RG3 reifst við bolinn á Instagram Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. Sport 10. febrúar 2015 16:00
Fimm leikmenn sektaðir eftir Super Bowl slagsmálin Fimm leikmenn hafa verið sektaðir vegna hegðunar sinnar í úrslitaleik bandaríska ruðningsins Super Bowl. Sport 7. febrúar 2015 23:30
Sonur Snoop Dogg spilar fyrir erkifjendur uppáhaldsliðs föður síns Rapparinn þarf að taka stóra ákvörðun þegar USC og UCLA-háskólarnir mætast í ameríska fótboltanum næsta vetur. Sport 4. febrúar 2015 22:30
Hetja Patriots fær Chevy í gjöf frá Brady Besti leikmaður Super Bowl fær ávallt eitt stykki Chevy-trukk í verðlaun. Sport 4. febrúar 2015 18:15
Urðu af hundruðum milljóna vegna lélegustu ákvörðunar íþróttasögunnar Menn eru enn að velta sér upp úr glórulausri ákvörðun Pete Carroll, þjálfara Seattle Seahawks, í Super Bowl-leiknum. Sport 4. febrúar 2015 11:30
Dýraníð, áfengismeðferð og slagsmál við vændiskonur NFL-deildinni lauk á sunnudag og strax í gær voru leikmenn og fjölmiðlamaður í deildinni komnir í vandræði. Sport 3. febrúar 2015 23:30
Super Bowl sló áhorfsmet í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn fjölmenntu fyrir framan sjónvarpstækin á sunnudag til þess að fylgjast með leik Seattle Seahawks og New England Patriots í úrslitum ameríska fótboltans. Sport 3. febrúar 2015 22:30
Vaknar á nóttunni til þess að keyra ruslabíl Faðir eins besta varnarmanns NFL-deildarinnar hefur ekki áhuga á því að láta soninn sjá fyrir sér. Sport 2. febrúar 2015 23:00
Æfir eins og Rocky Balboa Besti varnarmaður NFL-deildarinnar fetar í fótspor hnefaleikakappans sem Sylvester Stallone gerði ódauðlegan. Sport 2. febrúar 2015 20:00
Þjálfari Seattle tók á sig sökina 20 sekúndur á klukkunni, eitt skref eftir í markið og leikhlé inni. Seattle var með einn sterkasta hlaupara deildarinnar tilbúinn að klára leikinn en liðið ákvað að kasta. Sport 2. febrúar 2015 09:57
Einn besti Super Bowl-leikur sögunnar Super Bowl-leikurinn í nótt var ótrúleg skemmtun og lokakaflinn einn sá dramatískasti frá upphafi. Sport 2. febrúar 2015 09:34
Super Bowl: Einherjar verða límdir við skjáinn í kvöld | Myndband Í kvöld mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Sport 1. febrúar 2015 19:48
Saga Super Bowl á fjórum mínútum | Myndband Á morgun mætast Seattle Seahawks og New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Sport 31. janúar 2015 22:30
Sjáðu Beckham setja magnað heimsmet Hinn ótrúlega útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., gerði sér lítið fyrir og komst í heimsmetabók Guinness í gær. Sport 30. janúar 2015 23:30
Þegar Michael Jackson breytti hálfleikssýningu Super Bowl Hálfleikssýning Super Bowl-leiksins dregur alltaf fjölmarga að sjónvarpstækinu. Sport 29. janúar 2015 23:15
Sjáðu Super Bowl-grasið málað og trillað inn á leikvanginn Stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna fer fram á sunnudaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 29. janúar 2015 20:30
Gera grín að NFL-stjörnunum | Myndband Í lok hvers tímabils í NFL-deildinni er búið til fyndið myndband þar sem leikmönnum og þjálfurum eru lögð orð í munn. Sport 28. janúar 2015 23:30
Super Bowl leikmannakynning: Russell Wilson Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. Sport 28. janúar 2015 22:30
Super Bowl leikmannakynning: Tom Brady Super Bowl 2015 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Vísir hitar upp fyrir stóru stundina. Sport 28. janúar 2015 13:10
Brady er ruslakjaftur Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl. Sport 22. janúar 2015 22:30
Guð er ekki áhugamaður um amerískan fótbolta Talsverð umræða er um Guð og NFL-deildina þessa dagana. Sport 22. janúar 2015 16:00
Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. Sport 20. janúar 2015 22:30
Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. Sport 19. janúar 2015 13:15
Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. Sport 19. janúar 2015 10:30
Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. Sport 19. janúar 2015 09:00
Sjö tíma NFL-veisla í kvöld Stöð 2 Sport er með glæsilega sjö tíma útsendingu frá undanúrslitaleikjunum í NFL-deildinni. Sport 18. janúar 2015 14:00
Varnarmaður Colts kærður fyrir nauðgun Það verður að telja ólíklegt að Josh McNary, varnarmaður Indianapolis Colts, spili undanúrslitaleikinn gegn New England Patriots á sunnudag. Sport 15. janúar 2015 23:30
Leikmenn Packers fara snemma til Seattle Undanúrslitaleikirnir í NFL-deildinni eru framundan og þar verður öllu tjaldað. Sport 13. janúar 2015 23:00
Wilson verður launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar Leikstjórnandi NFL-meistara Seattle Seahawks, Russell Wilson, er með ein lélegustu laun leikstjórnanda í deildinni en það mun breytast fljótlega. Sport 12. janúar 2015 22:15
Ljónin stríddu Kúrekunum á Twitter Allir sem tengjast Detroit Lions sturluðust af reiði fyrir rúmri viku síðan er liðið féll úr leik í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sport 12. janúar 2015 19:45