Nets skrefi nær úrslitakeppninni Brooklyn Nets vann sinn þrettánda sigur í röð í NBA-deildinni í nótt en þá fóru átta leikir fram. Körfubolti 31. mars 2014 10:35
NBA: 26 leikja taphrina Sixers á enda - 17 sigrar í röð hjá San Antonio Philadelphia 76ers lét sér nægja að jafna metið yfir flesta tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sannfærandi sigur á Detroit Pistons í nótt. San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni, Los Angeles Clippers tryggði sig inn í úrslitakeppnina og meiðslarhjáð Miami-lið vann sinn leik. Körfubolti 30. mars 2014 11:00
Slæmu strákarnir héldu upp á 25 ára afmælið "The Bad Boys" eða slæmu strákarnir hjá Detroit Pistons halda upp á það um þessar mundir eru 25 ár eru liðin síðan að liðið varð NBA-meistari með sannfærandi hætti árið 1989. Körfubolti 29. mars 2014 21:30
NBA: Sextán sigrar í röð hjá Spurs - þrennur hjá LeBron og Love San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta og það lítur ekki út fyrir annað en Tim Duncan og félagar verði með besta árangurinn í deildarkeppninni í ár. LeBron James var með þrennu í sigri Miami Heat sem vann einn leik á Indiana Pacers sem tapaði á sama tíma fyrir Washington Wizards. Kevin Love var einnig með þrennu þegar Minnesota skoraði 143 stig á Los Angeles Lakers og Kevin Durant fór í 25 stigin í 37. leiknum í röð. Körfubolti 29. mars 2014 10:30
NBA í nótt: Philadelphia jafnaði met með 26. tapinu í röð Philadelphia 76ers er nú komið í sögubækurnar í NBA-deildinni eftir 26. tap liðsins í röð. Körfubolti 28. mars 2014 09:01
NBA í nótt: Indiana vann uppgjörið gegn Miami Indiana sendi skýr skilaboð með sigri á meisturunum. Körfubolti 27. mars 2014 09:00
Nowitzki fór fyrir Dallas í sigri á OKC | Myndbönd Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en stórleikur hans dugði ekki til sigurs gegn Dallas í nótt. Körfubolti 26. mars 2014 08:53
NBA í nótt: Einu tapi frá versta árangri sögunnar Philadelphia 76ers tapaði í nótt sínum 25. leik í röð. Körfubolti 25. mars 2014 09:09
NBA í nótt: Cleveland stöðvaði New York Það var hart barist um síðustu sæti úrslitakeppninnar í báðum deildunum í NBA í nótt. Körfubolti 24. mars 2014 09:00
Hnéð á Westbrook í lagi Leikstjórnandinn Russel Westbrook fór meiddur af velli þegar Oklahoma City Thunder lagði Toronto Raptors í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardagsins. Skoðun sýnir að Westbrook missir bara af einum leik. Körfubolti 23. mars 2014 14:15
Sjöunda tap Miami Heaat í ellefu leikjum | Spurs skellti Warriors án lykilmanna Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nót. Slakt gengi meistara Miami Heat heldur áfram en liðið tapaði í nótt sjöunda leiknum sínum í ellefu leikjum þegar liðið sótti Pelicans heim í New Orleans. Körfubolti 23. mars 2014 11:00
Durant skoraði 51 stig en Westbrook meiddist | Myndbönd Oklahoma og San Antonio berjast um fyrsta sætið í vestrinu en spurs vann tólfta leikinn í röð í nótt. Körfubolti 22. mars 2014 11:00
NBA: Durant nálgast Jordan Kevin Durant skoraði 35 stig í sigri á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er farinn að nálgast 27 ára gamalt afrek Michael Jordan. Körfubolti 21. mars 2014 07:13
NBA: Boston vann Miami - sigurgöngur Spurs og Knicks héldu áfram San Antonio Spurs fagnaði sínum ellefta sigri í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vandamálalið New York Knicks vann sinn sjöunda leik í röð. LeBron James lék ekki með Miami Heat sem tapaði fyrir Boston og Philadelphia 76ers tapaði sínum 22. leik í röð. Körfubolti 20. mars 2014 07:21
Obama spáir Michigan State sigri í háskólaboltanum Einn af hápunktum ársins í bandarísku íþróttalífi, March Madness, er að hefjast en það er úrslitakeppni háskólaliðanna í körfubolta. Körfubolti 19. mars 2014 23:45
