Liðin sem börðust um titilinn mætast í 1. umferð Valur og Haukar mætast í 1. umferð N1-deildar karla á næsta tímabili og Fram og Valur í kvennaflokki, en liðin mættust innbyrðis í rimmunum um Íslandsmeistaratitilana á tímabilinu sem var að ljúka. Handbolti 3. júní 2010 18:30
Elvar framlengir við Val Stórskyttan Elvar Friðriksson gerði nýjan samning við Val til tveggja ára. Elvar er 24 ára og er uppalinn hjá Val. Handbolti 30. maí 2010 21:45
Ólafur Guðmundsson samdi við AG Handknattleiksmaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið AG Kaupmannahöfn. Handbolti 14. maí 2010 13:30
Tvis Holstebro vill skoða Valdimar Fannar Þórsson Valdimar Fannar Þórsson er undir smásjá danska úrvalsdeildarfélagsins Team Tvis Holstebro, samkvæmt heimildum fréttastofu. Handbolti 11. maí 2010 10:15
Fannar Friðgeirsson skoðar aðstæður hjá Dormagen Valsmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson fer til Þýskalands í dag þar sem hann mun skoða aðstæður hjá úrvalsdeildarfélaginu Dormagen. Handbolti 11. maí 2010 10:00
Haukar Íslandsmeistarar - myndir Stemningin í íþróttahúsinu að Ásvöllum í gær var hreint út sagt stórkostleg. Um 2.300 áhorfendur troðfylltu húsið og sköpuðu magnaða stemningu. Handbolti 9. maí 2010 10:00
Allir verðlaunahafar kvöldsins á lokahófi HSÍ Það var mikið um dýrðir á lokahófi HSÍ í kvöld og fjöldi verðlauna var veittur í N1-deild karla og kvenna sem og í 1. deild karla. Handbolti 8. maí 2010 20:12
Valdimar sópaði til sín verðlaunum á lokahófi HSÍ Valdimar Fannar Þórsson úr HK var í kvöld valinn besti leikmaður N1-deildar karla. Valdimar var einnig valinn besti sóknarmaðurinn og hlaut hinn eftirsótta Valdimarsbikar. Handbolti 8. maí 2010 20:10
Lið ársins í N1-deild karla Það er búið að tilkynna hvernig lið ársins í N1-deild karla lítur út en lokahóf HSÍ fer fram í kvöld. Handbolti 8. maí 2010 19:51
Umfjöllun: Varnarmúr Haukanna tryggði þeim titilinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik þriðja árið í röð í dag er lærisveinar Arons Kristjánssonar unnu magnaðan fimm marka sigur, 25-20, á Val í oddaleik um titilinn. Handbolti 8. maí 2010 19:00
Rambo hjálpaði Haukum að verða Íslandsmeistarar - myndband Freyr Brynjarsson, hornamaður Hauka, var afar duglegur við að búa til myndbönd fyrir félaga sína á síðustu leiktíð. Hann hefur verið rólegur í kvikmyndagerðinni í vetur en gerði undantekningu fyrir leikinn í dag. Handbolti 8. maí 2010 18:06
Björgvin: Þetta var bara geðveikt „Þetta er alveg ömurleg tilfinning. Nei, shit hvað þetta er geðveikt. Ég er alveg búinn á því og skil ekki af hverju. Ég spila bara helminginn af leikjunum," sagði Haukamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson afar brosmildur eftir að Haukar urðu Íslandsmeistarar í dag. Handbolti 8. maí 2010 17:13
Sigurður: Það vill enginn að Haukar vinni „Þetta er mjög svekkjandi og leiðinlegt að koma svona í þennan leik. Mér fannst þeir ekkert frábærir. Það var meira að við vorum lélegir sagði Valsarinn Sigurður „gleðigjafi" Eggertsson eftir leikinn gegn Haukum en Sigurður skoraði fjögur mörk í leiknum. Handbolti 8. maí 2010 17:12
Arnór: Vörnin drullaði á sig „Þetta er ömurlegt og alveg sérstaklega ömurlegt að tapa þessari rimmu í oddaleik. Ég tala síðan ekki um þar sem þetta er síðasti leikur margra í liðinu. Ég er að fara, Óskar er að fara, Fannar er kannski að fara og það eru flestir að fara," sagði brúnaþungur Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Vals eftir tapið gegn Haukum í dag. Handbolti 8. maí 2010 17:09
