NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Lokaviðtalið við Craig Sager

Íþróttafréttamaðurinn vinsæli Craig Sager lést þann 15. desember síðastliðinn og skömmu fyrir jól var birt síðasta viðtalið sem hann gaf áður en hann lést.

Körfubolti
Fréttamynd

Harden og Wall bestir í NBA í síðustu viku ársins

James Harden hjá Houston Rockets og John Wall hjá Washington Wizards voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í síðustu viku ársins eða frá 26. desember 2016 til og með 1. janúar 2017. Harden var bestur í Vesturdeildinni en Wall í Austurdeildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana

Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti.

Körfubolti