Oddaleikur er enginn venjulegur leikur FH og Valur leika hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í Kaplakrika á morgun. Fréttablaðið ber í dag saman leikstöðurnar og bestu leikmennina hjá þessum tveimur jöfnu liðum. Handbolti 20. maí 2017 06:00
Er Halldór Jóhann að fara sömu leið að titlinum og vorið 2013? Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, stýrði sínum mönnum inn í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Handbolti 19. maí 2017 13:00
Tveir af efnilegustu handboltamönnum landsins fengu báðir 10 fyrir frammistöðuna í gær Tveir ungir framtíðarlandsliðsmenn Íslands voru í aðalhlutverki í fjórða leik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta sem fram fór í Valshöllinni á Hlíðarenda í gær. Handbolti 19. maí 2017 10:00
Oddaleikjaveislan heldur áfram FH-ingar tryggðu sér hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli sínum í Kaplakrika með því að vinna fimm marka sigur á Val í gærkvöldi í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Handbolti 19. maí 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 25-30 | FH tryggði sér oddaleik FH tryggði sér oddaleik í úrslitarimmu Olís-deildar karla með mögnuðum sigri á Valsmönnum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á sunnudaginn í Kaplakrika. Handbolti 18. maí 2017 22:45
Halldór Jóhann: Finnst þetta algjört kjaftæði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var ánægður með sigurinn á Val að Hlíðarenda í kvöld sem tryggir hans mönnum oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 18. maí 2017 22:11
Guðlaugur: Dóri náði að koma pressu á dómarana Guðlaugur Arnarsson annar af þjálfurum Vals var svekktur eftir að Valsmenn misstu af tækifærinu að fagna Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli í kvöld. FH lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik en þeir leiddu 19-12 í hálfleik. Handbolti 18. maí 2017 22:07
Ragnheiður skoraði mest allra í úrslitaeinvíginu í ár Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Handbolti 18. maí 2017 15:30
Leikmenn mega velja sér lið fyrir norðan og fara frítt á milli Kapphlaupið um leikmenn Akureyrar handboltafélags á milli KA og Þórs er hafið. Þór sér verðmæti í Akureyrarnafninu og heldur styrktarsamningum og þjálfaranum. Handbolti 18. maí 2017 07:00
Heimavallardraugur á stærsta sviðinu í karlahandboltanum Valsmenn geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með sigri á FH-ingum í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla sem fer fram í Valshöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn eru á heimavelli í leiknum en það hefur ekki skilað mörgum sigrum í úrslitaeinvígum karlahandboltans síðustu ár. Handbolti 18. maí 2017 06:30
Tveir Gróttustrákar sömdu við Stjörnuna í dag Stjarnan gekk í dag frá samningum við tvo nýja leikmenn fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 17. maí 2017 14:53
Dómararnir rugluðust á bræðrunum í gær Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn. Handbolti 17. maí 2017 13:00
Stefán kominn til KA Stefán Árnason er farinn frá Selfossi og búinn að skrifa undir samning við handknattleiksdeild KA sem mun senda meistaraflokkslið til leiks í handboltanum á ný næsta vetur. Handbolti 17. maí 2017 09:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. Handbolti 16. maí 2017 23:00
Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. Handbolti 16. maí 2017 22:32
Víkingar fá sæti í efstu deild karla sem verður skipuð tólf liðum Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Handbolti 16. maí 2017 20:02
Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. Handbolti 16. maí 2017 18:38
Valsmenn biðla til stuðningsmanna sinna: Þú gerir ekkert gagn í sófanum FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 16. maí 2017 13:15
HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. Handbolti 16. maí 2017 12:30
Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. Handbolti 15. maí 2017 17:30
Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. Handbolti 15. maí 2017 06:00
Óskar Bjarni: Ég vissi að þetta yrði svona í þessum leik, varðandi dómgæsluna Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var eðlilega svekktur eftir tapið fyrir FH í dag. Valsmenn unnu góðan sigur í Hafnarfirði í fyrsta leik liðanna en nú er staðan í einvígi liðanna jöfn. Handbolti 13. maí 2017 16:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 25-28 | FH náðu aftur heimaleikjarétti með sigri í Valsheimilinu Deildarmeistarar FH unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Val í Valsheimilinu 28-25. Það þýðir að staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á kostum í liði FH og skoraði 10 mörk. Handbolti 13. maí 2017 16:00
Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. Handbolti 13. maí 2017 15:11
Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningnum Aðalstjórn Þórs Ak. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta síðustu daga um slit á samstarfi Þórs og KA í handbolta karla. Handbolti 13. maí 2017 14:15
KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. Handbolti 13. maí 2017 13:44
Aron Dagur á leið til Stjörnunnar Leikstjórnandinn efnilegi yfirgefur Seltjarnarnesið og spilar með Garðbæingum í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 12. maí 2017 18:30
KR á ekki hús fyrir handboltaliðið sitt og gefur líklega eftir sæti sitt í efstu deild KR er búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla í handbolta í fyrsta sinn í langan tíma en nú lítur út fyrir að liðið muni þurfa að afsala sér sæti sínu vegna aðstöðuleysis í Vesturbænum. Handbolti 12. maí 2017 08:00
Valsmenn fá einn efnilegasta markvörð landsins frá Víkingi Einar Baldvin Baldvinsson er búinn að skrifa undir samning við Val og spilar með liðinu í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 11. maí 2017 21:45
Útiliðið hefur unnið fyrsta leikinn í sex af síðustu sjö úrslitaeinvígum Valsmenn eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir fjögurra marka sigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi, 28-24. Handbolti 11. maí 2017 14:00