Harden leikmannaskiptin björguðu mögulega lífi NBA leikmanns Caris LeVert var einn af leikmönnunum sem fór í nýtt NBA-lið þegar Brooklyn Nets fékk til sín James Harden á dögunum. Við nákvæma læknisskoðun vegna skiptanna uppgötvaðist hins vegar blettur á nýranu hans. Körfubolti 21. janúar 2021 11:31
Harden, Durant og Irving töpuðu á móti Cleveland í fyrsta leiknum saman Þeir sem biðu spenntir eftir að sjá nýjasta ofurþríeyki NBA deildarinnar í körfubolta spila saman varð að ósk sinni í nótt. Úrslitin voru þó ekki í takt við væntingarnar. Körfubolti 21. janúar 2021 07:30
NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. Körfubolti 20. janúar 2021 15:01
Ekki einu sinni stórleikur Zions gat stöðvað sigurgöngu Utah Jazz Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru að gera frábæra hluti í NBA deildinni í körfubolta og unnu einn sigurinn í nótt. Nikola Jokic þurfti bara þrjá leikhluta á móti Thunder. Körfubolti 20. janúar 2021 07:30
Kyrie festi kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving hefur fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á síðasta ári. Körfubolti 20. janúar 2021 07:01
NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 19. janúar 2021 14:31
Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. Körfubolti 19. janúar 2021 07:30
NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. Körfubolti 18. janúar 2021 15:01
Finninn fljúgandi og félagar áttu svar við stórleik Doncic Chicago Bulls, New York Knicks og New Orleans Pelicans tókst öllum að enda langa taphrinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18. janúar 2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í körfuboltanum Mánudagurinn 18. janúar er runninn upp og það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti, körfubolti, handbolti og rafíþróttir. Sport 18. janúar 2021 06:01
Harden hlóð í þrefalda tvennu í frumraun sinni með Nets James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í nótt og fór á kostum í nýjum búningi. Körfubolti 17. janúar 2021 09:32
Dagskráin í dag - Tólf beinar útsendingar Fjölbreytt efni íþrótta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. janúar 2021 06:00
Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Sport 16. janúar 2021 06:00
NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. Körfubolti 15. janúar 2021 14:32
Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. Körfubolti 15. janúar 2021 07:31
NBA dagsins: Durant þögull um Harden eftir fámennan sigurleik Löngum og tíðindamiklum degi hjá öllum sem að Brooklyn Nets koma lauk með 116-109 sigri á New York Knicks í Madison Square Garden í nótt. Tilþrif úr leiknum og fleiri leikjum má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 14. janúar 2021 14:30
Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta. Fótbolti 14. janúar 2021 12:00
Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets. Körfubolti 14. janúar 2021 07:40
Harden fékk ósk sína uppfyllta og stjörnutríó verður til í Brooklyn Brooklyn Nets þykja orðnir meistarakandídatar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa tryggt sér þjónustu James Harden, verðmætasta leikmanns deildarinnar tímabilið 2017-18. Körfubolti 14. janúar 2021 07:15
NBA dagsins: Durant gæddi sér á Nöggum og meistararnir léku sér Kevin Durant átti stærstan þátt í því að Brooklyn Nets unnu upp 18 stiga forskot Denver Nuggets og lönduðu sætum sigri, 122-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í NBA-pakka dagsins má sjá svipmyndir úr leiknum sem og öruggum sigri meistara LA Lakers á Houston Rockets og háspennuleik Philadelphia 76ers og Miami Heat. Körfubolti 13. janúar 2021 14:29
James með stæla og Harden búinn að gefast upp Los Angeles Lakers styrktu stöðu sína á toppi vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta þegar þeir rúlluðu yfir Houston Rockets, 117-100, í nótt. Algjör uppgjafartónn var í James Harden, stjörnuleikmanni Houston. Körfubolti 13. janúar 2021 07:31
NBA dagsins: Beal naut sín í „klikkuðum slag“ Bradley Beal stal senunni í NBA-deildinni í nótt með stórleik í öruggum sigri Washington Wizards á Phoenix Suns, 128-107. Flottustu NBA-tilþrifin frá því í nótt má sjá í meðfylgjandi klippu. Körfubolti 12. janúar 2021 14:30
„Það mun enginn vorkenna okkur“ Philadelphia 76ers glíma áfram við vandamál vegna kórónuveirusmits Seth Curry. Níu leikmenn liðsins gátu þó spilað í nótt en félagið fékk sekt upp á 3,2 milljónir króna fyrir brot á reglum um meiðsli leikmanna. Körfubolti 12. janúar 2021 07:30
NBA dagsins: Versta skotnýting ferilsins en Curry gat brosað Stephen Curry var sjálfsagt manna fegnastur að sjá boltann dansa upp úr hringnum um leið og lokaflautið gall, í 106-105 sigri Golden State Warriors á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 11. janúar 2021 14:30
Vandræðin aukast vegna veirunnar en NBA heldur áfram Þó að leikmannahópar nokkurra NBA-liða hafi þynnst og að í gær hafi þurft að fresta leik Boston Celtics og Miami Heat, vegna kórónuveirusmita eða gruns um smit, stendur ekki til að stöðva keppni í deildinni. Körfubolti 11. janúar 2021 07:30
Sjö leikmenn Philadelphia töpuðu gegn Denver | Myndbönd Það var næg spenna í mörgum NBA leikjunum í nótt en alls voru átta leikir á dagskrá. Einungis þrír af leikjunum tíu enduðu með meira en tíu stiga mun svo dramatíkin var mikil á flestum stöðum. Körfubolti 10. janúar 2021 11:06
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enska bikarkeppnin og amerískar íþróttir Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 10. janúar 2021 06:01
Curry og LeBron í banastuði | Myndbönd Stórskytturnar LeBron James og Steph Curry voru í miklu stuði í NBA körfuboltanum í nótt. LeBron var stigahæstur í sigri Lakers gegn Chicago og Curry skoraði flest stig Golden State í sigri á Clippers. Körfubolti 9. janúar 2021 10:41
Bestu miðherjarnir mætast í Fíladelfíu Það er engum ofsögum sagt að Nikola Jokic og Joel Embiid séu tveir af bestu miðherjum NBA, og kannski þeir tveir bestu, sérstaklega ef Anthony Davis, leikmaður Los Angeles Lakers, er flokkaður sem kraftframherji frekar en miðherji. Körfubolti 9. janúar 2021 10:30
Phoenix Suns sterkt í ár: „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur“ Það er auðvitað von á nýjum spútnikliðum í NBA deildinni í ár eins og vanalega og þeir sem halda með liði Phoenix Suns gæti fengið ástæðu til að kætast í vetur. Körfubolti 8. janúar 2021 17:00