Conor sendi fjölskyldu síns mesta óvinar góðar kveðjur Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala. Sport 14. maí 2020 12:30
Rétti dómaranum tönnina sína og hélt svo áfram Hinn fertugi Glover Texeira vann frekar óvæntan sigur á Anthony „Ljónshjarta“ Smith í UFC bardaga í nótt. Sport 14. maí 2020 10:30
Conor fór mikinn á Twitter: Hraunaði yfir Ferguson og aftur í hringinn í júlí? UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson. Sport 13. maí 2020 07:30
Var svo snöggur að klára að hann fékk hrós frá Mike Tyson á Twitter Francis Ngannou vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á UFC 249 bardagakvöldinu um helgina en hann var óhemju snöggur að gera út um sinn bardaga. Sport 11. maí 2020 12:00
„Trúi ekki öðru en að Gunnar berjist á þessu ári“ Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær. Sport 9. maí 2020 12:45
Átti að berjast í UFC í kvöld en greindist með kórónuveiruna Það verður ekkert úr bardaga Jarcare Souza og Uriahl Hall á umdeildum UFC viðburði kvöldsins en þetta vrað ljóst eftir að Souza greindist með kórónuveiruna. Sport 9. maí 2020 10:30
Conor brjálaðist á Twitter en sá svo að sér Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. Sport 8. maí 2020 23:00
Segir nektarmyndirnar á Instagram ekki vera til að ná í athygli Bardagakonan Paige VanZant hefur vakið talsverða athygli að undanförnu fyrir myndaröð með sér og eiginmanninum á samfélagsmiðlum en þvertekur fyrir það að hún sé að leita eftir athygli. Sport 4. maí 2020 11:30
UFC hættir við bardagann á einkaeyjunni eftir beiðni frá ESPN og Disney Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. Sport 10. apríl 2020 11:43
Dana White fann stað fyrir bardagakvöldið sitt á verndarsvæði indjána Dana White fer framhjá reglunum og getur staðið við loforð sitt um að halda næsta stóra bardagaköld UFC eftir aðeins tíu daga. Sport 8. apríl 2020 17:00
UFC-stjarna og eiginmaðurinn án klæða á Instagram Paige VanZant skammast sín ekki mikið fyrir útlitið en ein af fimmtán bestu bardagakonum heimsins fór á kostum fyrir framan myndavélina á dögunum. Sport 7. apríl 2020 14:00
Dana White reddar einkaeyju fyrir UFC bardaga í hverri viku UFC ætlar sér að halda áfram sín bardagakvöld og nú er planið að flytja alla keppendur og starfsmenn á sérstaka einkaeyju til að geta haldið UV-FC bardagakvöldin í miðjum heimsfaraldri. Sport 7. apríl 2020 10:00
John Kavanagh heyrði næstum því í Conor McGregor alla leið til Íslands Írski MMA þjálfarinn John Kavanagh var staddur á Íslandi þegar lærisveinninn hans Conor McGregor fékk stóra tækfærið sitt hjá UFC. Sport 7. apríl 2020 08:30
Bestu íþróttamyndir síðari ára Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni. Sport 5. apríl 2020 09:00
Þjálfari Gunna og Conors segir að Mjölnissalurinn sé eins og úr Bond-mynd Hin glæsilega aðstaða Mjölnismanna í Öskjuhlíðinni er til umfjöllunar í athyglisverðu myndbandi á fésbókarsíðu UFC og þar má sjá svipmyndir af heimili Mjölnis og viðtöl við Gunnar Nelson og John Kavanagh. Sport 2. apríl 2020 09:00
Ekki enn tilbúinn að fresta bardaga Khabib og Ferguson Bardaginn á að fara fram í New York borg en gæti farið fram í öðru landi finni UFC leiðir til þess. Sport 17. mars 2020 16:00
Eins og geimvera eftir bardagann og er nú með rosalegt glóðarauga Joanna Jedrzejczyk leit ekki vel út eftir bardaga sinn fyrir rúmri viku og það stór sér enn á henni í dag þótt að bólgan sé hjöðnuð. Sport 16. mars 2020 11:30
Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. Sport 9. mars 2020 23:00
Adesanya og Zhang vörðu beltin sín Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. Sport 9. mars 2020 12:30
Æfingafélagi Sunnu fær titilbardaga hjá UFC Skoska bardagakonan Joanne Calderwood, sem hefur oft æft hjá Mjölni, mun berjast um fluguvigtarbelti UFC í sumar. Sport 27. febrúar 2020 23:30
Baðst afsökunar á ósmekklegum ummælum um hryðjuverkin 11. september Israel Adesanya skaut yfir markið með ummælum sínum á blaðamannafundi fyrir bardaga gegn Yoel Romero. Sport 24. febrúar 2020 23:00
Forseti UFC með ræðu hjá Trump: Hann er frábær vinur Dana White, forseti UFC, var nokkuð óvænt mættur á kosningabaráttufund Donald Trump í Colorado í nótt þar sem hann mærði vin sinn í bak og fyrir. Sport 21. febrúar 2020 23:00
Sjáðu Conor afgreiða Kúrekann á 40 sekúndum ESPN hefur sett í loftið myndband af bardaga Conor McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone sem var í styttri kantinum. Sport 21. febrúar 2020 11:30
Jón Viðar gengur sáttur frá Mjölni Jón Viðar Arnþórsson, einn stofnenda Mjölnis, leitar nú kaupanda að hlut sínum í sjálfsvarnarfélaginu. Viðskipti innlent 17. febrúar 2020 11:02
Amma kúrekans stal senunni eftir bardagann gegn Conor | Myndband Þrátt fyrir að það hafi tekið Conor McGregor einungis 40 sekúndur að klára kúrekann, Donald Cowboy Cerrone, þá var það hins vegar amma kúrekans sem stal senunni. Sport 22. janúar 2020 08:30
Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. Sport 19. janúar 2020 09:22
Conor McGregor ætlar að minna alla á það að hann „bjó til“ þessa íþrótt Conor McGregor mætir aftur í búrið á sunnudagskvöldið þegar hann berst við Donald Cerrone í Las Vegas. Í gær mætti kappinn á blaðamannafund þar sem hann auðvitað sparaði ekki yfirlýsingar sínar. Sport 16. janúar 2020 10:00
Conor McGregor vill annan boxbardaga á móti Floyd Mayweather Írski bardagakappinn Conor McGregor er á leiðinni aftur inn í UFC búrið um næstu helgi en hann er þó strax farinn að tala um næsta boxbardaga í viðtölum við fjölmiðla. Sport 14. janúar 2020 12:00
Þakkar 50 Cent fyrir að bardagi Conor og Mayweather hafi orðið að veruleika Dana White, forseti UFC, segir að rapparinn 50 Cent hafi átt stóran þátt í því að Conor McGregor og Floyd Mayweather mættust í hringnum fyrir tveimur árum. Sport 3. janúar 2020 23:15
Cerrone: Takk Conor fyrir að vilja berjast í veltivigt Donald "Cowboy“ Cerrone segir að hann og Conor McGregor geti skemmt sér almennilega í búrinu þann 18. janúar því þeir séu að mætast í þyngdarflokki sem þarfnist ekki mikils niðurskurðar. Sport 3. janúar 2020 20:15