Hetjan í Milwaukee fékk ekki borð eftir að hafa tryggt Bucks sigur Veitingastaðurinn BelAir Cantina gaf frá sér opinbera afsökunarbeiðni í gær þar sem veitingastaðurinn var ansi mikið á milli tannanna á fólki. Körfubolti 23. apríl 2018 23:00
Leikstjórnandi Packers kaupir hlut í NBA-liði Aaron Rodgers, leikstjórnandi NFL-liðsins Green Bay Packers, er orðinn einn af eigendum NBA-liðsins Milwaukee Bucks. Körfubolti 23. apríl 2018 13:00
Cleveland jafnaði gegn Indiana Cleveland Cavaliers sótti lífsnauðsynlegan sigur gegn Indiana í gær í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 23. apríl 2018 07:30
Pelicans sópuðu Trail Blazers Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum hélt áfram í nótt þar sem meðal annars New Orleans Pelicans unnu sinn fjórða leik og sópuðu þar með Portland Trail Blazers. Körfubolti 22. apríl 2018 09:30
LeBron og félagar töpuðu fyrir Pacers LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu fyrir Indiana Pacers í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni í nótt. Körfubolti 21. apríl 2018 09:30
Eiginkona Popovich látin Erin Popovich, eiginkona Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, lést á miðvikudag eftir erfiða baráttu við veikindi. Hún var 67 ára gömul. Körfubolti 20. apríl 2018 23:15
Fékk körfuboltatröll á sig en missti varla dropa úr bjórglasinu | Myndband Stuðningsmaður Boston Celtics komst í heimsfréttirnar eftir að hann sýndi einstaka færni við að verja bjórglasið sitt á vellinum þó svo hann hefði fengið stóran NBA-leikmann á bakið. Körfubolti 20. apríl 2018 22:45
Betur fór en á horfðist hjá Durant Það fór um marga stuðningsmenn Golden State Warriors síðustu nótt er Kevin Durant snéri sig á ökkla og haltraði af velli. Körfubolti 20. apríl 2018 22:00
Meistararnir einum sigri frá því að sópa Spurs í sumarfrí | Myndband Philadelpha 76ers komst yfir í einvíginu gegn Miami Heat með góðum útisigri í nótt. Körfubolti 20. apríl 2018 07:00
Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. Körfubolti 19. apríl 2018 10:56
Kobe og félagar hjóla í Gatorade Kobe Bryant og félagar sem standa að orkudrykknum Body Armor eru farnir í stríð við orkudrykkjarisann Gatorade. Körfubolti 19. apríl 2018 08:00
DeRozan í stuði fyrir Toronto: „Hann er ótrúlegur leikmaður en glataður vinur“ Toronto, Boston og New Orleans eru öll komin í 3-0 í rimmum sínum í úrslitakeppni NBA. Körfubolti 18. apríl 2018 06:57
„Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. Körfubolti 17. apríl 2018 08:30
Dwayne Wade skólaði til krakkana í Philadelphiu | Myndbönd Golden State er komið í 2-0 í rimmunni gegn San Antonio Spurs eftir annan heimasigurinn í röð. Körfubolti 17. apríl 2018 07:00
Tryggvi Snær reynir að komast í NBA-deildina Bárðdælingurinn er sagður ætla að gefa kost á sér í nýliðavalið fyrir næsta tímabil. Körfubolti 16. apríl 2018 15:53
NBA: Stórleikur Harden reddaði ísköldum Houston mönnum í fyrsta leik James Harden og félagar í Houston Rockets eru komnir 1-0 í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en fyrsti leikurinn var allt annað en auðveldur. Oklahoma City Thunder komst líka í 1-0 þar sem Paul George átti stórleik. Körfubolti 16. apríl 2018 07:30
Skelfilegur fyrsti leikhluti og Cleveland lent undir | Sjáðu ótrúlegan endi í Boston Indiana gerði sér lítið fyrir og skellti Cleveland í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-körfuboltans en sigurinn var óvæntur. Í hinum leiknum vann Boston Milawukee í framlengingu. Körfubolti 15. apríl 2018 22:41
