Tímabilið líklega búið hjá Gronkowski Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er á leið undir hnífinn í dag. Sport 2. desember 2016 18:45
Fyrrum hlaupari Jets og Chiefs myrtur Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. Sport 2. desember 2016 16:30
Kúrekarnir skjóta alla niður Dallas Cowboys er hreinlega óstöðvandi en liðið vann í nótt sinn ellefta leik í röð í NFL-deildinni. Að þessu sinni vann Dallas nauman sigur í Minnesota, 15-17. Sport 2. desember 2016 08:00
Rodgers í banastuði Þegar fólk var farið að afskrifa Green Bay Packers þá steig leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, upp og sá til þess að liðið vann öruggan sigur, 27-13, á Philadelphia Eagles í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Sport 29. nóvember 2016 08:00
Leikstjórnandi Browns rændur á heimavelli félagsins Það fór ekki vel hjá leikstjórnanda NFL-liðsins Cleveland Browns, Robert Griffin III, er hann mætti á leik síns liðs um helgina. Sport 28. nóvember 2016 20:30
Sögulegt kvöld hjá Brady sem jafnaði met Manning Tom Brady og félagar í New England Patriots lentu í kröppum dansi gegn NY Jets í NFL-deildinni í gær en allt fór vel að lokum í sögulegum sigri Patriots. Sport 28. nóvember 2016 08:00
NFL: Enginn virðist geta stoppað Kúrekana og nýliðana þeirra Dallas Cowboys hélt áfram sigurgöngu sinni á Þakkagjörðarhátíðinni í gær en að venju fóru fram þrír leikir i NFL-deildinni þennan mikla hátíðisdag í Bandaríkjunum. Detroit Lions og Pittsburgh Steelers fögnuðu líka sigri í nótt. Sport 25. nóvember 2016 07:00
Varnartröll Í NFL-deildinni fór grátandi af velli í nótt Carolina Panthers vann 23-20 sigur á New Orleans Saints í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í nótt en þá hófst ellefta vika NFL-tímabilsins. Sport 18. nóvember 2016 12:45
Ekki fara af hótelinu og ekki fá mat upp á herbergi Forráðamenn NFL-liðsins Houston Texans hafa augljóslega miklar áhyggjur af því að öryggi leikmanna liðsins verði stefnt í hættu í Mexíkó. Sport 17. nóvember 2016 21:30
Beckham segir að Conor hafi veitt sér innblástur Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar sá Conor McGregor berjast í New York á laugardagskvöldið. Sport 16. nóvember 2016 13:00
Fékk mögulega gat á lunga en kláraði samt leikinn Rob Gronkowski er enginn venjulegur íþróttamaður. Sport 15. nóvember 2016 14:30
Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga New York Giants vann afar mikilvægan sigur á Cincinnati Bengals í lokaleik tíundu umferðar NFL-deildarinnar. Sport 15. nóvember 2016 08:00
Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. Sport 14. nóvember 2016 18:45
Sjáðu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar | Myndband Denver Broncos fékk á sig snertimark undir lokin en varði aukastigið og skilaði boltanum í endarmarkið hinum megin. Sport 14. nóvember 2016 14:00
Kúrekarnir unnu spennutrylli í Pittsburgh | Patriots tapaði á heimavelli Besti leikur tímabilsins í NFL-deildinni til þessa fór fram í gærkvöldi er Dallas vann Pittsburgh í ótrúlegum leik. Sport 14. nóvember 2016 08:30
Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Bill Belichick segist lítil afskipti hafa af stjórnmálum en það vakti athygli þegar Donald Trump las bréf frá honum. Sport 9. nóvember 2016 23:15
Kaus Brady í alvöru Trump? Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra. Sport 8. nóvember 2016 23:30
Sjáðu hlægilega misheppnaða Rabóna-spyrnu í NFL Sparkarinn Chris Boswell hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir misshepnað spark í NFL-deildinni. Sport 8. nóvember 2016 22:45
Hús verður byggt á Haítí eftir lykilfellu á lokasekúndunum Varnarmenn Seattle Seahawks skiluðu liðinu enn einum sigrinum í NFL-deildinni í dramatískum leik. Sport 8. nóvember 2016 11:00
Fálkarnir rifu í sig sjóræningjana Atlanta Falcons er heldur betur komið aftur á beinu brautina í NFL-deildinni en liðið valtaði yfir Tampa Bay Buccaneers, 43-28, í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Sport 4. nóvember 2016 08:00
Hvaða atvinnuíþróttamaður á ekki byssu? NFL-leikmaðurinn Josh Huff hjá Philadelphia Eagles var handtekinn um daginn þar sem hann var með óskráða byssu og smáræði af grasi. Sport 3. nóvember 2016 16:45
Birnirnir átu Víkingana Óvænt úrslit urðu í mánudagsleik NFL-deildarinnar þar sem Minnesota Vikings sótti Chicago Bears heim. Sport 1. nóvember 2016 08:00
Pogba mætti á blaðamannafund hjá Redskins Paul Pogba og Thierry Henry skelltu sér á NFL-leik hjá Cincinnati Bengals og Washington Redskins í London í gær. Enski boltinn 31. október 2016 21:15
Kúrekakrakkarnir geta ekki tapað Nýliðarnir hjá Dallas Cowboys halda áfram að blómstra og eftir sigur á Philadelphia í nótt er Dallas með besta árangurinn í Þjóðardeild NFL-deildarinnar. Sport 31. október 2016 08:00
Stóri Ben bað Brady um treyju fyrir leik | Myndband Ben Roethlisberger bolaði Tom Brady fyrir tapleik Steelers gegn Patriots um síðustu helgi. Sport 27. október 2016 23:15
Fengu far með Gronk án þess að vita af því | Myndbönd Skutlarafyrirtækið Lyft setur íþróttastjörnur í dulargervi og lætur það skutla óbreyttum borgurum. Sport 26. október 2016 23:30
Búið að sparka sparkaranum NFL-liðið NY Giants hefur rekið ofbeldismanninn Josh Brown úr liðinu en hann hefur verið sparkari liðsins undanfarin ár. Sport 26. október 2016 14:30
Fékk óblíðar móttökur í heimkomunni í nótt Brock Osweiler varð NFL-meistari með Denver Broncos í fyrra. Hann leysti af Payton Manning þegar þess var þörf. Þegar Manning lagði skóna á hilluna eftir tímabilið bjuggust allir við því að Osweiler tæki við keflinu. Það fór ekki svo. Sport 25. október 2016 07:00
Öll lið búin að tapa og sögulegt jafntefli Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. Sport 24. október 2016 11:00
Brown fór ekki með til London Sparkaði NY Giants, Josh Brown, viðurkenndi í dagbókarskrifum að hafa gengið í skrokk á eiginkonu sinni og sú uppljóstrun í gær var fljót að hafa afleiðingar. Sport 21. október 2016 23:30