Dallas óvænt komið í 2-0, Lakers jafnaði og Brooklyn burstaði Boston Dallas Mavericks er að byrja úrslitakeppnina í NBA frábærlega og er komið í 2-0 á móti Los Angeles Clippers eftir tvo útisigra í röð. Körfubolti 26. maí 2021 07:30
NBA dagsins: Tók nýju verkefni fagnandi og kældi niður sjóðheita skyttu Portland Ein af stóru sögulínum næturinnar í NBA deildinni í körfubolta var varnarskipting þjálfarateymis Denver Nuggets í hálfleik. Körfubolti 25. maí 2021 15:01
Þjálfari í WNBA sektaður og settur í bann fyrir það sem hann sagði um körfuboltakonu í miðjum leik Curt Miller, þjálfari Connecticut Sun, hefur svarað ásökunum körfuboltakonunnar Liz Cambage með því að biðjast afsökunar á orðum sínum. Hann slapp þó hvorki við sekt né leikbann. Körfubolti 25. maí 2021 10:01
Milwaukee Bucks fyrsta liðið til að komast í 2-0 en Denver jafnaði Milwaukee Bucks og Denver Nuggets fögnuðu sigri í leikjum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 25. maí 2021 07:31
Úrslitakeppni NBA: Suns lögðu meistara Lakers, Grizzlies vann óvæntan sigur á Utah og þríeykið hjá Nets fer vel af stað Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer svo sannarlega af stað með látum en alls fóru sex leikir fram í nótt og enginn þeirra olli vonbrigðum. Körfubolti 24. maí 2021 11:00
Braut reglur með því að fara í tekílateiti Körfuboltastjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, braut sóttvarnarreglur deildarinnar í vikunni þegar hann fór í veislu þar sem auglýst var tekíla sem hann fjármagnar. James á líklega refsingu yfir höfði sér. Körfubolti 23. maí 2021 14:01
Setti flautukörfu í framlengingu | Doncic með þrefalda tvennu Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fór á flug með fjórum leikjum í gærkvöld. Mest var spennan í Milwaukee. Körfubolti 23. maí 2021 09:30
Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. Körfubolti 22. maí 2021 11:00
Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. Körfubolti 22. maí 2021 09:30
Curry og félagar spila upp á „sigur eða sumarfrí“ í kvöld Umspil NBA deildarinnar í körfubolta lýkur í kvöld með hreinum úrslitaleik á milli Golden State Warriors og Memphis Grizzlies um síðasta lausa sætið í úrslitakeppninni. Körfubolti 21. maí 2021 16:30
NBA dagsins: Sagan ekki með galdrakörlunum sem fundu loks sigurseyðið Gamanið mun fljótt kárna hjá Washington Wizards ef marka má söguna, þó að þeim hafi tekist að fullkomna upprisu sína með því að landa farseðli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 21. maí 2021 15:00
Embiid eða Jokic gæti fengið MVP-verðlaunin í fyrsta sinn Stephen Curry á möguleika á að verða fyrir valinu sem verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn á ferlinum. Körfubolti 21. maí 2021 11:00
Úr vonlausri stöðu í úrslitakeppni eins og Westbrook fullyrti Washington Wizards varð í gærkvöld áttunda og síðasta liðið í austurdeild NBA-deildarinnar í körfubolta til að komast í úrslitakeppnina. Washington vann Indiana Pacers 142-115 í umspilsleik. Körfubolti 21. maí 2021 07:31
NBA dagsins: James vann uppgjörið við Curry með augnvökva og ótrúlegum þristi LeBron James fékk góðan slatta af augnvökva eftir að Draymond Green slæmdi fingri í auga hans og setti niður ótrúlegan sigurþrist fyrir LA Lakers gegn Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 20. maí 2021 16:01
Sá þrefalt en skaut Lakers í úrslitakeppnina LeBron James harkaði af sér ökklameiðsli og kom meisturum LA Lakers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lakers unnu Golden State Warriors 103-100 í umspilsleik. Körfubolti 20. maí 2021 07:32