Gunnar Berg: Í fyrsta skipti sem ég fer að gráta Varnarjaxl Haukaliðsins, Gunnar Berg Viktorsson, varð að gera sér það að góðu að fylgjast með oddaleiknum úr stúkunni þar sem hann var dæmdur í leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald undir lok fjórða leiks liðanna. Handbolti 8. maí 2010 17:07
Einar Örn: Þessi var svakalega sætur Gamla kempan Einar Örn Jónsson, leikmaður Hauka, var afar brosmildur er blaðamaður Vísis hitti á hann skömmu eftir að hann hafði lyft sjálfum Íslandsbikarnum. Handbolti 8. maí 2010 17:05
Hlynur: Sárt því ég hef aldrei unnið titil á 18 ára ferli Hlynur Morthens, markvörður Vals, hefur átt ótrúlegt tímabil með Hlíðarendaliðinu en ágæt markvarsla hans í dag dugði ekki til sigurs gegn Haukunum í oddaleik. Hlynur var í áfalli er blaðamaður Vísis hitti hann eftir leik. Handbolti 8. maí 2010 16:59
Haukar Íslandsmeistarar 2010 Haukar urðu Íslandsmeistarar þriðja árið í röð eftir sigur á Val, 25-20, í svakalegum oddaleik liðanna að Ásvöllum. Handbolti 8. maí 2010 15:32
Rífandi stemning að Ásvöllum Það er farið að styttast í úrslitaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik en leikurinn hefst klukkan 14.00 og er leikið í íþróttahúsinu að Ásvöllum. Handbolti 8. maí 2010 13:45
Tölfræðin úr úrslitaeinvíginu: Pétur með 94 prósent skotnýtingu Haukar og Valur mætast í dag í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. Haukar eiga bæði markahæsta mann úrslitaeinvígsins sem og þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar og fiskað flest víti. Handbolti 8. maí 2010 08:30
Einar tekur við Haukum Einar Jónsson verður í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Handbolti 7. maí 2010 16:39
Aron: Þetta mun efla okkur Aron Kristjánsson segir erfitt að kyngja því að missa Gunnar Berg Viktorsson í leikbann fyrir oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á morgun. Handbolti 7. maí 2010 13:45
Óskar Bjarni: Ekki fólskulegt brot Óskar Bjarni Óskarsson segir að brot Gunnars Berg Viktorssonar í leik Vals og Hauka í gær hafi ekki verið fólskulegt. Handbolti 7. maí 2010 13:31
Gunnar Berg: Þetta er alveg skelfilegt Gunnar Berg Viktorsson er vægast sagt ósáttur við að missa af oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn á morgun og telur sig hafa fengið ósanngjarna meðhöndlun. Handbolti 7. maí 2010 13:09
Gunnar Berg í banni á morgun Gunnar Berg Viktorsson verður í banni á morgun þegar að Haukar og Valur mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á Ásvöllum. Handbolti 7. maí 2010 12:52
Valsmenn tryggðu sér oddaleik um titilinn - myndasyrpa Valsmenn ætluðu ekki að láta Hauka vinna Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð á þeirra eigin heimavelli og tryggðu sér hreinan úrslitaleik um titilinn með 32-30 sigri í framlengdum leik í Vodafone-höllinni í gær. Handbolti 7. maí 2010 08:45
Orri Freyr: Var mjög stressaður Orri Freyr Gíslason fékk það hlutverk að gulltryggja Valsmönnum sigurinn gegn Haukum í kvöld með marki á lokasekúndunum í framlengdum leik. Handbolti 6. maí 2010 22:46
Freyr: Fannar fékk að skjóta að vild Freyr Brynjarsson nýtti öll fjögur skotin sín fyrir Hauka í kvöld en það dugði ekki til þar sem að liðið tapaði fyrir Val í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitli karla í handbolta, 32-30. Handbolti 6. maí 2010 22:38
Sigurbergur: Ánægður með okkur Sigurbergur Sveinsson segir að það hafi verið erfitt að þurfa að sætta sig við tap fyrir Valsmönnum í kvöld. Handbolti 6. maí 2010 22:29
Fannar: Ég var óhræddur Fannar Þór Friðgeirsson átti stórleik er Valur tryggði sér oddaleik í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. Handbolti 6. maí 2010 22:25
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti