Kobe hrósar Collins í hástert Blað var brotið í bandarískri íþróttasögu í gær þegar Jason Collins varð fyrsti yfirlýsti homminn til þess að spila leik í NBA-deildinni. Körfubolti 24. febrúar 2014 18:00
Fyrstur til að spila eftir að hafa komið úr skápnum Jason Collins braut í nótt blað í sögu NBA-deildarinnar er hann varð fyrstur til að spila í einni af stóru fjórum bandarísku atvinnumannadeildunum eftir að hafa komið úr skápnum. Körfubolti 24. febrúar 2014 09:00
Clippers vann topplið Oklahoma | Durant enn og aftur yfir 40 stigin Los Angeles Clippers gerði góða ferð til Oklahoma City í kvöld og vann topplið NBA-deildarinnar. Körfubolti 23. febrúar 2014 20:46
LeBron James útilokar ekki að spila í kvöld LeBron James, leikmaður Miami Heat, útilokar ekki að spila næstu leiki liðsins þrátt fyrir að vera með brotið nef. Körfubolti 23. febrúar 2014 13:45
NBA: Knicks tapaði enn einum leiknum | Love funheitur í Utah Ófarir New York Knicks á þessu tímabili halda áfram en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Tapið í nótt var áttundi tapleikur liðsins í síðustu tíu leikjum og er liðið að falla úr myndinni í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 23. febrúar 2014 11:00
LeBron James nefbrotinn eftir höggið frá Ibaka LeBron James, leikmaður NBA-meistara Miami Heat, er nefbrotinn eftir högg sem hann fékk á andlitið á fimmtudaginn. Körfubolti 22. febrúar 2014 12:40
Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 21. febrúar 2014 00:01
Spilar Westbrook á ný með OKC á móti Miami Heat í kvöld? Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, snýr mögulega aftur í kvöld þegar Oklahoma City Thunder, liðið með besta árangurinn í NBA-deildinni, mætir NBA-meisturum Miami Heat í áhugaverðum leik. Körfubolti 20. febrúar 2014 14:45
NBA: Ástin réð hraðanum í Minnesota Kevin Love og Ricky Rubio áttu báðir stórleik þegar Minnesota Timberwolves vann Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt, Patty Mills er að gera góða hluti í fjarveru Tony Parker, Dwight Howard tók með sér sigur heim frá Los Angeles og stórleikur Carmelo Anthony rétt dugði Knicks. Körfubolti 20. febrúar 2014 08:00
Popovich: Parker er búinn á því, líkamlega og andlega Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, var ekki með liðinu í nótt í sigrinum á Los Angeles Clippers og mun ennfremur missa af fleirum leikjum á næstunni. Körfubolti 19. febrúar 2014 10:00
NBA: LeBron James með 42 stiga leik í nótt LeBron James var í rosalegum ham í nótt þegar NBA-deildin í körfubolta fór af stað á ný eftir Stjörnuhelgina sem skiptir NBA-tímabilinu í tvennt. Körfubolti 19. febrúar 2014 07:24
Lamar Odom til Spánar - Mætir Jóni Arnóri í maí Lamar Odom, tvöfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, er búinn að semja við spænskt úrvalsdeildarlið. Körfubolti 18. febrúar 2014 11:15
Durant vill að gælunafn sitt sé Þjónninn Kevin Durant hefur átt frábært tímabil með Oklahoma City Thunder liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og er langstigahæsti leikmaður deildarinnar með 31,5 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 18. febrúar 2014 09:00
Stuð á Stjörnuleiknum í New Orleans | Myndband Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem Austurdeildin vann 163-155 sigur á Vesturdeildinni og endaði þriggja leikja taphrinu. Pharrell Williams fór á kostum fyrir leik. Körfubolti 17. febrúar 2014 08:15
Metin féllu í Stjörnuleik NBA í nótt og Austrið vann loksins Það var nóg af stigum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fór fram í New Orleans í nótt en Austurdeildin vann þá í fyrsta sinn síðan 2010. Körfubolti 17. febrúar 2014 07:41
Ég er ekki alki Glíma Dennis Rodman við Bakkus er orðin löng og ströng. Hann fór í meðferð á dögunum en þó ekki til þess að hætta að drekka. Körfubolti 15. febrúar 2014 22:30
Vill hækka aldurstakmarkið í NBA-deildina Nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, er þegar byrjaður að láta til sín taka í starfi og hann ætlar nú að hækka aldurstakmarkið inn í NBA-deildina. Körfubolti 15. febrúar 2014 13:00
New Orleans breytti mér Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram í New Orleans á sunnudag. Chris Paul snýr þá aftur til borgarinnar þar sem hann lék áður en hann fór til Los Angeles til þess að spila með Clippers. Körfubolti 14. febrúar 2014 13:30
Durant skoraði 43 stig og Lakers tapaði 7. heimaleiknum í röð Kevin Durant átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Oklahoma vann Lakers, 107-103. Körfubolti 14. febrúar 2014 09:01
LeBron tryggði sigurinn með þriggja stiga körfu | Myndband LeBron James var hetja Miami Heat í nótt þegar liðið lagði Golden State Warriors, 111-100, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2014 09:04
Jordan og frú eignuðust tvíbura Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er orðinn fimm barna faðir en eiginkona hans fæddi tvíbura um síðustu helgi. Körfubolti 12. febrúar 2014 17:15
„Ég er einn af fjórum bestu leikmönnum allra tíma“ Það efast enginn um að LeBron James er einn besti körfuboltakappi allra tíma. Hann efast ekkert heldur um það sjálfur. Körfubolti 12. febrúar 2014 12:00
Durant og LeBron frábærir í sigurleikjum Kevin Durant átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Oklahoma vann Portland, 98-95, í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 12. febrúar 2014 09:17
Detroit vann San Antonio í fyrsta leik nýja þjálfarans Detroit Pistons gerði sér lítið fyrir og vann San Antonio Spurs, 109-100, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. febrúar 2014 08:59
Cheeks fyrstur að fá sparkið í vetur Forráðamenn Detroit Pistons ákvaðu í gær að reka þjálfara félagsins, Maurice Cheeks, úr starfi. Hann er búinn að stýra liðinu í hálft tímabil. Körfubolti 10. febrúar 2014 17:15
Durant yfir 40 stigin í sjöunda sinn á tímabilinu Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en hann skoraði yfir 40 stig í sjöunda sinn á tímabilinu þegar Oklahoma City lagði New York í nótt, 112:100 Körfubolti 10. febrúar 2014 08:56
Chris Paul að verða leikfær á ný Chris Paul leikstjórnandi Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum gæti leikið með liði sínu gegn Philadelphia 76ers í kvöld en hann hefur verið frá vegna meiðsla frá 3. janúar. Körfubolti 9. febrúar 2014 17:00
LeBron James þreyttur í tapi Heat í Utah Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum. Körfubolti 9. febrúar 2014 09:30
Sjáðu ótrúlega sigurtroðslu Orlando Tobias Harris sá fyrir mögnuðum sigri Orlando á besta liði NBA-deildarinnar, Oklahoma City, með troðslu á lokasekúndu leik liðanna í nótt. Körfubolti 8. febrúar 2014 10:05
NBA í nótt: Nash hélt upp á fertugsafmælið með sigri Steve Nash sýndi gamalkunna takta er hann hélt upp á 40 ára afmæli sitt með sigri LA Lakers á Philadelphia, 112-98. Körfubolti 8. febrúar 2014 09:28