Golden State ekki í vandræðum með Spurs │ Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar Ríkjandi deildarmeistararnir í Golden State Warriors eru komnir yfir í einvíginu við San Antonio Spurs í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem fram fór í nótt. Körfubolti 15. apríl 2018 09:30
Metfjöldi erlendra leikmanna í úrslitakeppni NBA í ár Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun og félögin sextán hafa nú tilkynnt inn leikmannahópa sína. Körfubolti 13. apríl 2018 16:00
LeBron James valinn leikmaður mánaðarins í fjórða sinn í vetur LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans voru valdir bestu leikmenn síðasta mánaðar NBA-deildarinnar en þá voru teknir inn leikir í mars og apríl. Körfubolti 13. apríl 2018 07:30
Tveir NBA-þjálfarar reknir Deildarkeppninni í NBA-deildinni er lokið og þeim tímapunkti fylgja breytingar. Þjálfarar eru því að fá sparkið í deildinni núna. Körfubolti 12. apríl 2018 16:00
Svona líta tvær fyrstu vikurnar út í úrslitakeppni NBA Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta lauk í nótt og framundan er æsispennandi úrslitakeppni sem hefst strax á laugardaginn. Körfubolti 12. apríl 2018 15:00
Nýliði á fertugsaldri sló í gegn hjá Lakers Lífið getur verið skrítið og það þekkir Andre Ingram vel. Í sömu vikunni kenndi hann unglingum stærðfræði og spilaði svo körfubolta fyrir LA Lakers með Magic Johnson og Will Ferrell í stúkunni. Körfubolti 12. apríl 2018 12:00
Westbrook breyttist í besta frákastara deildarinnar í lokaleikjunum og er sá fyrsti með tvö þrennutímabil Russell Westbrook tók 20 fráköst í lokaleik Oklahoma City Thunder í nótt og sá með því til þess að hann var með þrennu að meðaltali annað tímabilið í röð. Körfubolti 12. apríl 2018 08:30
NBA: Úlfarnir loksins í úrslitakeppnina eftir sigur í framlengdum leik upp á líf og dauða Minnesota Timberwolves varð í nótt sextánda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Timberwolves liðið vann þá hreinan úrslitaleik á móti Denver Nuggets. Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 12. apríl 2018 07:30
NBA: Golden State tapaði með 40 stigum í nótt Golden State Warriors liðið hefur titil að verja í NBA-deildinni í körfubolta en það er ekki hægt að segja að staðan sé góð á liðinu nú rétt fyrir úrslitakeppnina. Körfubolti 11. apríl 2018 07:30
NBA: Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni í nótt og aðeins eitt sæti er laust Lið New Orleans Pelicans, San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder tryggðu sér öll sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigurleikjum í nótt en nú á aðeins eftir að fylla eitt sæti. Körfubolti 10. apríl 2018 07:30
Gerði Golden State greiða en var síðan sparkað rétt fyrir úrslitakeppni Ísraelsmaðurinn Omri Casspi dreymdi um að vinna NBA-titilinn með liði Golden State Warriors og síðsta haust fórnaði hann betri samningum frá liðum í NBA-deildinni í körfubolta til að komast þangað. Körfubolti 9. apríl 2018 17:45
Einstök frammistaða hjá nýliðanum í sögulegri sigurgöngu Sixers liðsins Ben Simmons er að leika sitt fyrsta tímabil með Philadelphia 76ers og hann er heldur betur að standa undir væntingum. Körfubolti 9. apríl 2018 16:00
NBA: Nýliði í svaka stuði þegar Utah Jazz tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Utah Jazz varð í nótt fjórða liðið úr Vesturdeildinni til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í ár en gríðarlega spenna er í baráttunni um fjögur síðustu sætin í lokaleikjum deildarkeppninnar. Philadelphia 76ers vann sinn fjórtánda leik í röð og verður því með heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 9. apríl 2018 07:30