NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Skoraði fimm snertimörk á móti einni bestu vörn deildarinnar

Maður helgarinnar í NFL-deildinni var án efa hlauparinn Jonathan Taylor hjá Indianapolis Colts. Hann kom sér inn í sögubækurnar með stórkostlegri frammistöðu í gær en stærsta fréttin var líka að hann var að gera þetta á móti einu allra besta varnarliði deildarinnar þegar Indianapolis Colts vann 41-15 sigur á Buffalo Bills.

Sport
Fréttamynd

Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni

Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina.

Sport
Fréttamynd

Tom Brady kastaði leiknum frá sér í bókstaflegri merkingu

Dýrlingarnir frá New Orleans enduðu fjögurra leikja sigurgöngu NFL-meistaranna Tampa Bay Buccaneers í gær. Varaleikstjórnandi Saints tók upp hanskann í meiðslum byrjunarliðsmannsins en hann var ekki eini varamaðurinn sem leiddi sitt lið til sigurs í NFL-deildinni í gær.

Sport
Fréttamynd

„Ja'Marr Chase, hvað er að þessum gæja?“

Lokasóknin er vikulegur þáttur á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni og þar á meðal ræddu menn magnaða samvinnu hjá þeim Joe Burrow og Ja'Marr Chase í liði Cincinnati Bengals.

Sport