Faðir leikmanns Lakers myrtur í bíl sínum Bakvörður LA Lakers, Wayne Ellington, er kominn í ótímabundið frá hjá félaginu eftir að faðir hans fannst myrtur á sunnudag. Körfubolti 12. nóvember 2014 16:00
Nowitzki tók fram úr Olajuwon Þjóðverjinn Dirk Nowitzki kom sér þægilega fyrir í nótt í níunda sæti yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA. Hann tók þá fram úr Hakeem Olajuwon á listanum. Sport 12. nóvember 2014 09:00
Minntust stuðningsmanns sem lést á vellinum Leikmenn og starfsmenn Portland Trail Blazers heiðruðu í fyrradag minningu konu sem lést á leik liðsins í síðustu viku. Körfubolti 11. nóvember 2014 16:00
LeBron með þrefalda tvennu | Myndbönd LeBron James var í banastuði í nótt er Cleveland skellti New Orleans í NBA-deildinni. Körfubolti 11. nóvember 2014 07:39
LeBron bannar börnunum sínum að spila fótbolta LeBron James, einn allra besti körfuboltamaður heims, er ekki sama um hvaða íþrótt börnin hans stunda en hann hefur nú bannað tveimur sonum sínum að spila fótbolta, það er amerískan fótbolta. Körfubolti 10. nóvember 2014 23:45
Williams og Curry bestir í NBA í vikunni | Myndbönd Deron Williams, bakvörður Brooklyn Nets, og Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn í NBA-deildinni í körfubolta, vikuna 3. til 9. nóvember. Körfubolti 10. nóvember 2014 21:36
Barkley má byrja að borða á nýjan leik Charles Barkley gerði leikmenn LA Lakers brjálaða fyrir helgi er hann sagðist ætla að fasta þar til Lakers ynni sinn fyrsta leik á tímabilinu. Körfubolti 10. nóvember 2014 10:15
Lakers vann sinn fyrsta sigur | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. Körfubolti 10. nóvember 2014 07:41
Rubio meiddur | Mikið áfall fyrir Minnesota Minnesota Timberwolves verður án leikstjórnanda síns á næstunni. Körfubolti 9. nóvember 2014 19:45
Davis tryggði New Orleans sigur á San Antonio | Myndbönd Meistarar San Antonio Spurs fara rólega af stað í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 9. nóvember 2014 10:47
Cleveland aftur á sigurbraut | Myndbönd LeBron James og félagar hans í Cleveland sneru við blaðinu eftir tvo tapleiki í röð og unnu níu stiga sigur á Denver í nótt. Körfubolti 8. nóvember 2014 10:41
Dýrast að fara á leik með Knicks Miðaverð á NBA-leiki hækkar ár frá ári og hækkaði um 3,4 prósent frá því í fyrra. Körfubolti 7. nóvember 2014 23:15
Meistararnir náðu ekki að stöðva Houston Houston Rockets hefur unnið fyrstu sex leiki sína á tímabilinu. Körfubolti 7. nóvember 2014 07:00
Mögnuð sigurkarfa Hayward sá um LeBron | Myndbönd Cleveland hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Körfubolti 6. nóvember 2014 07:56
25 launahæstu í NBA | LeBron ekki meðal fimm efstu Launin eru góð í NBA-deildinni en það eru ekki alltaf þeir bestu sem fá hæstu launin á hverju tímabili. Körfubolti 5. nóvember 2014 23:30
Tapleikir hjá LeBron og Kobe | Myndbönd Versta byrjun LA Lakers síðan 1957 í NBA-deildinni. Kobe Bryant tók 37 skot í leik næturinnar. Körfubolti 5. nóvember 2014 07:37
Stórleikur James Harden í sigri Houston | Myndbönd Skoraði 35 stig og tók nítján fráköst í sannfærandi útisigri. Körfubolti 4. nóvember 2014 07:57
Kobe ætlar ekki að stökkva frá sökkvandi skipi Tímabilið hefur byrjað skelfilega hjá Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en liðið hefur tapað fjórum fyrstu leikjunum sínum og aðalnýliði liðsins fótbrotnaði í fyrsta leik. Körfubolti 3. nóvember 2014 19:00
Carmelo í 20 þúsund stiga klúbbinn | Myndbönd Carmelo Anthony komst í hóp útvalinna manna í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 3. nóvember 2014 07:45
Bosh með góðan leik í sigri Miami | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt, en þar fóru fram alls tólf leikir. Það gengur illa í upphafi leiktíðar hjá Lakers og Chris Bosh var frábær í sigri Miami. Körfubolti 2. nóvember 2014 11:00
Keyrði á liðsfélaga sinn og sendi hann á sjúkrahús Emitt Holt keyrði niður félaga sinn Devin Davis í morgun, en báðir eru þeir leikmenn Indiana Hoosiers í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 1. nóvember 2014 22:00
LeBron frábær í sigri Cleveland | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem hæst bar leikur Cleveland og Chicago Bulls. LeBron James fór á kostum í sigri Cleveland. Körfubolti 1. nóvember 2014 11:00
Lebron James og félagar í Cleveland í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Cleveland Cavaliers tapaði óvænt síðustu nótt þegar liðið var á heimavelli á móti New York Knicks. Þetta var fyrsti leikur liðsins í NBA-deildarkeppninni eftir að Lebron James kom aftur til liðsins. Körfubolti 31. október 2014 20:16
Óheppnin eltir Thunder | Westbrook frá næstu vikurnar Oklahoma Thunder varð fyrir áfalli í nótt þegar lykilmaður liðsins, Russell Westbrook, meiddist. Körfubolti 31. október 2014 11:00
Knicks eyðilagði endurkomu LeBron | Myndbönd Cleveland Cavaliers tapaði fyrsta leiknum í NBA-deildinni á heimavelli en Clippers byrjaði með stæl og lagði OKC að velli. Körfubolti 31. október 2014 08:47
NBA í nótt: Gasol byrjar vel með Chicago - Lakers tapaði aftur | Myndbönd Pau Gasol var góður í fyrsta leik sínum fyrir sitt nýja lið Chicago Bulls en fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami Heat vann sinn fyrsta leik eftir brottför LeBron James, Boston Celtics vann Brooklyn og þá tapaði Los Angeles Lakers annað kvöldið í röð. Körfubolti 30. október 2014 06:58
Hetja, skúrkur og svo aftur hetja NBA-deildin er byrjuð og í kvöld spilar LeBron fyrsta leikinn með Cleveland. Körfubolti 30. október 2014 06:00
Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. Körfubolti 29. október 2014 23:30
Mookie á leið í steininn Fyrrum NBA-leikmaðurinn Mookie Blaylock var sakfelldur fyrir manndráp á mánudag. Körfubolti 29. október 2014 20:30
Körfuboltavellinum breytt í risastóran skjá NBA-deildin hófst í nótt eins og kunnugt er og liðin í deildinni keppast um að vera með sem flottustu kynningarnar fyrir leiki sína. Körfubolti 29. október 2014 16:45