NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA í nótt: Durant fór illa með Lakers

Kobe Bryant var enn einu sinni í tapliði en lið hans, LA Lakers, átti lítinn möguleika gegn öflugu liði Oklahoma City í einum af þrettán leikjum næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Nets skellti Clippers

Brooklyn hefur átt erfitt uppdráttar síðan liðið lagði Miami Heat fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Liðið reif sig þó upp í nótt og spilaði mjög góðan leik gegn LA Clippers.

Körfubolti
Fréttamynd

Engir erkifjendur í NBA-deildinni í dag

Það er oft talað um erkifjendur í íþróttum og áhorfendur bíða alltaf spenntir eftir því að sjá erkifjendur mætast. LeBron James segir að ekkert slíkt sé í gangi í NBA-deildinni í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Doc snéri aftur í Garðinn og vann

Doc Rivers snéri aftur á sinn gamla heimavöll, TD Garden, með sitt nýja lið, LA Clippers, í nótt. Honum var vel fagnað og hann þakkaði svo fyrir sig með því að vinna leikinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Indiana lagði meistarana

Það var stórleikur í NBA-deildinni í nótt þegar Indiana Pacers tók á móti Miami Heat. Indiana sýndi styrk sinn í leiknum með því að vinna sex stiga sigur á meisturunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjáið Kobe stelast inn á mynd af Messi

Kobe Bryant og Lionel Messi eru tveir af þekktustu íþróttamönnum heims. Kobe hefur verið einn besti körfuboltamaður í heimi í langan tíma og Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður heims.

Fótbolti
Fréttamynd

Klókindi eða klækur hjá Kidd í nótt?

Jason Kidd var alltaf hrósað fyrir klókindi sín inn á körfuboltavellinum. Skórnir eru nýkomnir upp á hillu en kappinn beitir enn brögum inn á vellinum nú sem þjálfari Brooklyn Nets í NBA-deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Langar sigurgöngur San Antonio og Portland enduðu í nótt

Phoenix Suns og Oklahoma City Thunder enduðu 11 leikja sigurgöngur Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James leiddi Miami til sigurs á hans gamla félagi og Chris Paul meiddist þegar Los Angeles Clippers sá til þess að New York Knicks tapaði sínum sjöunda leik í röð.

Körfubolti