Akureyri harmar ákvörðun dómara á lokasekúndunum í leiknum gegn FH Akureyri handboltafélag hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað á lokasekúndunum í leik FH og Akureyrar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Handbolti 7. mars 2017 17:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Selfoss 29-29 | Jafnt í háspennu leik Grótta og Selfoss skildu jöfn 29-29 í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta á Seltjarnanesi í kvöld. Selfoss var 15-13 yfir í hálfleik. Handbolti 6. mars 2017 21:30
Haukar endurheimtu toppsætið | Mikilvægur Stjörnusigur Tuttugustuogfyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Handbolti 6. mars 2017 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 24-31 | Eyjamenn og Mosfellingar höfðu sætaskipti ÍBV lyfti sér í þriðja sæti Olís-deildar karla í handbolta með 31-24 sigri á Aftureldingu á útivelli í dag. ÍBV var 14-11 yfir í hálfleik. Handbolti 5. mars 2017 18:00
FH-ingar komnir á toppinn FH er komið á topp Olís-deildar karla eftir eins marks sigur, 29-28, á Akureyri í Kaplakrika í dag. Handbolti 5. mars 2017 17:33
Fjölnir kominn upp í Olís-deildina Fjölnir tryggði sér í dag sæti í Olís-deild karla eftir 26-36 sigur á ungmennaliði Akureyrar fyrir norðan í dag. Handbolti 4. mars 2017 16:21
Haukarnir juku forskot sitt á toppnum | Úrslitin í karlahandboltanum í kvöld Haukarnir eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í kvöld. Enski boltinn 2. mars 2017 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 23-26 | FH-ingar hefndu fyrir bikartapið FH vann þriggja marka sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals, 23-26, þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 2. mars 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-Afturelding 29-26 | Akureyringar öflugir Akureyringar ætla að nýta sér heimavöllinn sinn vel á nýju ári en þeir unnu þriggja marka sigur á Aftureldingu, 29-26, í KA-húsinu í kvöld á sama stað og þeir unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum á dögunum. Handbolti 2. mars 2017 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 32-30 | Eyjamenn áfram á sigurbraut á nýja árinu Eyjamenn eru áfram taplausir á árinu 2017 eftir tveggja marka sigur á Gróttu í Eyjum í kvöld, 32-30. Handbolti 2. mars 2017 20:00
Hreiðar Levy heim í KR Hreiðar Levy Guðmundsson, fyrrum markvörður íslenska handboltalandsliðsins til margra ára, hefur ákveðið að spila með KR á næstu leiktíð. Handbolti 27. febrúar 2017 16:30
Óskarinn áfram á Hlíðarenda Það væri kannski rétt að endurnefna bikarinn sem keppt er um í Coca Cola-bikar karla Óskarinn. Enginn þjálfari hefur nefnilega unnið bikarinn jafn oft og Óskar Bjarni Óskarsson sem stýrði Val í fimmta sinn til sigurs í bikarkeppninni á laugardaginn. Valur vann þá fjögurra marka sigur á Aftureldingu, 22-26. Handbolti 27. febrúar 2017 06:00
Orri Freyr: Varnarleikurinn er lykillinn að öllum sigrum Guðjón Guðmundsson ræddi við bræðurna Ými og Orra Frey sem léku lykilhlutverk í sigri Valsmanna á Aftureldingu í úrslitum bikarsins í handbolta aðeins viku eftir að hafa unnið frækinn sigur ytra í Áskorendabikarnum. Handbolti 26. febrúar 2017 19:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. Handbolti 25. febrúar 2017 19:45
Myndasyrpa: Valsmenn bikarmeistarar í tíunda skiptið Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag í Laugardalshöllinni. Handbolti 25. febrúar 2017 19:00
Hlynur: Tvöfaldur fögnuður í kvöld Hlynur Morthens, markvörður Vals, var hæstánægður með bikarinn í hendi þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Aftureldingu í dag. Handbolti 25. febrúar 2017 18:54
Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. Handbolti 25. febrúar 2017 18:31
Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. Handbolti 25. febrúar 2017 18:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Afturelding 28-29 | Ótrúleg endurkoma Aftureldingar Afturelding er komin í úrslit Coca-Cola bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Haukum í framlengdum leik í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 24. febrúar 2017 22:30
Sjáðu atvikið hræðilega úr leik Vals og FH: „Ekki víst hvort hann geti verið með á morgun" Leiðinlegt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Vals og FH í undanúrslitum karla í handknattleik. Handbolti 24. febrúar 2017 19:57
Strákarnir verða með regnbogafyrirliðaböndin Það er nú orðið ljóst að fyrirliðar liðanna í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikarsins í dag verða með regnbogafyrirliðaböndin frá Leikmannasamtökum Íslands. Handbolti 24. febrúar 2017 16:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 20-19 | Valsmenn áfram eftir dramatískan sigur Valur vann frábæran sigur, 20-19, á FH í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í handleik. Leikurinn var æsispennandi alveg til loka og réðust úrslitin á loka andartaka leiksins. Handbolti 24. febrúar 2017 14:22
Fjörðurinn mun flytja í Höllina Undanúrslitin í bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarnum, fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, spáir því að það verði í fyrsta skipti Hafnarfjarðarslagur í úrslitaleiknum á morgun. Handbolti 24. febrúar 2017 06:00
Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. Handbolti 23. febrúar 2017 07:00
Heppni að beinið brotnaði ekki á ný Þumalputti Birkis Benediktssonar ætlar að vera til mikilla vandræða á þessu tímabili en þessi efnilega skytta er enn að glíma við eftirmála þess að hafa brotið þumalputta vinstri í nóvember. Enski boltinn 21. febrúar 2017 09:30
Eyjamenn sóttu tvö stig í Safamýrina ÍBV gerði góða ferð í Safamýrina í dag og vann fimm marka sigur, 25-30, á Fram í lokaleik 19. umferðar Olís-deildar karla. Handbolti 18. febrúar 2017 17:49
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 35-25 | Haukar komnir á toppinn Haukar eru komnir á toppinn í Olís-deild karla eftir fyrirhafnarlítinn 10 marka sigur, 35-25, á Selfossi á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 17. febrúar 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 25-35 | FH valtaði yfir Stjörnuna FH vann auðveldan sigur á Stjörnunni, 35-25, í Olís-deild karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Handbolti 16. febrúar 2017 20:45
Góð byrjun á seinni hálfleik lagði grunninn að sigri Gróttu Grótta vann afar mikilvægan sigur á Akureyri, 25-23, þegar liðin mættust í 19. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 16. febrúar 2017 20:34
Árið 2017 fer ekki vel af stað hjá Mosfellingum Lið Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta kemur ekki vel undan HM-fríinu. Mosfellingar töpuðu á móti Val á heimavelli í gær og hafa ekki unnið deildarleik á nýju ári. Handbolti 16. febrúar 2017 15:15