Atalanta vann á Anfield | Mikael lék tuttugu mínútur í tapi gegn Ajax Englandsmeistarar Liverpool töpuðu á heimavelli gegn Atalanta í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Ajax 3-1 sigur á Midtjylland þar sem Mikael Neville Anderson spilaði rúmar tuttugu mínútur. Fótbolti 25. nóvember 2020 21:55
Gladbach í góðum málum eftir stórsigur á Shakhtar Borussia Mönchengladbach er í góðum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Fótbolti 25. nóvember 2020 20:05
Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. Fótbolti 25. nóvember 2020 19:50
Tók metið af Sigga Jóns og fór sextán ára til Real Madrid en hvað gerðist svo? Margir eru eflaust búnir að afskrifa undrabarnið Martin Ödegaard en Norðmaðurinn er enn að reyna að standa undir væntingunum hjá Real Madrid og spilar líklega með liðinu í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 25. nóvember 2020 13:30
Klopp: Hann spilar á tólf hljóðfæri í hljómsveitinni okkar Roberto Firmino á sér mikinn aðdáanda í knattspyrnustjóra sínum Jürgen Klopp og það þrátt fyrir endalaus vandræði upp við markið að undanförnu. Enski boltinn 25. nóvember 2020 10:30
Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. Enski boltinn 25. nóvember 2020 09:31
Hermdi eftir Ronaldo þegar hann skoraði gegn Juventus og bað svo um treyjuna hans eftir leikinn Leikmaður Ferencváros hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann skoraði gegn Juventus. Fótbolti 25. nóvember 2020 09:00
Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörk Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 25. nóvember 2020 08:01
Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. Fótbolti 25. nóvember 2020 07:30
Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. Fótbolti 25. nóvember 2020 07:03
Í beinni í dag: Inter fær Real Madrid í heimsókn og Liverpool tekur á móti Atalanta Meistaradeild Evrópu heldur áfram í beinni á Stöð 2 Sport í dag. Fjórir leikir eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2. Sport 25. nóvember 2020 06:00
Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. nóvember 2020 22:00
Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 24. nóvember 2020 21:55
Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. nóvember 2020 20:00
Í fýlu yfir að fá ekki „sitt“ sæti í liðsrútunni og hent úr hóp fyrir Meistaradeildarleik Leikmaður Club Brugge fór ekki með liðinu til Dortmund vegna reiðiskasts sem hann tók þegar hann mátti ekki sitja á uppáhalds staðnum sínum í liðsrútunni. Fótbolti 24. nóvember 2020 14:01
Sara og Evrópumeistararnir mæta Juventus og óvenjulegur Íslendingaslagur Dregið var í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Evrópumeistarar Lyon fengu alvöru verkefni. Fótbolti 24. nóvember 2020 11:30
Dagskráin í dag: Chelsea og Manchester United í Meistaradeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld. Ensk stórlið eru í eldlínunni sem og Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain. Þá er Meistaradeildarmessan á sínum stað. Sport 24. nóvember 2020 06:01
Messi ekki með til Úkraínu Spænska stórliðið Barcelona mætir Dynamo Kíev á útivelli í Meistaradeild Evrópu á morgun, þriðjudag. Enginn Lionel Messi verður í leikmannahópi Börsunga er leikurinn hefst. Fótbolti 23. nóvember 2020 22:31
Mjög jákvæðar fréttir fyrir Liverpool því Mo Salah er nú neikvæður Jürgen Klopp reiknar með því að fá Mohamed Salah aftur á æfingu í dag og í leikinn á móti Atalanta í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 23. nóvember 2020 09:45
Undrabarnið hjá Dortmund er löglegur og gæti sett tvö met á næstu dögum Youssoufa Moukoko á afmæli í dag og það þýðir bara eitt. Hann getur nú farið að stríða varnarmönnum þýska boltans. Fótbolti 20. nóvember 2020 14:00
Ingibjörg skoraði fyrsta markið þegar Vålerenga fór áfram í Meistaradeildinni Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðrdóttir var á skotskónum í 7-0 sigri Vålerenga í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19. nóvember 2020 12:51
Skil ekki að senda svona dómara eins og var á þessum leik Pétur Pétursson vandaði ekki dómara dagsins kveðjurnar eftir grátlegt tap Vals í vítaspyrnukeppni gegn margföldum Skotlandsmeisturum Glasgow City. Lokatölur 1-1 en Valur tapaði í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18. nóvember 2020 18:10
Sjáðu mörkin, vítaspyrnukeppnina og atvikið umdeilda er Valur féll úr leik Valur er úr leik í Meistaradeild kvenna eftir að hafa tapað gegn skoska liðinu Glasgow City í vítaspyrnukeppni í dag. Fótbolti 18. nóvember 2020 18:03
Það er smá óbragð í munninum á manni Hallbera Guðný var frekar ósátt með dómara leiksins sem sleppti augljósu víti undir lok framlengingar ásamt því að leyfa vafasamt mark gestanna er Valur tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Glasgow City í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 18. nóvember 2020 17:43
Valur úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í vítaspyrnukeppni Valur er dottið úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Glasgow Celtic í vítaspyrnukeppni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 1-1 að loknum venjulegum leiktíma sem og framlengingu. Fótbolti 18. nóvember 2020 16:45
Elísa: Gríðarlega þakklátar fyrir að hafa fengið leyfi til að æfa og spila fótbolta Elísa Viðarsdóttir ræddi leikinn við Glasgow City í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og það hvernig er að vera eina íslenska félagsliðið sem er að spila leiki þessa dagana. Íslenski boltinn 18. nóvember 2020 12:15
Real Madrid í svipuðum vandræðum og Liverpool Þetta var ekki góður landsleikjagluggi fyrir sum evrópsk fótboltalið og Real Madrid er eitt af þeim sem fór illa út úr honum. Fótbolti 18. nóvember 2020 09:01
Dagskráin í dag: Ísland á Wembley og Valur í Meistaradeildinni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru átta beinar útsendingar í dag. Sport 18. nóvember 2020 06:00
Glasgow spilað fjóra leiki síðan Valur spilaði síðast: „Staðan er þokkalega góð“ Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, segir Glasgow City sé mun betra en HJK frá Helsinki. Hann segir að formið sé fínt en að það vanti þó upp á leikformið. Fótbolti 17. nóvember 2020 23:02
Þrír Íslandsvinir mæta með liði Glasgow City á Hlíðarenda Þrír leikmenn í kvennaliði Glasgow City sem mætir Val á morgun ættu að geta sagt liðsfélögum sínum heilmikið um Ísland. Fótbolti 17. nóvember 2020 15:01