Nýsköpun

Nýsköpun

Fréttamynd

Grænkerar í sjálfkeyrandi bílum

Það sem framtíðin ber í skauti sér reynist oft róttækara en spáð var og sagan sýnir að spár um framtíðina verði fljótt lélegar. Reynsla okkar og menning villir sýn. En við sjóndeildarhringinn má greina spennandi breytingar. Þróun skammtatölva er hafin og gervigreind og tækni við notkun ¬algóritma við ákvarðanatöku fleygir fram.

Lífið
Fréttamynd

Í fótspor íslenskra hellisbúa

Laugarvatnshellir er manngerður hellir við Laugarvatn og fyrir hund­rað árum bjó þar fólk í nokkur ár. Ferðaþjónustufyrirtæki endurbyggði vistarverurnar og segir sögu þeirra í upplifunarferð.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

70 tillögur í atvinnustefnu fyrir Ísland til ársins 2050

Ýmsar skattaívilnanir og sameining ríkisstofnanna er meðal þess sem Samtök iðnaðarins leggja til í nýrri atvinnustefnu fyrir Ísland. Fjármálaráðherra segir skattaívilnanir til nýsköpunar- og hugverkastarfsemi vera góða fjárfesting til framtíðar.

Innlent
Fréttamynd

Hringrásarhagkerfið og nýsköpun

Við erum í djúpum skít ef við grípum ekki til róttækra og víðtækra aðgerða strax og endurhugsum hvernig við neytum, hönnum, mælum, framleiðum, göngum um jörðina, skipuleggjum borgir og byggingar, færum okkur milli staða og knýjum fram orku.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpunarmennt í skólum landsins

Sigmundur Guðbjarnarson benti í pistli sínum í Fréttablaðinu mánudaginn 13.des. síðastliðinn á mikilvægi þess að efla nýsköpun og færnina til að framkvæma hugmyndir sínar. Ég tek undir mat hans á mikilvægi

Skoðun