Gata í miðbæ Los Angeles borgar skírð eftir Kobe Bryant Það er við hæfi að hér eftir þurfi fólk að keyra veginn hans Kobe Bryant til þess að komast að Staples Center. Körfubolti 25. ágúst 2020 11:30
LeBron eftir leikinn í nótt: Við svarta fólkið í Bandaríkjunum erum skíthrædd LeBron James talaði um stöðu síns fólks í Bandaríkjunum og komandi kosningar í nóvember í viðtali eftir stórleik sinn og Lakers liðsins í nótt. Körfubolti 25. ágúst 2020 10:00
LeBron James og Lakers menn frábærir á Kobe Bryant deginum Leikmenn Los Angeles Lakers heiðruðu Kobe Bryant í nótt með því að yfirspila Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og komast í 3-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 25. ágúst 2020 07:00
Paul George sá fyrsti í 60 ár Önnur af stórstjörnum Los Angeles Clippers hefur alls ekki fundið taktinn gegn Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 24. ágúst 2020 17:00
Luka Doncic kórónaði ótrúlegan leik sinn með geggjaðri sigurkörfu á flautunni Luka Doncic átti enn einn stórleikinn í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Dallas jafnaði sitt einvígi, Utah komst í lykilstöðu og bæði Boston Celtics og meistarar Toronto Raptors komust áfram í næstu umferð. Körfubolti 24. ágúst 2020 07:30
Aðeins einn unnið fleiri leiki í úrslitakeppni en LeBron LeBron James er búinn finna taktinn með Los Angeles Lakers sem tapaði óvænt fyrir Portland Trail Blazers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 23. ágúst 2020 12:50
Lakers vann naumlega | Thunder hélt einvíginu á lífi | Myndbönd Los Angeles Lakers, Milwaukee Bucks, Miami Heat og Oklahoma City Thunder unnu öll í úrslitekeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 23. ágúst 2020 09:30
Raptors og Celtics svo gott sem komin áfram | Jazz og Clipperz í forystu | Myndbönd Alls fóru fjórir leikir fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Toronto Raptors og Boston Celtics eru komin 3-0 yfir í einvígum sínum og þurfa aðeins einn sigur til viðbótar. Utajh Jazz og Los Angeles Clippers eru 2-1 yfir. Körfubolti 22. ágúst 2020 09:00
Loksins vann Lakers leik í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan árið 2012 er þeir jöfnuðu metin gegn Portland Blazers í 1. umferðinni. Körfubolti 21. ágúst 2020 07:30
Doncic og bekkurinn sá til þess að Dallas jafnaði gegn Clippers Luka Doncic gerði 28 stig er Dallas jafnaði metin í 1-1 gegn LA Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 127-114. Körfubolti 20. ágúst 2020 07:30
„Hittum ekki úr skotunum okkar“ | Fyrsta skipti síðan 2003 sem bæði toppliðin tapa Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Körfubolti 19. ágúst 2020 20:30
LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Körfubolti 19. ágúst 2020 07:30
Orlando kom öllum á óvart og Heat lagði Pacers Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins, og næturinnar, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú lokið. Lauk þeim báðum með 12 stiga sigrum. Körfubolti 18. ágúst 2020 22:55
Stórleikur Doncic dugði ekki til | Myndbönd Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hófst í nótt með fjórum leikjum en í stórleiknum hafði Denver betur gegn Utah. Körfubolti 18. ágúst 2020 07:30
Mögnuð frammistaða Mitchell dugði ekki til er Utah tapaði Fyrsta leik úrslitakeppni NBA-deildarinnar er lokið með tíu stiga sigri Denver Nuggets á Utah Jazz í framlengdum leik. Körfubolti 17. ágúst 2020 21:45
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 17. ágúst 2020 17:45
Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. Körfubolti 17. ágúst 2020 15:30
Portland síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni Portland Trail Blazers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur á Memphis Grizzlies í kvöld. Körfubolti 15. ágúst 2020 21:45
Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. Körfubolti 15. ágúst 2020 19:30
Clippers vann síðasta leik sinn fyrir úrslitakeppnina | Houston steinlá fyrir Philadelphia Deildarkeppninni í NBA-deildinni lauk í gær með fjórum leikjum. Körfubolti 15. ágúst 2020 09:30
Blazers nær úrslitakeppninni með enn einum stórleik Lillard Portland Blazers eru komnir í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni vesturdeildarinnar eftir 134-133 sigur á Brooklyn. Körfubolti 14. ágúst 2020 07:30
NBA leikmenn mega nú fá sitt fólk heimsókn í „búbbluna“ en kynlífsheimsóknir ekki í boði NBA-leikmanna hafa eytt meira en mánuði með vinnufélögunum í NBA búbblunni í Disney garðinum en nú verður loksins einhver breyting á því. Körfubolti 13. ágúst 2020 12:00
Stórleikur Harden dugði ekki - Svona lítur úrslitakeppnin út Fjórir leikur fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og þar stóð James Harden upp úr í liði Houston. Körfubolti 13. ágúst 2020 07:32
Sá mikilvægasti í NBA-deildinni sendur í sturtu fyrir að skalla andstæðing Giannis Antetokounmpo, mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils í NBA-deildinni og sá líklegasti til að fá þau verðlaun aftur í ár, varð sér til skammar í nótt og viðurkenndi það sjálfur eftir leik. Körfubolti 12. ágúst 2020 12:30
Ekkert fær Lillard stöðvað og Phoenix á hvínandi siglingu Damian Lillard hefur verið sjóðandi heitur í NBA-búbblunni að undanförnu. Körfubolti 12. ágúst 2020 07:31
Shaq er með minnisvarða um Kobe heima hjá sér Shaquille O'Neal útbjó minnisvarða um Kobe Bryant heitinn í stofunni heima hjá sér. Körfubolti 12. ágúst 2020 07:00
Fínar tölur LeBron í sigri og Booker heitur | Myndbönd LeBron James skoraði 29 stig og gaf tólf stoðsendingar er Los Angeles Lakers vann þriggja stiga sigur á Denver, 124-121. Körfubolti 11. ágúst 2020 07:30
Draymond Green er í „sumarfríi frá NBA“ en nældi sér samt í 6,8 milljóna sekt NBA-stjarnan Draymond Green gekk alltof langt þegar hann var að tala um Devin Booker á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 10. ágúst 2020 16:30
Aftur var Lillard magnaður og línurnar skýrast í Vesturdeildinni Damian Lillard var magnaður í nótt er hann skoraði 51 stig þegar Portland Trail Blazers vann þriggja stiga sigur á Philadelphia 76ers, 124-121. Körfubolti 10. ágúst 2020 07:34
Þriðja tap Lakers í röð Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. ágúst 2020 09:15