Gullknötturinn krýndur í kvöld | Stoltur Van Dijk Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld. Enski boltinn 2. desember 2019 10:30
Varnarlína Liverpool ekki að sýna sitt rétta andlit á heimavelli Fara þarf aftur til lokaumferðar síðasta tímabils til að finna síðasta leikinn þar sem Liverpool tókst að halda hreinu á heimavelli sínum. Fótbolti 29. nóvember 2019 08:45
Lukaku varð fyrir rasisma í Prag: „UEFA verður núna að fara gera eitthvað“ Enn og aftur eru rasísk tilköll á knattspyrnuleikjum í Evrópu. Fótbolti 29. nóvember 2019 08:30
Sportpakkinn: 800 mörk hjá Messi og Suarez fyrir Barcelona en tvö mörk voru tekin af Lukaku Arnar Björnsson fór yfir leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta en þar náðu þeir Lionel Messi og Luis Suarez merkilegum tímamótum saman. Fótbolti 28. nóvember 2019 18:00
Sportpakkinn: Salzburg gæti skotið Evrópumeistara Liverpool út úr keppni Evrópumeistar Liverpool eru í snúinni stöðu eftir 1-1 jafntefli við Napolí í gærkvöldi í Meistaradeildinni. Arnar Björnsson fór yfir leik Liverpool og ítalska félagsins á Anfield. Enski boltinn 28. nóvember 2019 17:00
Man. United á jafn mikla möguleika og Leipzig á að fá Håland Góðar fréttir fyrir Manchester United og fleiri stórlið sem fylgjast vel með Norðmanninum unga. Enski boltinn 28. nóvember 2019 15:00
Ótrúleg tölfræði hjá Lewandowski Robert Lewandowski skoraði fjögur marka Bayern München þegar liðið lagði Rauðu stjörnuna að velli í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 28. nóvember 2019 13:30
Klopp bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar að hafa skemmt jólaferðina til Austurríkis Það var nokkuð létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 28. nóvember 2019 12:00
Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. Enski boltinn 28. nóvember 2019 09:00
„Bara eitt lið sem var að fara að vinna“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði Liverpool hafa verið allt í öllu í seinni hálfleik leiks Liverpool og Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2019 22:31
Öruggt hjá Börsungum gegn Dortmund Barcelona tryggði sér toppsæti F-riðils Meistaradeildar Evrópu með sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2019 22:00
Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. Fótbolti 27. nóvember 2019 22:00
Fékk rautt fyrir að brjóta hornfána | Myndband Dýrkeypt fagnaðarlæti hjá leikmönnum Club Brugge. Fótbolti 27. nóvember 2019 20:15
Chelsea þurfti að sætta sig við jafntefli á Spáni Valencia og Chelsea gerðu jafntefli í fjörugum leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2019 20:00
„Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag“ Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 27. nóvember 2019 12:30
„Myndi ég skipta Meistaradeildarmedalíunni fyrir færri leiki? Alls ekki“ Andy Robertson, leikmaður Liverpool, segir að liðið sé ekkert að væla yfir því álagi sem er framundan hjá félaginu en þrettán leikir bíða liðsins á næstu 43 dögum. Enski boltinn 27. nóvember 2019 11:30
Kane bætti met Del Piero Harry Kane skoraði sitt tuttugasta Meistaradeildarmark í gær. Fótbolti 27. nóvember 2019 10:00
Sneggsta ferna sögunnar í Meistaradeildinni Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski skráði sig á spjöld Meistaradeildarsögunnar í Belgrad í gær. Fótbolti 27. nóvember 2019 09:30
Mourinho bað leikmann sinn afsökunar Jose Mourinho tók Eric Dier af velli eftir tæplega hálftíma leik í frábærum endurkomusigri Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 27. nóvember 2019 08:30
Í beinni í dag: Evrópumeistararnir geta tryggt sig áfram Línur eru farnar að skírast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og geta Evrópumeistarar Liverpool tryggt sæti sitt í útsláttarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2019 06:00
Alli: „Gátum ekki spilað verr“ Harry Kane varð í kvöld fljótasti leikmaðurinn í sögunni til þess að skora 20 mörk í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 26. nóvember 2019 22:31
Lewandowski með fjögur mörk á fjórtán mínútum Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk á fjórtán mínútum í stórsigri Bayern München á Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 26. nóvember 2019 22:08
Jafnt í stórleiknum í Madríd Real Madrid og Paris Saint-Germain gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 26. nóvember 2019 22:00
Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. Fótbolti 26. nóvember 2019 21:45
Tveir fengu rautt eftir dramatískt jöfnunarmark Það gekk mikið á undir lok leiks Club Brugge og Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn voru sendir af velli í fagnaðarlátum í leikslok. Fótbolti 26. nóvember 2019 20:00
Þessir eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA: Liverpool á flesta FIFA hefur gefið út tilnefningarnar fyrir lið ársins. Enski boltinn 26. nóvember 2019 13:00
Í beinni í dag: Meistaradeildin snýr aftur Meistaradeild Evrópu fer að rúlla á nýjan leik í kvöld og verða Real Madrid og Manchester City í eldínunni. Sport 26. nóvember 2019 06:00
Lögbann staðfest á ólöglega efnisveitu: Neitaði að sýna reikningana og sagði einhvern gera sér grikk Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest lögbann á starfsemi Jóns Geirs Sigurbjörnssonar sem seldi meðal annars Íslendingum aðgang að útsendingum frá ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu í fótbolta undir merkjum IPTV-Iceland. Viðskipti innlent 11. nóvember 2019 17:00
Kyle Walker fyrsti enski markvörðurinn til að verja skot í Meistaradeildinni í þrjú ár Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. Enski boltinn 7. nóvember 2019 10:00
Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar. Fótbolti 7. nóvember 2019 09:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti