Þrír leikstjórnendur Dallas-liðsins allir fæddir á sama degi á sama ári NBA-liðið Dallas Mavericks er búið að semja við leikstjórnandann Deron Williams sem hafði áður fengið sig lausan frá Brooklyn Nets. Koma Williams til Dallas býr til skemmtilega og nær örugglega einstaka staðreynd. Körfubolti 16. júlí 2015 11:00
Real Madrid er verðmætasta íþróttafélags heims Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Sport 15. júlí 2015 19:30
Deron Williams orðinn leikmaður Dallas Leikstjórnandinn Deron Williams er genginn í raðir Dallas Mavericks frá Brooklyn Nets. Enski boltinn 15. júlí 2015 14:30
Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. Körfubolti 14. júlí 2015 23:00
Brasilíumaðurinn Barbosa áfram hjá meisturum Golden State NBA-meistarar Golden State Warriors hafa samið aftur við Brasilíumanninn Leandro Barbosa. Körfubolti 14. júlí 2015 20:30
Lakers fær Roy Hibbert nánast gefins frá Indiana Miðherjinn Roy Hibbert er genginn í raðir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10. júlí 2015 22:30
LeBron mun semja við Cleveland á ný Fjölmiðlar vestanhafs fullyrða að LeBron James hafi samþykkt nýjan samning við Cleveland Cavaliers. Körfubolti 9. júlí 2015 20:41
Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. Körfubolti 9. júlí 2015 12:04
David Lee skipt til Boston Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar hafa NBA-meistarar Golden State Warriors sent David Lee til Boston Celtics í skiptum fyrir Gerald Wallace. Körfubolti 8. júlí 2015 13:30
Gasol verður áfram í Memphis | Gerði fimm ára samning Spánverjinn verður áfram í herbúðum Memphis Grizzlies. Körfubolti 8. júlí 2015 11:30
San Antonio Spurs að tröllríða markaðnum | Fá líka West San Antonio Spurs er óumdeildur sigurvegari á NBA-leikmannamarkaðnum í sumar en liðið, sem jafnan er rólegt í að fá til sín stórar stjörnur með lausa samninga, bætti við annarri skrautfjöður í gær. Körfubolti 7. júlí 2015 10:00
Aldridge til Spurs LaMarcus Aldridge er á leið til San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum, en hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í kvöld. Hann kemur til Spurs frá Portland. Körfubolti 5. júlí 2015 08:00
Becky Hammon fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA Becky Hammon er enn á uppleið hjá NBA-liði San Antonio Spurs og nú verður hún fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA. Körfubolti 3. júlí 2015 23:00
Jordan spilar með Dallas Mavericks næsta vetur DeAndre Jordan hefur ákveðið að yfirgefa Los Angeles Clippers og ætlar miðherjinn öflugi að semja við Dallas Mavericks. Körfubolti 3. júlí 2015 22:49
Má ekki spila með landsliðinu af því hann er ekki í réttum skóm Dragan Bender er ekki bara einn allra efnilegasti leikmaður Króatíu og Evrópu heldur á hann möguleika á að verða framtíðarstjarna í NBA-deildinni ef marka má útsendara NBA-deildarinnar. Körfubolti 3. júlí 2015 22:30
Lopez-tvíburarnir spila með New York liðunum næsta vetur Miðherjinn Robin Lopez ætlar yfirgefa Portland Trail Blazers og semja við New York Knicks til fjögurra ára samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla í kvöld. Körfubolti 3. júlí 2015 21:30
Tim Duncan spilar 19. tímabilið með San Antonio Spurs Tim Duncan gaf það formlega út í gær að hann ætli að taka eitt tímabil enn með San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta en Duncan er á eftir sínum sjötta meistaratitli. Körfubolti 3. júlí 2015 14:15
Wade gerði bara eins árs samning Dwyane Wade verður áfram með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili en hann hefur þó ákveðið að gera bara eins árs samning að þessu sinni. Körfubolti 3. júlí 2015 12:00
Green áfram hjá meisturunum | Fær 85 milljónir dollara Draymond Green hefur staðfest að hann verði áfram í herbúðum NBA-meistara Golden State Warriors. Körfubolti 2. júlí 2015 22:00
Til í að borga 32 ára gömlum leikmanni sjö milljarða Miðherjinn Tyson Chandler og bakvörðurinn Brandon Knight fá báðir flotta samninga hjá NBA-liði Phoenix Suns en bandarískir fjölmiðlar greina fá samkomulagi Arizona-félagsins við báða þessa leikmenn. Körfubolti 2. júlí 2015 19:00
Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. Körfubolti 2. júlí 2015 17:15
Valinn síðastur í fyrstu umferð 2011 en fær nú tólf milljarða samning Jimmy Butler verður áfram leikmaður Chicago Bulls en hann fékk nýjan risasamning hjá félaginu sem bandarískir fjölmiðlar sögðu frá í gær. Körfubolti 2. júlí 2015 12:30
211 sm NBA-leikmaður tróð yfir lítið barn | Myndband Nerlens Noel er einn af efnilegustu leikmönnum NBA-deildarinnar og er að fara að hefja sitt annað tímabil í NBA-deildinni með Philadelphia 76ers í haust. Körfubolti 1. júlí 2015 23:30
Nóg af ást í Cleveland | Love fær 14,6 milljarða fyrir fimm ár Kevin Love verður áfram hjá Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum í kvöld en leikmaðurinn sjálfur lét vita af þessu. Körfubolti 1. júlí 2015 21:36
Goran Dragic, Danny Green og Dunleavy fara ekki neitt Þrír öflugir NBA-leikmenn, sem voru með lausan samning við sitt lið og mörg lið sýndu áhuga, ákváðu allir að gera nýjan samning við liðið sitt og fara því hvergi í sumar. Körfubolti 1. júlí 2015 20:30
NBA markaðurinn: Leonard fær risasamning og Lakers ræðir við Love Kawhi Leonard verður áfram hjá San Antonio Spurs sem ætlar sér líka að fá LaMarcus Aldridge frá Portland. Körfubolti 1. júlí 2015 16:00
Gerðu Davis að launahæsta leikmanni NBA mínútu eftir að glugginn opnaði Framtíðarstjarna NBA-deildarinnar mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin og rúmlega það. Körfubolti 1. júlí 2015 14:00
Scottie Pippen: Ég var LeBron James áður en það var til LeBron James Scottie Pippen hafði trú á sjálfum sér sem leikmanni og hún hefur ekkert minnkað með árunum hjá þessum sexfalda NBA-meistara með Chicago Bulls. Körfubolti 30. júní 2015 23:30
Korver í þriðju aðgerðina síðan í mars Kyle Korver, stórskyttan Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta, hefur eytt dágóðum tíma á skurðarborðinu á síðustu mánuðum en kappinn er nú á leið í þriðju aðgerðina síðan í mars. Körfubolti 30. júní 2015 22:00
Ridnour sendur á milli NBA-liða í fjórða skiptð á einni viku Þetta er búið að vera mjög furðulegt sumar hjá NBA-leikmanninum Luke Ridnour og það varð enn furðulegra í dag þegar nýjasta "liðið hans" sendi hann til Kanada. Körfubolti 30. júní 2015 19:30