Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Vilja að Guðmundur skili Ólympíugulli

    Það verður pressa á Guðmundi Guðmundssyni með danska landsliðið næstu árin. Hann þarf að fylgja í fótspor Ulrik Wilbek sem hefur náð frábærum árangri með liðið og Danir vilja meiri árangur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Guðmundur: Ég er mjög stoltur í dag

    Guðmundur Þórður Guðmundsson var í dag kynntur sem arftaki Ulrik Wilbek með danska landsliðið í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við danska handknattleikssambandið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leik ÍBV og FH frestað til morguns

    Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik ÍBV og FH í Olís deild karla vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum en leikurinn átti að fara fram klukkan 15.00 í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kom lítið á óvart að fáir hefðu trú á okkur

    Framarar hafa farið virkilega vel af stað í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur unnið þrjá leiki í röð. Liðið er skipað ungum og efnilegum heimamönnum og fékk góðan liðsstyrk frá Danmörku en markvörður liðsins hefur slegið í gegn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigurbergur í flottu formi

    Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er kominn í gamla landsliðsformið ef marka má frammistöðu hans í síðustu tveimur leikjum Hauka í Olísdeildinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Afturelding með fullt hús eftir þrjá leiki

    Afturelding hélt sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann eins marks sigur á ÍH, 22-21, í uppgjöri tveggja ósigraða liða. Mosfellingar hafa nú unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hafnarfjarðarslagur á Ásvöllum

    Þrír leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. HK tekur á móti ÍR í Digranesi og Fram heimsækir Val í Vodafonehöllina. Þessir leikir hefjast klukkan 19.30.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sextán ára hlé á enda

    Karlalið KR í handbolta tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð 1. deildar karla í handbolta í Vesturbænum í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 27-22 |

    Valsmenn unnu fimm marka sigur á Haukum, 27-22, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Ólafs Steánssonar. Valsmenn unnu síðustu níu mínútur leiksins 7-1.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Mikil pressa á Ólafi í vetur

    Spá formanna, þjálfara og fyrirliða fyrir átökin í Olís-deild karla og kvenna var í gær kynnt og er lærisveinum Ólafs Stefánsson í Val spáð Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik árið 2014. Liðið barðist ötullega um sæti sitt í efstu deild á síðasta tímabili en nú er landslagið annað og Valsmönnum spáð titlinum.

    Handbolti