Carli Lloyd íhugar að reyna fyrir sér í NFL-deildinni Það gæti verið stutt í að við fáum fyrsta kvenmannsleikmanninn í NFL-deildina en félög í deildinni eru þegar byrjuð að ræða við bandarísku landsliðskonuna í knattspyrnu, Carli Lloyd. Sport 28. ágúst 2019 23:00
Átti ekki að geta labbað aftur en er byrjaður að kasta og grípa | Myndband Bati NFL-leikmannsins Ryan Shazier er með hreinum ólíkindum en hann lamaðist í leik árið 2017 en er farinn að labba og rúmlega það. Sport 27. ágúst 2019 22:30
Fyrrum NFL-leikmaður myrtur af syni sínum Mikill harmleikur átti sér stað í Minnesota í síðustu viku er Barry Bennett, fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, var myrtur ásamt eiginkonu sinni. Sonur þeirra skaut þau til bana. Sport 26. ágúst 2019 23:30
Fær þrjá milljarða króna í kveðjugjöf Þó svo Indianapolis Colts sé í erfiðum málum þar sem Andrew Luck lagði skóna óvænt á hilluna þá ákvað félagið að gefa leikstjórnandanum þrjá milljarða króna. Sport 26. ágúst 2019 14:30
Einn sá besti hættur í NFL-deildinni Andrew Luck tilkynnti í gærkvöldi að hann væri hættur í NFL-deildinni, aðeins 29 ára. Þrálát meiðsli reyndust honum ofviða. Sport 25. ágúst 2019 10:03
Einherjar II unnu Eimskipsbikarinn Úrslitaleikur U-19 Eimskipsbikarsins fór fram í Egilshöll í dag. Sport 24. ágúst 2019 23:19
Vill láta lemja sig á æfingum Þjálfari NY Jets fer mjög sparlega með stórstjörnu sína, Le'Veon Bell, fyrir tímabilið en hlauparinn vill að félagar sínir láti hann finna fyrir því á æfingum. Sport 23. ágúst 2019 07:00
Verður Carli Lloyd fyrsta konan í NFL-deildinni? | Myndband Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Sport 22. ágúst 2019 06:00
Fyrrum NFL-stjarna lést í mótorhjólaslysi Cedric Benson, sem var valinn fjórði í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2005, lést um nýliðna helgi. Hann var 36 ára að aldri. Sport 20. ágúst 2019 06:00
Fengu þjálfarann til að lýsa leiknum sem hann var að þjálfa Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar eru alltaf að leita nýrra leiða til að komast nærri íþróttinni sem þær eru að sýna frá og gefa áhorfendum sínum um leið eins flotta þjónustu og þau geta. Enn eitt dæmið um það var í NFL-deildinni um helgina. Sport 19. ágúst 2019 14:00
Þungur baggi sem fylgir þeim besta Antonio Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, er að reynast nýjum vinnuveitendum erfiður, bæði innan vallar vegna meiðsla og utan vallar þar sem þrír hafa kært hann á innan við einu ári. Sport 16. ágúst 2019 18:00
Dramadrottning NFL-deildarinnar auglýsir eftir hjálmi á Twitter Það hefur verið afar erfitt að vera NFL-leikmaðurinn Antonio Brown í haust í það minnsta ef maður spyr hann sjálfan. Sport 14. ágúst 2019 14:30
Fyrsti þáttur Hard Knocks er á Stöð 2 Sport í kvöld Það eru margir aðdáendur ameríska fótboltans búnir að bíða spenntir eftir Hard Knocks þáttunum í ár og í kvöld er sú bið loksins á enda. Sport 14. ágúst 2019 13:15
Tilraunin til að reyna eignast barn kostaði hann á endanum 218 milljónir NFL-deildin hafnaði í gær áfrýjun útherjans Golden Tate og leikmaður New York Giants þarf því að taka úr fjögurra leikja bann í upphafi tímabilsins. Sport 14. ágúst 2019 12:30
Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. Sport 10. ágúst 2019 10:00
Hefur áhyggjur af rassasvita liðsfélaga síns Óvenjulegt vandmál er komið upp hjá liði Minnesota Vikings í NFL-deildinni þar sem einn nýliði liðsins glímir við óvenjumikla svitaframleiðslu. Sport 9. ágúst 2019 15:00
Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. Sport 9. ágúst 2019 12:30
Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. Sport 6. ágúst 2019 12:30
Brady fær nýjan samning sem gildir þar til hann verður 44 ára Leikstjórnandi New England Patriots verður hjá félaginu næstu árin þrátt fyrir að vera kominn á fimmtugsaldurinn. Sport 5. ágúst 2019 11:00
Sá fyrsti í sinni stöðu til að fá hundrað milljónir Bandaríkjadala NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. Sport 31. júlí 2019 18:30
Var að reyna að eignast barn en féll þess í stað á lyfjaprófi Útherji New York Giants liðsins í NFL-deildinni er á leiðinni í leikbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Ástæðurnar eru allsérstakar og aðalástæðan fyrir því að hann hefur áfrýjað banni sínu. Sport 29. júlí 2019 10:00
Mætti til æfinga í brynvörðum bíl Leikmennirnir í ameríska fótboltanum eru að mæta til æfinga þessa daganna og það styttist óðum í NFL-tímabilið sem hefst í byrjun september. Sport 25. júlí 2019 23:30
Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. Sport 23. júlí 2019 22:30
NFL-leikmaður missti höndina en er þakklátur fyrir að vera á lífi Kendrick Norton var kominn alla leið í NFL-deildina og átti framtíðina fyrir sér. Hann spilar ekki í deildinni á næsta tímabili eða það sem eftir lifir æfi sínar. Sport 23. júlí 2019 11:00
Tom Brady hoppaði fram af kletti með sex ára dóttur sína Þetta átti að vera skemmtilegt stund hjá feðginum í sumarfríi en er orðið að miklu miklu meira. Geitin í NFL-deildinni þykir hafa farið heldur óvarlega í föðurhlutverkinu. Sport 23. júlí 2019 10:00
Ekkert enskt félag meðal fimm verðmætustu íþróttafélaga heims Forbes hefur gefið út árlegan lista sinn yfir verðmætustu íþróttafélög heims og í efsta sæti situr ameríska fótboltablaðið Dallas Cowboys. Enski boltinn 23. júlí 2019 07:30
Sakaður um að stíga ofan á háls kærustunnar NFL-leikmaðurinn Kamrin Moore er væntanlega á leiðinni í langt bann frá NFL-deildinni eftir að hafa verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi í New Jersey um helgina. Sport 16. júlí 2019 11:30
NFL stjarna hoppaði yfir illvíg naut í Pamplona Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár. Sport 11. júlí 2019 23:30
Varnarmaður Dolphins missti handlegg í bílslysi Kendrick Norton, varnarmaður NFL-liðsins Miami Dolphins, liggur alvarlega slasaður á spítala eftir að hafa lent í bílslysi í Miami í gær. Sport 4. júlí 2019 23:15
Brady setti upp sjötta hringinn og skellti svo í sig bjór | Myndbönd Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, fékk í gær sinn sjötta meistarahring í veislu heima hjá eiganda New England Patriots, Robert Kraft. Sport 7. júní 2019 23:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti