„Dettur ekki í hug“ að fara inn í H&M á Íslandi Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, spyr sig hvers vegna afnám tolla og vörugjalda á fatnað hafi ekki skilað sér betur til neytenda. Viðskipti innlent 10. september 2018 13:53
Tilboð Öryggismiðstöðvarinnar villandi og stóð of lengi Auglýsingar Öryggismiðstöðvar Íslands um fría uppsetningu á svokölluðu Snjallöryggi fyrir heimili voru villandi að mati Neytendastofu. Viðskipti innlent 6. september 2018 11:20
Telur lágvöruverðsverslanir með þögult samráð Verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ setur spurningamerki við hversu lítill verðmunur er á milli lágvöruverðsverslana. Viðskipti innlent 5. september 2018 18:44
Hátt núðluverð í Þrastalundi kom eigandanum á óvart Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Þrastalundar í Grímsnesi, kom af fjöllum þegar blaðamaður spurðist fyrir um verðið á núðlum sem hægt er að fá í kjörbúð söluskálans. Viðskipti innlent 5. september 2018 14:45
Gátu ekki sýnt fram á verðlækkanir Netversluninni Nýkaup tókst ekki að sýna með óyggjandi hætti fram á auglýstar verðlækkanir, að mati Neytendastofu. Viðskipti innlent 5. september 2018 11:02
Óska eftir aðstoð við að leggja sig niður Pokasjóður mun á næstu árum leggja allt kapp á að gera sig óþarfan. Neytendur 4. september 2018 14:15
Rukka meira fyrir smjörið Heildsöluverð á smjöri hækkar um fimmtán prósent í dag og heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða annarra en smjörs um 4,86 prósent. Viðskipti innlent 1. september 2018 08:00
Icelandair bregst við hækkandi olíuverði Icelandair hefur tilkynnt umboðs- og söluaðilum sem eru í samstarfi við félagið að félagið hyggist hækka eldsneytisálag á flugmiðum félagsins frá og með 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 22:23
Vara við neyslu á lífrænu kamillutei úr Víði Matvælastofnun varar við neyslu á REMA 1000 lífrænu kamillutei vegna alkalóíða og hefur varan verið innkölluð. Innlent 30. ágúst 2018 10:49
10-11 hverfur af bensínstöðvum í borginni Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs, segir að fyrirtækið hafi gert mikilar skipulagsbreytingar undanfarna mánuði eða frá því hann tók við stöðu forstjóra í október í fyrra. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 09:52
Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. Viðskipti innlent 28. ágúst 2018 07:00
Mikilvægt að tryggingafélög upplýsi viðskiptavini um skilmála líftrygginga Sérfræðingur segir mikilvægt að tryggingafélög upplýsi viðskiptavini sína með fullnægjandi hætti um skilmála líftrygginga. Dæmi séu um að fólk hafi verið hvatt til að velja rétthafa tryggingafjárins með óafturkræfum hætti. Innlent 26. ágúst 2018 20:30
BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 24. ágúst 2018 06:00
Bannað að hefta vefverslun á EES Ný reglugerð ESB, sem verður innleidd 2. desember næstkomandi, gerir seljendum vöru og þjónustu skylt að veita öllum neytendum rétt til viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Viðskipti innlent 24. ágúst 2018 06:00
Vilja vita af allri sölu á banvænu megrunarefni Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Innlent 23. ágúst 2018 12:09
Framleiðendur grípa til verðhækkana Ölgerðin og Coca Cola á Íslandi hafa nýverið hækkað verð. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að almennt séð eigi iðnaður á Íslandi undir högg að sækja vegna síhækkandi kostnaðar. Viðskipti innlent 23. ágúst 2018 05:00
Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. Viðskipti innlent 22. ágúst 2018 06:52
Pepsi kaupir Sodastream Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna. Viðskipti erlent 20. ágúst 2018 10:36
Neytendum stafar ekki hætta af eiturefni í morgunkorni Neytendum stafar ekki hætta af glýfósati, virka efninu í illgresiseyðinum Roundup, í matvælum á evrópskum markaði. Innlent 17. ágúst 2018 13:57
Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. Viðskipti innlent 17. ágúst 2018 07:00
Ellefu vikna bið eftir gjaldskrá póstsins Íslandspósti bar að senda Póst- og fjarskiptastofnun nýja gjaldskrá fyrir ellefu vikum. Gjaldskráin er nú til meðferðar hjá stjórnvaldinu. Viðskipti innlent 17. ágúst 2018 07:00
Verð, laun og lífshamingja Af öllum þeim þúsundum eða tugþúsundum auglýsinga frá matvöruverslunum sem ég hef séð um ævina er ég viss um að ég gæti talið á fingrum annarrar handar tilvikin þegar reynt er að selja vörurnar á grundvelli gæða frekar en verðs. Skoðun 17. ágúst 2018 05:00
Ásthildur Lóa vill leiða Neytendasamtökin Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hefur tilkynnt að hún bjóði sig fram í embætti formanns Neytendasamtakanna. Innlent 15. ágúst 2018 17:18
Costa áformar að opna á Íslandi Kaffihúsakeðjan, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. Viðskipti innlent 15. ágúst 2018 06:00
Borgin kaupir skólagögn fyrir 40 milljónir Ekki verða gefnir út innkaupalistar fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur vegna næsta skólaárs. Innlent 14. ágúst 2018 18:36
Töluverður verðmunur á vinsælum skólatöskum barna Verðkönnun Fréttablaðsins leiðir í ljós að verðmunur milli verslana á vinsælum skólatöskum fyrir grunnskólabörn getur numið allt að 26 prósentum. Algengt verð á töskunum um og yfir 20 þúsund krónur. Misjafnt hversu mikið börnin þurfa að bera í töskunum milli heimilis og skóla. Ódýrari valkostir í boði. Viðskipti innlent 14. ágúst 2018 07:00
Toyota fer í hart vegna Hybrid-bíla auglýsinga Toyota á Íslandi telur að Neytendastofa gerir ríkari kröfur til auglýsinga er varða Hybrid-bíla heldur en bíla sem knúnir eru áfram með öðrum hætti. Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir fullyrðinguna "50% rafdrifinn“ standa. Viðskipti innlent 14. ágúst 2018 06:00
Snyrtivörur íslenskra birgja uppfylltu ekki öryggisskilyrði Tólf snyrtivörur af þrjátíu og tveimur, eða 38%, reyndust ekki uppfylla skilyrði EES-löggjafar um öryggi snyrtivara á markaði. Þetta kemur fram í úttekt Umhverfisstofnunar sem stóð nýlega fyrir eftirliti með húðsnyrtivörum hjá níu birgjum á Íslandi. Innlent 13. ágúst 2018 16:32
Guðjón sækist eftir formennsku í Neytendasamtökunum Viðskiptafræðingurinn Guðjón Sigurbjartsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi. Viðskipti innlent 13. ágúst 2018 11:17
Lítið breytt útgáfa af villandi auglýsingu Toyota var bannað að fullyrða að Hybrid-bílar framleiðandans væru fimmtíu prósent rafdrifnir. Nýjar auglýsingar eru svipaðar þeim gömlu að neðanmálsgrein viðbættri. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna vill skjót viðbrögð. Viðskipti innlent 13. ágúst 2018 06:00