NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Gengur ekkert hjá 49ers og Giants

Það hefur ýmislegt komið á óvart í fyrstu þrem umferðunum í NFL-deildinni. Þá kannski sérstaklega dapurt gengi San Francisco 49ers og New York Giants.

Sport
Fréttamynd

Hefði labbað út ef mér hefði verið boðið upp á þetta

Gríðarlega óvænt félagaskipti urðu í NFL-deildinni í vikunni. Einn efnilegasti leikmaður deildarinnar, hlauparinn Trent Richardson, fór þá frá Cleveland Browns til Indianapolis Colts. Cleveland fékk í staðinn valrétt í fyrstu umferð nýliðavalsins á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

San Francisco og New Orleans byrja vel

NFL-deildin er farin í fullan gang. Fyrsti leikur var spilaður á fimmtudag og fjöldi leikja fór síðan fram í gær. Ekki var mikið um óvænt úrslit í 1. umferð en mikið fjör var í flestum leikjum. Liðin sem spáð er hvað bestum árangri misstigu sig ekki.

Sport
Fréttamynd

Manning í meta-ham í fyrsta leik

Peyton Manning varð í nótt fyrsti leikstjórnandinn í 44 ár til þess að senda sjö snertimarkssendingar í einum og sama leiknum í ameríska fótoboltanum þegar lið hans Denver Broncos vann 49-27 á NFL-meisturum Baltimore Ravens í opnunarleik NFL-tímabilsins.

Sport
Fréttamynd

Patriots losaði sig við Tebow

Þó svo Tim Tebow hafi staðið sig vel með New England Patriots á fimmtudag þá er liðið ekki til í að veðja á hann. Hann lenti í niðurskurði í dag og verður því ekki með liðinu í vetur.

Sport
Fréttamynd

RG III spilar um næstu helgi

Það eru aðeins átta mánuðir síðan leikstjórnandinn Robert Griffin III sleit liðbönd í leik með Washington Redskins. Þá var óttast að hann gæti misst af meirihluta þessa tímabils.

Sport
Fréttamynd

Búið að ákæra Hernandez fyrir morð

Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots í NFL-deildinni, var í gær ákærður fyrir morð. Hann var einnig ákærður fyrir vörslu ólöglegra skotvopna.

Sport
Fréttamynd

Vill fá rúman milljarð frá Patriots

Hörmulegur atburður átti sér stað á Gillette-vellinum, heimavelli NFL-liðsins New England Patriots, í opnunarleik tímabilsins 2010. Þá lést maður úr hjartaáfalli á vellinum.

Sport
Fréttamynd

Hernandez er toppmaður

Það er ekki beint slegist um að taka upp hanskann fyrir Aaron Hernandez þessa dagana. Búið er að kæra hann fyrir morð og hann var í kjölfarið rekinn frá NFL-liðinu New England Patriots.

Sport
Fréttamynd

Hernandez handtekinn og rekinn frá Patriots

Aaron Hernandez, einn besti innherji NFL-deildarinnar, var í dag handtekinn og ákærður fyrir morð. Lið hans, New England Patriots, tilkynnti í dag að Hernandez væri ekki lengur leikmaður þess.

Sport
Fréttamynd

Hernandez verður handtekinn fljótlega

Samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla virðast það ekki vera spurning um hvort heldur hvenær Aaron Hernandez, leikmaður New England Patriots, verður handtekinn út af morðmáli.

Sport
Fréttamynd

Putin til í að kaupa hring handa Kraft

Ein furðulegasta frétt síðustu vikna er sú að Vladimir Putin, forseti Rússlands, hafi stolið Super Bowl-hring Roberts Kraft, eiganda New England Patriots, fyrir átta árum síðan.

Sport
Fréttamynd

NFL-lið vill fá Beckham

David Beckham lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum og hefur nú snúið sér að öðrum verkefnum. Beckham er einn besti spyrnumaður sögunnar og það þarf því ekki að koma á óvart að lið í NFL-deildinni hafi leitað til hans og spurt út í áhuga hans á því að verða sparkari í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Forseti Rússlands stal Super Bowl-hring

Fyrrum átta árum hitti Robert Kraft, eigandi New England Patriots, forseta Rússlands, Vladimir Pútin. Það varð afar eftirminnilegur fundur því forsetinn stal Super Bowl-hring Bandaríkjamannsins.

Sport
Fréttamynd

NFL-stjarna kjálkabraut öryggisvörð

Maurice Jones-Drew, hlaupari Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni, er ekki í góðum málum en hann á að hafa lamið öryggisvörð á veitingahúsi um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Sendi aðdáanda þakkarbréf

Robert Griffin III, eða RG III, er ein vinsælasta stjarnan í bandarísku íþróttalífi og hann kann svo sannarlega að skora stig hjá aðdáendum sínum.

Sport
Fréttamynd

Chuck Norris elskar Tim Tebow

Goðsögnin Chuck Norris er mikill NFL-aðdáandi. Svo mikill að hann hefur skrifað gríðarlangan pistil til varnar Tim Tebow sem hann hreinlega elskar.

Sport