Wiggins leiðir úrvalslið nýliða í NBA-deildinni Búið er að velja úrvalslið nýliða í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 19. maí 2015 08:30
Magic Johnson um Clippers: Ég hafði rangt fyrr mér Magic Johnson hjálpaði Los Angeles Lakers að vinna fimm af sextán meistaratitlum sínum í NBA-deildinni í körfubolta og hann hélt um tíma að "litla" liðið í Los Angeles ætti möguleika á því að fara alla leið í vetur. Körfubolti 18. maí 2015 11:30
Houston fullkomnaði endurkomuna | Myndbönd Houston Rockets er komið í úrslit Vesturdeildar NBA eftir sigur, 113-100, á Los Angeles Clippers í sjöunda leik liðanna í undanúrslitunum. Körfubolti 18. maí 2015 07:10
Jöfnunarkarfa Pierce dæmd af og Atlanta í úrslit Atlanta Hawks og Golden State Warriors komust í úrslit Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-körfubolta með sigrum í nótt. Mikil dramatík var í leik Atlanta og Washington. Körfubolti 16. maí 2015 11:00
Enn lækkar Jordan verðið á húsinu sínu | Myndir Það virðist enginn vilja kaupa, eða hafa efni á, húsi Michael Jordan í Chicago. Körfubolti 15. maí 2015 23:15
Margir telja að Jordan myndi vinna LeBron einn á einn NBA-áhugamenn hafa mikla trú á Michael Jordan sem körfuboltamanni þó svo hann sé orðinn 52 ára gamall. Körfubolti 15. maí 2015 17:30
Hver er þessi Matthew Dellavedova? Matthew Dellavedova hefur vakið mikla athygli með liði Cleveland Cavaliers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en hann átti stórleik með liðinu á móti Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 15. maí 2015 11:30
NBA: Cleveland sló út Chicago en Houston tryggði sér úrslitaleik | Myndbönd Cleveland Cavaliers varð í nóttafyrsta liða sem kemst áfram upp úr 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið komst þá í úrslit Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum. Það þarf hinsvegar hreinan úrslitaleik hjá Houston Rockets og Los Angeles Clippers eftir annan sigur Houston-liðsins í röð. Körfubolti 15. maí 2015 07:40
Horford tryggði Atlanta sigur á síðustu stundu Atlanta Hawks og Golden State komust bæði í 3-2 í einvígum sínum í átta liða úrslitum NBA. Körfubolti 14. maí 2015 09:54
Pelíkanarnir ráku þjálfarann sinn Þó svo Monty Williams hafi komið New Orleans Pelicans í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2011 þá var hann samt rekinn. Körfubolti 13. maí 2015 21:30
LeBron James jafnaði Michael Jordan í nótt LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 13. maí 2015 09:30
NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 13. maí 2015 07:30
NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. Körfubolti 12. maí 2015 07:30
Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. Körfubolti 11. maí 2015 07:30
NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. Körfubolti 11. maí 2015 07:08
James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. Körfubolti 10. maí 2015 22:10
Sjáðu frábæra sigurkörfu Pierce með þrjá menn í sér Memphis og Washington komust í 2-1 í undanúrslitaeinvígum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. maí 2015 10:00
Sjáðu geggjaðan flautuþrist Rose sem felldi LeBron og félaga Chicago Bulls og Los Angeles Clippers komust 2-1 yfir í sínum undanúrslitareinvígum í NBA-körfuboltanum í nótt. Cleveland leikur í Austurdeildinni, en Clippers í Vesturdeildinni. Körfubolti 9. maí 2015 10:48
Fimm brot í hendi John Wall | Óvissa um framhaldið John Wall, leikstjórnandi Washington Wizards í NBA-deildinni, er ekki líklegur til að hjálpa liðinu mikið í úrslitakeppninni á næstunni. Körfubolti 7. maí 2015 21:53
Butler framfarakóngur NBA-deildarinnar Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, fékk í dag Framfaraverðlaun NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 7. maí 2015 19:30
Ætli Spike Lee sé búinn að gleyma þessum 8,9 sekúndum? | Myndband 8,9 sekúndur í Madison Square Garden 7. maí 1995 eru einhverjar þær mögnuðustu í sögu úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og í dag er tuttugu ára afmæli skotsýningar Reggie Miller. Körfubolti 7. maí 2015 16:45
Brandaraveisla á netinu eftir að Shaq hrundi í gólfið Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Körfubolti 7. maí 2015 13:00
LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls saman Cleveland Cavaliers og Houston Rockets jöfnuðu einvígin sín í átta liða úrslitum NBA. Körfubolti 7. maí 2015 07:10
Thomas forseti hjá NY Liberty Isiah Thomas er mættur aftur í boltann og að þessu sinni í kvennaboltann. Körfubolti 6. maí 2015 15:30
Memphis eyðilagði MVP-veislu Golden State Grizzlies jafnaði metin sama kvöld og Stephen Curry tók við verðlaununum sem besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 6. maí 2015 07:30
Rose fór fyrir Chicago sem stal heimavellinum af LeBron og félögum Blake Griffin með svakalega þrennu í flottum sigri Clippers sem komst 1-0 yfir gegn Houston Körfubolti 5. maí 2015 07:30
Curry verður kosinn bestur í NBA-deildinni Fyrsti leikmaður Warriors sem kosinn er bestur í 55 ár. Körfubolti 4. maí 2015 07:30
Golden State vann Memphis auðveldlega og komst í 1-0 Besta lið NBA-deildarinnar byrjar undanúrslitin í Vesturdeildinni af krafti. Körfubolti 4. maí 2015 07:00
Óvæntur sigur Washington á Atlanta Washington Wizard og Golden State Warrios eru bæði komin yfir í einvígum sínum í undanúrslitum NBA-körfuboltans, en undanúrslitaviðureignir Austur- og Vesturdeildarinnar hófust í dag. Körfubolti 3. maí 2015 22:07
Tvöfaldur háskólameistari tekur við Oklahoma Billy Donovan hefur verið ráðinn þjálfari Oklahoma City í NBA-körfuboltanum, en þessi 49 ára gamli þjálfari hefur undanfarin ár þjálfað Florida í háskólaboltanum. Körfubolti 3. maí 2015 12:45