlegir yfirburðir Vals Valur rústaði ÍBV, 35-25, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19. maí 2022 21:11
Aðeins tvö lið hafa beðið lengur eftir úrslitaeinvíginu en Valsmenn Valsmenn spila í kvöld í fyrsta sinn í ellefu daga þegar þeir taka á móti Eyjamönnum á Hlíðarenda í fyrsta leiknum í úrslitaeinvígi Olís deildar karla. Handbolti 19. maí 2022 15:01
Valsarar fóru meistarahringinn á þremur árum Valsarar hafa landað Íslandsmeistaratitlum í öllum þremur stóru boltagreinunum á síðustu þremur árum, bæði í karla- og kvennaflokki. Sport 19. maí 2022 14:01
Heldur að Agnar Smári verði X-faktorinn gegn ÍBV Róbert Aron Hostert telur að Agnar Smári Jónsson geti reynst Valsmönnum dýrmætur í úrslitaeinvíginu gegn Eyjamönnum um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 19. maí 2022 13:02
Óttast slysahættu af auglýsingum Auglýsingar á gólfum íþróttahalla eru algeng sjón í handbolta og körfubolta hér á landi en þær virðast geta aukið hættuna á slysum hjá íþróttafólkinu. Sport 18. maí 2022 13:32