Sabrina sú yngsta til að ná þrennu í sögu WNBA Sabrina Ionescu missti af nær öllu fyrsta tímabili sínu í WNBA vegna meiðsla en hún er kominn til baka og það má sjá áhrif hennar á frábærri byrjun New York Liberty á þessu tímabili. Körfubolti 19. maí 2021 16:01
NBA dagsins: Einum fimmtíu stiga leik frá því að jafna við Larry Bird Jayson Tatum fór á kostum í nótt þegar Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 19. maí 2021 15:01
Boston í úrslitakeppnina þökk sé 50 stiga leik Tatums Eftir afar slæmt gengi síðasta mánuðinn af deildarkeppni NBA-deildarinnar náðu Boston Celtics að rífa sig í gang í nótt og koma sér í úrslitakeppnina. Körfubolti 19. maí 2021 07:30
Marv Albert leggur hljóðnemann á hilluna Íþróttalýsarinn goðsagnakenndi Marv Albert sest í helgan stein eftir að tímabilinu í NBA-deildinni lýkur. Körfubolti 17. maí 2021 19:01
NBA dagsins: Stigahæstur á leiktíðinni og næstelstur til þess á eftir Jordan Hinn 33 ára gamli Stephen Curry skoraði 46 stig í síðasta leik Golden State Warriors í NBA-deildinni á þessari leiktíð, áður en umspil og úrslitakeppni tekur nú við. Körfubolti 17. maí 2021 15:00
Allir leikirnir sýndir beint í sögulegu og umdeildu umspili NBA deildarinnar Deildarkeppni NBA er lokið en það eru samt enn fjögur laus sæti í úrslitakeppninni. Átta lið keppa um þessu fjögur lausu sæti í umspilinu í þessari viku og allt í beinni á stöðvum Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. maí 2021 13:00
James meiddist en er klár í umspilið við Curry Deildarkeppninni í NBA-deildinni í körfubolta lauk í nótt og nú fer úrslitakeppnin að bresta á. Fyrst þarf þó að spila hið nýja umspil sem meistarar LA Lakers neyðast til að taka þátt í. Körfubolti 17. maí 2021 07:30
Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. Körfubolti 16. maí 2021 22:45
Lakers vann en þarf enn að treysta á önnur úrslit | Randle með tvöfalda þrennu Þremur af fimm leikjum kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta er nú lokið. Körfubolti 15. maí 2021 19:45
NBA dagsins: Russel Westbrook heldur áfram að bæta metið Það voru átta leikir á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Russel Westbrook var enn eina ferðina með þrefalda tvennu í 120-105 sigri Washington Wizards gegn Cleveland Cavaliers, og heldur áfram að bæta það met. Þá unnu Houston Rockets óvæntan 122-115 sigur gegn LA Clippers. Körfubolti 15. maí 2021 14:30
NBA dagsins: Rekinn af velli eftir þrjár mínútur í fyrsta leik sínum á tímabilinu Miami Heat ber nafn með rentu þessa dagana og virðist vera að hitna á hárréttum tíma fyrir úrslitakeppnina. Miami sigraði topplið Austurdeildar NBA, Philadelphia 76ers, 106-94, í nótt. Körfubolti 14. maí 2021 15:01
Booker með ís í æðum á ögurstundu á vítalínunni Devin Booker sýndi stáltaugar á vítalínunni þegar hann tryggði Phoenix Suns sigur á Portland Trail Blazers, 118-117, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14. maí 2021 08:30
NBA dagsins: Young hafði betur gegn Westbrook, Dame sökkti Utah og Lakers marði slakt lið Rockets Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. maí 2021 15:31
Mavericks og Trail Blazers með mikilvæga sigra á meðan Lakers marði Rockets Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í Vesturdeildinni unnu Dallas Mavericks og Portland Trail Blazers mikilvæga sigra sem þýðir að það er nær öruggt að ríkjandi meistarar Los Angeles Lakers þurfa að fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 13. maí 2021 11:31
NBA dagsins: Golden State vann næstbesta lið deildarinnar þrátt fyrir kaldan Curry Golden State Warriors þurfti ekki stórleik frá Stephen Curry til að vinna liðið með næstbesta árangurinn í NBA-deildinni, Phoenix Suns, í nótt, 122-116. Körfubolti 12. maí 2021 15:00