Afturelding vann stórsigur í Garðabæ | Framlengt í Hafnafirði og Njarðvík Alls er fimm leikjum í Mjólkurbikar karla lokið í dag. Íslenski boltinn 13. júní 2020 16:18
Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 13. júní 2020 06:00
ÍH áttunda liðið sem komst áfram í bikarnum Pétur Hrafn Friðriksson skoraði tvö mörk og Garðar Ingi Leifsson eitt þegar ÍH vann GG í lokaleik kvöldsins í 2. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 12. júní 2020 22:22
Dramatíkin alls ráðandi á Húsavík er Þór komst áfram Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara þegar Þór vann Völsung í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 12. júní 2020 21:59
Selfoss slapp með skrekkinn í Mosfellsbæ - Fimm lið komin áfram í bikarnum Selfoss, sem spáð er góðu gengi í 2. deild í sumar, vann nauman sigur á 4. deildarliði Hvíta riddarans í Mosfellsbæ í kvöld í 2. umferð Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12. júní 2020 21:24
Tugum milljóna veðjað á 1. umferð bikarsins Getspakir, og minna getspakir, fótboltaáhugamenn veðjuðu samtals fyrir að minnsta kosti um 20 milljónir króna á leiki í 1. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 8. júní 2020 23:00
Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. Íslenski boltinn 8. júní 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. Íslenski boltinn 8. júní 2020 21:50
Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Íslenski boltinn 8. júní 2020 21:20
Árborg áfram eftir vítaspyrnukeppni og Reynir skoraði níu mörk GG, Stokkseyri, Árborg og Reynir Sandgerði eru komin áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins en einungis einn leikur er þá eftir í 1. umferðinni. Hann fer fram annað kvöld er ÍH og Berserkir mætast. Íslenski boltinn 7. júní 2020 21:17
Víðir, Samherjar og ÍA örugglega áfram | Framlengja þurfti rimmu bjarnanna Fyrsta umferðin í Mjólkurbikarnum hélt áfram að rúlla í dag en í dag fóru fyrstu leikirnir fram kvennamegin. Það voru bæði spennandi leikir og leikir sem voru langt frá því að vera á spennandi á dagskránni í dag. Íslenski boltinn 7. júní 2020 16:28
Þróttur marði 4. deildarlið og KFG skoraði sjö Þróttur lenti í töluverðum vandræðum með 4. deildarlið Álafoss í 1. umferð Mjólkurbikarsins en Lengjudeildarliðið vann einungis 1-0 sigur. Íslenski boltinn 6. júní 2020 19:57
Umfjöllun: Álftanes - Fram 0-4 | Vandræðalaust hjá Fram á Bessastaðavelli Álftanes tók á móti Fram í 1. umferð Mjólkurbikars karla í dag. Það voru gestirnir úr Grafarholtinu sem höfðu betur og unnu sannfærandi 4-0 sigur. Íslenski boltinn 6. júní 2020 19:14
Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru. Íslenski boltinn 6. júní 2020 15:56
Vængir Júpiters og Hvíti Riddarinn áfram í bikarnum Tveimur leikjum er lokið í 1.umferð Mjólkurbikars karla en leikið er út um allt land í bikarnum í dag. Íslenski boltinn 6. júní 2020 15:06
Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 5. júní 2020 21:51
Bræðurnir spenntir fyrir bikarslagnum á Álftanesi: „Hver veit nema forsetinn láti sjá sig?“ Álftanes mætir Fram í 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun og bræðurnir Arnar Már og Hörður Fannar Björgvinssynir eru spenntir fyrir viðureigninni. Arnar Már þjálfar Álftanes og bróðir hans stendur vaktina í markinu. Fótbolti 5. júní 2020 21:00
„Get ekki beðið eftir því að spila“ Selfoss tekur á móti Snæfelli í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í kvöld. Guðmundur Tyrfingsson, hinn ungi og efnilegi leikmaður Selfyssinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. Íslenski boltinn 5. júní 2020 14:00
Mjólkurbikarinn fer af stað: Slagurinn um Ísafjörð og beint frá Bessastaðavelli Íslenska fótboltasumarið hefst formlega í kvöld er Mjólkurbikarinn fer að rúlla. Strákarnir fara af stað í kvöld og stelpurnar hefja svo leik um helgina er fyrstu umferðirnar fara fram. Fótbolti 5. júní 2020 06:30
Margrét Lára í nýrri útgáfu Pepsi Max markanna: „Mikið skref upp á við fyrir kvennaboltann“ „Þetta er mikið skref upp á við fyrir kvennaboltann,“ segir Helena Ólafsdóttir sem mun stýra breyttri útgáfu af Pepsi Max-mörkum kvenna sem verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í hverri viku í sumar. Í þættinum hefur hún sér til fulltingis einvalalið sérfræðinga. Fótbolti 28. maí 2020 18:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag, bikarúrslitaleikir og bestu leikmenn Norðurlanda í spænska boltanum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 28. maí 2020 06:00
„Ekki sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Eina tap Stjörnunnar það sumarið, fyrir liði sem var ekki Inter Milan, var gegn Þrótti Reykjavík. Fótbolti 17. maí 2020 11:30
Dagskráin í dag: Leikurinn sem markar upphaf gullaldar KR, Sport-þættirnir, NBA og enski bikarinn Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 15. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: FA bikarinn, efsta deild karla í knattspyrnu og Atvinnumennirnir okkar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 6. apríl 2020 06:00
Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 27. desember 2019 07:00
Héldu meistarakaffi í vinnunni: Pínu gas í manni þessa dagana Björn Einarsson og Kristinn Kjærnested eru í forsvari hjá liðunum sem unnu stóru titlana í fótboltanum í sumar. Þeir eru líka vinnufélagar. Íslenski boltinn 5. október 2019 10:30
Fyrsta skrefið í rétta átt hjá Víkingi Víkingur vann um helgina bikarmeistaratitilinn í annað sinn og batt félagið um leið enda á 28 ára bið eftir titli. Þessi var sá stærsti á ferlinum, segir fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen, sem vann fimmta bikarmeistaratitil sinn um helgina. Íslenski boltinn 16. september 2019 07:30
Öll Atlabörnin orðið bikarmeistarar Davíð Örn Atlason hefur nú orðið bikarmeistari líkt og eldri systkini sín. Íslenski boltinn 15. september 2019 09:00
Allt er þegar þrennt er hjá Þórði Markvörðurinn Þórður Ingason var eðlilega mjög sáttur eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjólkurbikars karla en hann var að vinna sinn fyrsta titil í þriðju tilraun. Fótbolti 14. september 2019 23:15
Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus Guðmundur Andri Tryggvason fór mikinn í liði Víkings í dag og var eðlilega mjög sáttur að leikslokum. Íslenski boltinn 14. september 2019 22:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti