Nettó ætlar að tífalda netverslunina Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir mikinn vöxt í netverslun með matvörur fram undan. Viðskiptavinir kaupi ferskvörur á netinu í jafnmiklum mæli og í venjulegum verslunum. Viðskipti innlent 24. október 2018 08:00
Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. Viðskipti innlent 23. október 2018 11:15
Bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia staðfest Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia í dag en samkeppniseftirlitið ákvað að stöðva gjaldtöku á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum. Viðskipti innlent 22. október 2018 18:15
Nói Siríus innkallar súkkulaði Nói Síríus hefur innkallað Síríus rjómasúkkulaði með saltlakkrísflögum og sjávarsalti. Viðskipti innlent 22. október 2018 09:54
Höfuðborgarbúar nota heitt vatn sem aldrei fyrr Metsala var á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu í september sé litið til áranna frá 2014. Innlent 18. október 2018 14:57
Jakob dregur framboð sitt til baka Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, hefur dregið framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna til baka. Viðskipti innlent 18. október 2018 10:36
Kornið lokar þremur bakaríum Forsvarsmenn Bakarískeðjunnar Kornið hafa í hyggju að loka þremur útibúum fyrirtækisins á næstu mánuðum Viðskipti innlent 18. október 2018 10:26
Innnes hækkar verð vegna gengisþróunar Gengisveiking íslensku krónunnar og kostnaðarhækkanir hafa brotist fram í verðlagningu íslenskra heildverslana. Innnes, sem er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins, sendi tilkynningu þess efnis til viðskiptavina sinna í síðustu viku. Viðskipti innlent 18. október 2018 09:30
Ekkert okur hjá H&M Lítill munur er á vöruverði H&M hér og í nágrannalöndum. Ísland ekki einu sinni dýrast samkvæmt athugun Fréttablaðsins. Verð virðast samkeppnishæf. Viðskipti innlent 18. október 2018 06:00
Fjarðarkaup hrifsar toppsætið af Netflix og vinsældir Costco dvína Viðskiptavinir Fjarðarkaupa reyndust líklegri til að mæla með þjónustu Fjarðarkaupa en viðskiptavinir annarra fyrirtækja á Íslandi. Viðskipti innlent 17. október 2018 15:00
Auglýsingabann bitni á innlendum framleiðendum Núverandi fyrirkomulag áfengisauglýsinga endurspeglar ekki nútímann Viðskipti innlent 16. október 2018 07:00
Biður foringja ferðaþjónustunnar um að róa sig og líta í eigin barm Þórarinn Ævarsson hjá Ikea segir forkólfa í ferðaþjónustu vilja skjóta sendiboðann. Innlent 15. október 2018 15:25
„Ég var að sýna þeim hvernig þú getur grætt miklu meira“ Jóhannes Þór Skúlason og Þórarinn Ævarsson tókust á um umdeilda ræðu þess síðarnefnda á landbúnaðarþingi um meint okur ferðaþjónustuaðila. Viðskipti innlent 15. október 2018 10:45
Innkalla lambakjöt vegna óviðurkenndrar slátrunar Kjötvinnslan Birkihlíð í Skagafirði hefur ráðist í innköllun á lambakjöti sem fyrirtækið seldi á bændamarkaði á Hofsósi í lok síðastliðins mánaðar. Viðskipti innlent 11. október 2018 16:14
„4.900 krónu hamborgarinn“ kostar 3.800 Umtalaðasti hamborgari landsins þessa dagana er 1.100 krónum ódýrari en upphaflega var gengið út frá. Viðskipti innlent 11. október 2018 14:27
Mathallir fagna fleiri mathöllum Aðstandendur mathallanna á Hlemmi og Granda óttast ekki aukna samkeppni í mathallageiranum á komandi misserum. Viðskipti innlent 10. október 2018 11:13
Metur hvort áform um kaup Bónusverslana séu trúverðug Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður sérstakur óháður kunnáttumaður til að meta hæfi kaupanda að þremur Bónusverslunum sem Hagar þurfa að selja að kröfu Samkeppniseftirlitsins í tengslum við samruna félagsins við Olís. Hann metur meðal annars hvort áformin séu trúverðug. Viðskipti innlent 8. október 2018 18:30
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. Viðskipti innlent 8. október 2018 16:45
Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. Viðskipti innlent 8. október 2018 11:54
Virkni og vinsældir Ripped ósannaðar Staðhæfingar um meintan heilsufarslegan ávinning af neyslu orkudrykkjarins Ripped teljast ekki sannaðar Viðskipti innlent 8. október 2018 10:37
HM-farar gætu brunnið inni með rúblurnar Af stóru bönkunum þremur býður Landsbankinn einn upp á það að skipta rússneskum rúblum yfir í íslenskar krónur. Viðskipti innlent 5. október 2018 15:42
Innkalla fiskbúðing í dós ÍSAM/ORa hefur tekið ákvörðun um að taka úr sölu og innkalla tvær framleiðslulotur af fiskbúðing í dós. Viðskipti innlent 5. október 2018 12:27
Ekki slegið af kröfum fyrir áhrifavalda Neytendastofa hefur nýverið úrskurðað í nokkrum málum þar sem svokallaðir áhrifavaldar og fyrirtæki eru áminnt fyrir duldar auglýsingar. Lektor í lögfræði segir reglur um þetta skýrar og telur að málum af þessu tagi muni fjölga á næstunni. Viðskipti innlent 5. október 2018 11:15
Rukkað fyrir klósettferðir í Borgarfirði Rafrænn aðgangur verður tekinn upp að salernum þjónustustöðvar N1 í Borgarnesi. Viðskipti innlent 4. október 2018 15:19
Síminn stoppar ekki hjá Neytendastofu: Þetta eru reglurnar sem áhrifavaldar þurfa að fylgja Þessu þarftu að fylgja ef þú vilt auglýsa vörur á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 4. október 2018 11:45
Farsímagreiðslukerfi frá Alibaba vænlegt til að ná athygli kínverskra ferðamanna Alipay er hluti af Alibaba samsteypunni, sem er stærsta netverslun heims, og ein vinsælasta farsímagreiðslulausn í heimi með yfir 870 milljón virka notendur. Viðskipti innlent 4. október 2018 11:11
Svönu og Fanneyju bannað að nota duldar auglýsingar Neytendastofa hefur bannað tveimur bloggurum, þeim Svönu Lovísu Kristjánsdóttur og Fanneyju Ingvarsdóttur, að nota duldar auglýsingar. Viðskipti innlent 2. október 2018 09:43
Toyota innkallar tvo bíla Toyota á Íslandi þarf að innkalla tvær Toyota Avensis bifreiðar af árgerðinni 2006. Viðskipti innlent 1. október 2018 14:02
Matarinnkaupin með flugi eftir að búðinni var lokað Einu matvöruverslun Árneshrepps var lokað í dag. Enn eitt áfallið, segir oddvitinn, sem vill freista þess að semja við verslanir í Reykjavík um að senda vörur með flugi. Innlent 28. september 2018 22:00
Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda. Innlent 27. september 2018 15:00