Lögmál leiksins: „Það er vond vara“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins þar sem farið er yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Farið var yfir fjölda deildarleikja sem stjörnur deildarinnar hvíla þessa dagana. Það er ekki góð vara sagði sérfræðingur þáttarins. Körfubolti 21. febrúar 2023 07:00
Vonast til að hægt sé að gera Stjörnuleikinn samkeppnishæfari Jaylen Brown horfði á Jayson Tatum, samherja sinn hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, setja stigamet í Stjörnuleik deildarinnar í nótt. Eftir leik sagðist hann vonast til að hægt væri að gera leikinn samkeppnishæfari. Körfubolti 20. febrúar 2023 21:46
Westbrook áfram í Los Angeles Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook verður samkvæmt umboðsmanni sínum áfram í Los Angeles þó svo að Lakers hafi sent hann til Utah Jazz fyrir ekki svo löngu. Körfubolti 20. febrúar 2023 17:46
Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. Körfubolti 20. febrúar 2023 16:31
Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Körfubolti 20. febrúar 2023 09:30
Jayson Tatum setti stigamet í Stjörnuleiknum í nótt Boston Celtics leikmaðurinn Jayson Tatum fór í mikið stuð í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í nótt þar sem lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Körfubolti 20. febrúar 2023 07:39
Sló þögn á salinn eftir óvænta frammistöðu McClung Segja má að hinn óþekkti Mac McClung hafi komið, séð og sigrað í troðslukeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá fór Damian Lillard með sigur af hólmi í þriggja stiga keppninni. Körfubolti 19. febrúar 2023 10:45
Fleiri ríki í Bandaríkjunum setja nú LeBron James fyrir ofan Jordan LeBron James er nú orðinn stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem mörgum finnst að hjálpi honum mikið í baráttunni um að vera álitinn sá besti sem hefur spilað körfuboltaíþróttina. Körfubolti 17. febrúar 2023 15:30
Michael Jordan gefur 1,4 milljarða króna í tilefni sextugsafmælis síns Michael Jordan verður sextugur á föstudaginn og hann ákvað að það væri betra að gefa en þiggja í tilefni stórafmælisins. Hann hefur sett mörg met á ferlinum og enn eitt er núna fallið. Körfubolti 16. febrúar 2023 07:30
Forseta Íslands fagnað á NBA-leik í nótt Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur í Bandaríkjunum og var einn af fræga fólkinu sem var kynnt sérstaklega á NBA-leik í nótt. Körfubolti 15. febrúar 2023 08:40
Hvorki Luka né Kyrie vildu taka lokaskotið og þeir hafa enn ekki unnið saman Kyrie Irving og Luka Doncic eru nú liðsfélagar hjá Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Dallas liðið ætti því að hafa góða menn til að klára leiki. Körfubolti 14. febrúar 2023 14:30
Lakers getur náð inn í úrslitakeppni en liðið er „bang average“ Möguleikar Los Angeles Lakers á því að komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 13. febrúar 2023 19:00
Lakers gaf Abdul-Jabbar demantshring eftir að hann missti stigametið LeBron James tók stigametið í NBA-deildinni í körfubolta af Kareem Abdul-Jabbar í síðustu viku en sá gamli stóð ekki alveg tómhentur á eftir. Körfubolti 13. febrúar 2023 13:31
Trúði því ekki þegar Lebron James settist við hliðina á henni Hin tólf ára gamla Gaia fékk ekki að sjá LeBron James spila á laugardagskvöldið en fékk samt að sitja við hliðina á stigahæsta leikmanninum í sögu NBA deildarinnar. Körfubolti 13. febrúar 2023 12:31
Ætlar að biðjast afsökunar með því að kaupa handa honum bíl Jaylen Brown missti af leik Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta um helgina eftir að hafa fengið þungt högg frá liðsfélaga sínum í sigri á Philadelphia 76ers fyrir helgi. Körfubolti 13. febrúar 2023 11:00
LeBron James setti upp ímyndaða kórónu á stóra skjánum á Super Bowl Stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi var mættur á Super Bowl leikinn í Glendale í Arizona fylki í nótt. Körfubolti 13. febrúar 2023 06:30
Tap í fyrsta leik Doncic og Irving Dallas Mavericks tapaði fyrir Sacramento Kings í nótt en leikurinn var sá fyrsti sem Kyrie Irving og Luka Doncic léku í saman hjá Dallas. Þá vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Golden State Warriors. Körfubolti 12. febrúar 2023 09:21
Giannis öflugur í tíunda sigri Bucks í röð Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. Körfubolti 11. febrúar 2023 10:30
Fréttaskýring: Hvað í fjandanum gerðist hjá Brooklyn Nets? Hvernig getur lið með þremur súperstjörnum klúðrað málunum svo svakalega að enginn fékk ekki einu sinni að vita hvað hefði getað orðið? Þetta er stóra spurningin eftir að Durant-Irving-Harden ævintýrið endaði skyndilega í vikunni. Körfubolti 10. febrúar 2023 11:31
Keypti notaða treyju Kobe Bryant fyrir 817 milljónir Sumar íþróttatreyjur eru aðeins verðmætari en aðrar. Ein sú verðmætasta seldist á uppboði í Bandaríkjunum í gær. Körfubolti 10. febrúar 2023 11:00
„Þessi tilraun mistókst“ Körfuboltaheilinn Kjartan Atli Kjartansson segir að eftir tíðindi vikunnar í NBA-deildinni geti Phoenix Suns klárlega gert tilkall til meistaratitils og Los Angeles Lakers mögulega farið langt í úrslitakeppninni. Körfubolti 10. febrúar 2023 08:01
Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. Körfubolti 9. febrúar 2023 23:30
Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. Körfubolti 9. febrúar 2023 15:01
Risaskipti í NBA: Durant fer vestur til Phoenix Í annað sinn í vikunni hefur stórstjarna yfirgefið Brooklyn Nets því bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Kevin Durant sé genginn til liðs við Phoenix Suns. Körfubolti 9. febrúar 2023 07:32
Nýtt Linsanity í uppsiglingu Þótt augu flestra hafi verið á LeBron James var hann ekki sá eini sem sló met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það gerði Cam Thomas, leikmaður Brooklyn Nets, líka. Körfubolti 8. febrúar 2023 17:00
Anthony Davis leit út fyrir að vera skítsama þegar LeBron bætti metið í nótt Það mikið húllumhæ í nótt þegar LeBron James bætti stigamet NBA-deildarinnar, met sem hafði verið í eigu Kareem Abdul-Jabbar í meira en 38 ár. Körfubolti 8. febrúar 2023 14:30
Sjáðu þegar James sló metið og allt trylltist LeBron James varð í nótt stigahæsti leikmaður í allri sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hann skoraði 38 stig fyrir Los Angeles Lakers í 133-130 tapi gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 8. febrúar 2023 07:30
Sex fyrir ofan LeBron James á lista Charles Barkley NBA goðsögnin Charles Barkley fékk það verkefni að velja tíu bestu körfuboltamenn allra tíma og hann fór kannski aðra leið en margir. Körfubolti 7. febrúar 2023 13:30
Lögmál leiksins: Voru skipti Kyrie frá Nets til Dallas verst fyrir Lakers? „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar setur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svar sitt. Körfubolti 7. febrúar 2023 07:00
Gefa Dallas D í einkunn fyrir Kyrie Irving skiptin Kyrie Irving er nú orðinn leikmaður Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta og þar með liðsfélagi Slóvenans Luka Doncic. Körfubolti 6. febrúar 2023 23:00