NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Baltimore og San Diego byrjuðu vel

Fyrstu umferðinni í NFL-deildinni lauk í nótt með tveimur leikjum. Baltimore valtaði þá yfir Cincinnati, 44-13, og svo vann San Diego sterkan útisigur á Oakland, 22-13.

Sport
Fréttamynd

Varadómararnir stóðu sig ekki vel um helgina

Dómarar voru aldrei þessu vant nokkuð í sviðsljósinu í NFL-deildinni í gær. Það var viðbúið enda varadómarar með flautuna og flöggin en launadeila kom í veg fyrir að aðaldómarar deildarinnar væru á staðnum.

Sport
Fréttamynd

Cowboys verðmætasta NFL-félagið

Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, getur glaðst yfir ýmsu þessa dagana. Lið hans vann opnunarleik NFL-deildarinnar í gær gegn meisturum NY Giants og félag hans er verðmætasta íþróttalið Bandaríkjanna samkvæmt Forbes-tímaritinu.

Sport
Fréttamynd

Luck sýndi brot af því sem koma skal

Undrabarnið Andrew Luck, sem fær það erfiða verkefni að leysa Peyton Manning af hólmi hjá Indianapolis Colts, sýndi aftur í nótt að hann hefur alla burði til þess að standa sig í NFL-deildinni í leik gegn sterku liði Pittsburgh Steelers.

Sport
Fréttamynd

Luck byrjaði NFL-ferilinn með snertimarkssendingu

Andrew Luck, arftaki Peyton Manning hjá Indianapolis Colts, hóf feril sinn hjá Colts með látum. Luck, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar, kastaði fyrir snertimarki í sinni fyrstu sendingu.

Sport
Fréttamynd

Hundur Tebow heitir núna Bronx

Frægðarstjarna Tim Tebow í Bandaríkjunum skín enn mjög skært og hann er afar vinsælt umfjöllunarefni allra miðla. Nú ætlar afþreyingarstöðin E! að gera sérstakan þátt um leikstjórnandann sem spilar með NY Jets.

Sport
Fréttamynd

Hafnaboltamaðurinn í NFL-deildinni

Saga leikstjórnandans Brandons Weedens er lyginni líkust. Fyrir tíu árum síðan var hann valinn í nýliðavali amerísku hafnaboltadeildarinnar af New York Yankees. Í gær var hann síðan valinn í fyrstu umferð nýliðavals NFL-deildarinnar. Hinn 28 ára Weeden er

Sport
Fréttamynd

Mestu vonbrigði NFL-deildarinnar frá upphafi á leið í fangelsi

Þegar leikstjórnandinn Ryan Leaf var valinn annar í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 1998 á eftir Peyton Manning voru flestir á því að glæst framtíð bíði leikmannsins. Sú varð heldur betur ekki raunin og Leaf er almennt talinn vera mestu vonbrigðin í sögu NFL-deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Manning ætlar sér strax stóra hluti hjá Broncos

Denver Broncos kynnti leikstjórnandann Peyton Manning formlega til leiks í kvöld. Manning, sem verður 36 ára á árinu, skrifaði undir fimm ára samning við félagið og mun fá litlar 96 milljónir dollara á samningstímanum.

Sport