NBA: LeBron með 43 stig á móti gamla liðinu sínu LeBron James bauð upp á skotsýningu í fyrsta leikhluta þegar Miami Heat vann nauman sigur á hans gömlu félögum í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Heat vann sinn sjötta leik í röð án Dwyane Wade en þurftu allar 48 mínúturnar til að landa sigrinum á gamla heimavelli James. Körfubolti 19. mars 2014 07:22
Noah: Durant er sá besti í heimi í dag Flestir eru á því að baráttan um hver verði kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta standi á milli þeirra LeBron James og Kevin Durant. James hefur unnið verðlaunin undanfarin tvö ár en fær nú harðari samkeppni en oft áður. Körfubolti 18. mars 2014 17:00
Jordan: Phil Jackson mun standa sig hjá Knicks Sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA tekur við starfi forseta hjá sínu gamla félagi í dag. Körfubolti 18. mars 2014 11:45
NBA: 21. tapið í röð hjá 76ers - sigurganga Clippers á enda Philadelphia 76ers liðið tapaði sínum 21. leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og settu með því óvinsælt félagsmet. Ellefu leikja sigurganga Los Angeles Clippers er á enda og Oklahoma City Thunder vann Chicago Bulls. Körfubolti 18. mars 2014 07:26
NBA: Ekkert lát á sigurgöngum Spurs og Clippers Los Angeles Clippers og San Antonio Spurs héldu sigurgöngum sínum áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Miami Heat vann Houston þökk sé skotsýningu Ray Allen í lokin, Dallas vann Durant og félagar í OKC og Anthony Davis var með 40/20 leik í sigri Pelíkananna. Körfubolti 17. mars 2014 07:15
Pierce upp fyrir Ewing Paul Pierce, framherji Brooklyn Nets, komst í gærkvöldi upp fyrir Patrick Ewing á listanum yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA deildarinnar. Körfubolti 16. mars 2014 14:00
NBA: Sex sigrar í röð hjá Knicks New York Knicks hefur heldur betur snúið blaðinu við. Eftir að hafa tapað sjö leikjum í röð er liðið nú búið að vinna sex leiki í röð. Körfubolti 16. mars 2014 11:08
Enn eitt tapið hjá Miami Það er eitthvað bras á meisturum Miami Heat í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið tapaði í nótt sínum fimmta leik í síðustu sex leikjum. Körfubolti 15. mars 2014 11:02
Nash heldur áfram út af peningunum Hinn fertugi leikstjórnandi LA Lakers, Steve Nash, spilar ekki meira í vetur og margir eru á því að hann eigi að leggja skóna á hilluna í sumar. Nash er ekki einn þeirra. Körfubolti 14. mars 2014 17:00
Oklahoma City kom fram hefndum gegn Lakers | Myndbönd Joakim Noah grátlega nálægt þrennu í sigri Chicago Bulls á Houston Rockets í NBA í nótt. Körfubolti 14. mars 2014 07:30
Ekkert lið í NBA reynir að tapa leikjum Nýr framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar segir slökustu lið deildarinnar ekki vera tapa viljandi heldur eru þau að endurbyggja sig. Körfubolti 13. mars 2014 17:00
Sigurganga Clippers og Spurs heldur áfram | Miami réði ekkert við Pierce San Antonio Spurs vann áttunda leikinn í röð og eru á toppnum í vestrinu en Clippers er búið að vinna níu í röð. Körfubolti 13. mars 2014 07:33
Kobe Bryant spilar ekki fleiri leiki á tímabilinu Los Angeles Lakers tilkynnti það í kvöld að Kobe Bryant muni ekki spila fleiri leiki með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en Bryant er að ná sér eftir að hafa meiðst á fæti í desember. Körfubolti 12. mars 2014 23:18
Durant aftur yfir 40 stigin | Sigurganga Houston á enda Oklahoma City Thunder batt enda á sigurgöngu Houston Rockets í NBA í nótt og Kevin Durant átti enn einn stórleikinn. Körfubolti 12. mars 2014 08:23
Sló Griffin og var rekinn út úr húsi | Myndband Allt sauð upp úr undir lok leiks Los Angeles Clippers og Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. mars 2014 16:15