Þakið ætlaði af Ásvöllum þegar dollan fór á loft - Myndband Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar liðið vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn. Handbolti 19. maí 2016 22:16
Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Handbolti 19. maí 2016 21:54
Heimavöllurinn hjálpar lítið í oddaleikjum á þessari öld Úrslitin í Olís-deild karla ráðast í oddaleik í Schenker-höllinni í kvöld þar sem Haukar og Afturelding mætast. Handbolti 19. maí 2016 16:00
Hvorn lætur Gunnar byrja? Ein þeirra ákvarðana sem bíður Gunnars Magnússonar, þjálfara Hauka, fyrir oddaleikinn gegn Aftureldingu í kvöld er hvorn hann á að byrja með í markinu; Giedrius Morkunas eða Grétar Ara Guðjónsson. Handbolti 19. maí 2016 14:45
Anton og Jónas hita upp fyrir bronsleikinn í Köln með oddaleiknum í kvöld Fremsta dómarapar landsins, þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, munu dæma oddaleik Hauka og Aftureldingar í Schenker-höllinni í kvöld. Handbolti 19. maí 2016 11:42
Patrekur: Þreytan hefur ekkert háð Haukunum Patrekur Jóhannesson hefur trú á sínum gömlu lærisveinum í oddaleiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Hann segir liðin hafa spilað góðan handbolta í úrslitaeinvíginu þar sem allir leikirnir hafa unnist á útivelli. Handbolti 19. maí 2016 06:00
Bara átta lið í úrvalsdeild kvenna í handbolta 2016-17 | Svona lítur þetta út Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að spilað verði í tveimur deildum í úrvalsdeild kvenna í handbolta næsta vetur. Mótanefnd HSÍ barst þátttökutilkynning frá 21 karlaliðum og 15 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2016-2017. Handbolti 18. maí 2016 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 29-30 | Oddaleikur framundan í Hafnarfirði Haukar tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á fimmtudaginn með sigri á Aftureldingu 30-29 í framlengdum leik í Mosfellsbæ í Olís deild karla. Handbolti 16. maí 2016 17:45
Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 15. maí 2016 21:45
Einar Andri: Stórkostlegur leikur Þjálfari Aftureldingar hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Haukum í dag. Handbolti 14. maí 2016 19:44
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 41-42 | Mosfellskur sigur í háspennuleik Afturelding er komin í 2-1 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir magnaðan 41-42 sigur í tvíframlengdum leik í Schenker-höllinni í dag. Handbolti 14. maí 2016 19:15
Guðlaugur á Hlíðarenda Guðlaugur Arnarsson er tekinn við karlaliði Vals í handbolta, en hann mun þjálfa liðið ásamt Óskari Bjarna Óskarssyni. Handbolti 14. maí 2016 11:41
Unun að spila fyrir fullu húsi Haukar og Afturelding eigast við í þriðja leik lokaúrslitanna í Olísdeild karla í dag. Davíð Svansson, markvörður Aftureldingar, biður um aga og skipulag á erfiðum útivelli en Mosfellingar reyna þar að vinna annan leikinn í röð á Ásvöllum og komast aftur yfir. Handbolti 14. maí 2016 10:00
Tjörvi við Gaupa: Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Handbolti 13. maí 2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 25-28 | Haukar jöfnuðu metin Haukar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn Í Olís deild karla í handbolta gegn Aftureldingu með 28-25 sigri á útivelli í kvöld. Handbolti 11. maí 2016 21:45
Tölfræðin sem Haukar mega ekki sjá fyrir leikinn í kvöld Afturelding tekur á móti Haukum í kvöld í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deildar karla í handbolta og geta Mosfellingar komist í 2-0 í einvíginu. Handbolti 11. maí 2016 16:00
Flýta fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu Handknattleikssambandið hefur gert breytingu á leiktíma í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta en einum leik er lokið í einvíginu og staðan er 1-0 fyrir Aftureldingu. Handbolti 10. maí 2016 13:53
Garðar er kominn í Stjörnuna Garðar Benedikt Sigurjónsson, línumaðurinn öflugi úr Fram, hefur sagt skilið við Safamýrarliðið og ákveðið að spila með nýliðum Stjörnunnar í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 10. maí 2016 09:15
Eyjamenn stórhuga: Sigurbergur gerir tveggja ára samning við ÍBV ÍBV og Sigurbergur Sveinsson hafa náð samkomulagi um að Sigurbergur muni leika með liðinu næstu 2 keppnistímabil. Handbolti 9. maí 2016 13:48
Pinnonen kominn í hóp með Duranona og Kalandadze Mikk Pinnonen átti stórleik þegar Afturelding lagði Hauka að velli, 31-34, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í gær. Handbolti 9. maí 2016 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 31-34 | Mosfellingar tóku fyrsta leikinn Afturelding lagði Hauka 34-31 á útivelli í dag í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla. Afturelding var 20-19 yfir í hálfleik. Handbolti 8. maí 2016 17:45
Guðlaugur hættur með Fram Guðlaugur Arnarson er hættur með karlalið Fram í handknattleik en hann tók við liðinu fyrir þremur árum. Handbolti 7. maí 2016 12:15
Hákon Daði áfram hjá Haukum næstu þrjú árin Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hauka. Handbolti 6. maí 2016 09:30
Gaupi kíkti í klefann hjá Aftureldingu Það er svakaleg stemning hjá Aftureldingarmönnum í gær eftir að þeir höfðu unnið Val í framlengdum oddaleik í Olís-deild karla. Handbolti 4. maí 2016 22:30
Selfoss komið í Olís-deildina | Myndir Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í Olís-deild karla næsta vetur eftir magnaðan sigur, 24-28, á Fjölni í oddaleik. Handbolti 4. maí 2016 20:59
Davíð: Takk Rothöggið Markvörðurinn öflugi var þakklátur fyrir stuðninginn sem Afturelding fékk í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 3. maí 2016 22:06
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 24-25 | Mosfellingar í úrslit eftir háspennuleik Afturelding er komin í úrslit Íslandsmótsins í handbolta annað árið í röð eftir eins marks sigur, 24-25, á Val í frábærum oddaleik í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 3. maí 2016 21:45
Valur þarf að fara í naflaskoðun Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í Olísdeild karla, er þakklátur fyrir þá stuðningsmenn sem fylgja liðinu en segir að þeir séu of fáir. Handbolti 3. maí 2016 06:30
Selfyssingar jöfnuðu metin og kræktu í oddaleik Selfoss og Fjölnir þurfa að mætast í oddaleik um sæti í Olís-deild karla að ári eftir að Selfyssingar unnu fjórða leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild í dag, 34-31. Handbolti 1. maí 2016 18:11
Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. Handbolti 1. maí 2016 17:55