Í beinni: Dortmund - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Dortmund og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13. september 2011 18:15
Dortmund bauð stuðningsmenn Arsenal velkomna með þessu myndbandi Þýsku meistararnir í Dortmund eru greinilega orðnir sérstaklega spenntir fyrir tímabilinu í Meistaradeild Evrópu en liðið mætir Arsenal í fyrstu umferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 13. september 2011 17:30
Villas-Boas: Meistaradeildin erfiðari en HM í fótbolta Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, fær í kvöld að spreyta sig á Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn en hann fagnaði á síðasta tímabili sigri í Evrópudeild UEFA, þá sem stjóri Porto. Fótbolti 13. september 2011 16:45
Beckenbauer: Götze eins og Messi Franz Beckenbauer hefur mikið álit á Mario Götze, hinum unga leikmanni Dortmund í Þýskalandi. Fullyrt hefur verið að Arsenal reyndi að kaupa kappann fyrir 30 milljónir evra í síðasta mánuði en þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. september 2011 16:00
Fá Lampard og Terry frí í kvöld? Chelsea mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld og segir Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea, að hann ætli að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu. Fótbolti 13. september 2011 14:12
Ferinand verður ekki með gegn Benfica Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, fór ekki til Portúgals með félaginu í morgun, en liði mætir Befica í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 13. september 2011 11:30
Wenger: Allir að elta Real og Barca Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Barcelona og Real Madrid beri höfuð og herðar yfir önnur lið í Evrópu. Fótbolti 13. september 2011 10:45
Enginn Zlatan gegn Barcelona Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Boðið er upp á sannkallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópumeistara Barcelona heim. Fótbolti 13. september 2011 06:00
Ramsey ekki með gegn Dortmund Aaron Ramsey meiddist á æfingu hjá Arsenal í dag og verður ekki með liðinu gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 12. september 2011 14:33
Torres: Veit ekki hvað Guardiola gerir til að halda öllum ánægðum hjá Barca Fernando Torres, leikmaður Chelsea og spænska landsliðsins, hrósaði Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, fyrir það hversu vel honum gengur að halda leikmönnum Barcelona við efnið. Hinn fertugi Guardiola er búinn að vinna 12 titla af 15 mögulegum síðan að hann tók við Barcelona. Fótbolti 9. september 2011 12:15
Rafael Benitez: Barcelona er þrepi fyrir ofan Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool og Inter, segir að Barcelona-liðið sé betra í stakk búið til að vinna titla á þessu tímabili en erkifjendur þeirra í Real Madrid. Barcelona vann tvo stærstu titlana á síðustu leiktíð, Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn, en Real Madrid varð bikarmeistari eftir 1-0 sigur á Barca í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8. september 2011 19:45
Joe Cole: Ætla spila mig inn í enska landsliðið hjá Lille Joe Cole ætlar að spila sig aftur inn í enska landsliðið en hann er á láni hjá frönsku meisturunum Lille eftir að Liverpool vildi ekkert með hann hafa. Cole sem er 29 ára gamall fékk aðeins níu byrjunarliðsleiki hjá Liverpool á síðustu leiktíð. Enski boltinn 8. september 2011 16:45
Gætu misst Meistaradeildarpeninga sína fyrir brot á rekstrareglum UEFA Samtök stærstu knattspyrnufélaga Evrópu hafa sett saman tillögu að því hvaða refsiaðgerðum UEFA ætti að beita þegar félög brjóta nýjar rekstrareglur UEFA. Lagt er til að félög missi Meistaradeildarpeninga eða Evrópudeildarpeninga sína og verði auk þessa sett í félagsskiptabann. Fótbolti 8. september 2011 16:00
Sir Alex Ferguson: Mourinho minnir mig á sjálfan mig þegar ég var ungur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur komið vini sínum José Mourinho, þjálfara Real Madrid, til varnar en Portúgalinn hefur fengið harða gagnrýni í heimalandinu fyrir framkomu sína á dögunum þar sem að hann potaði í auga Tito Vilanova, aðstoðarmanns hjá Barcelona. Fótbolti 7. september 2011 19:45
Petr Cech er aftur farinn að æfa á fullu með Chelsea Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Petr Cech er kominn á fullt eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir á æfingu í síðasta mánuði. Cech tók þátt í æfingu Chelsea-liðsins í dag og ætti að geta spilað á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 6. september 2011 17:00
Arsene Wenger sleppur ekki við bannið - UEFA vísaði áfrýjunni frá Arsene Wenger, stjóri Arsenal, verður í leikbanni í fyrstu tveimur leikjum Arsenal í Meistaradeildinni en UEFA vísaði áfrýjun hans í dag frá. Wenger missir því að útileik við Borussia Dortmund og heimaleik við Olympiacos sem fara fram 13. og 28. september. Fótbolti 5. september 2011 15:15
Áfrýjun leikbanns Arsene Wenger tekin fyrir hjá UEFA í dag Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fær að vita það í dag hvort að UEFA taki til greina áfrýjun hans vegna tveggja leikja banns sem hann á yfir höfði sér. Wenger virti ekki leikbann sitt á dögunum og reyndi að stýra liði sínu úr stúkunni. Fótbolti 5. september 2011 12:15
Forlan má ekki leika með Inter í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Ítalska knattspyrnuliðið Inter Milan getur ekki stillt upp sínu sterkasta liði í Meistaradeild Evrópu í vetur en nýja stjarna liðsins Diego Forlan mun ekki leikið með liðinu í riðlakeppninni. Fótbolti 4. september 2011 22:30
Hargreaves og Inzaghi spila ekki í Meistaradeildinni Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan. Fótbolti 2. september 2011 10:30
Barcelona og AC Milan saman í riðli - Kolbeinn á Santiago Bernabéu Það er búið að draga í riðla fyrir Meistaradeildina í vetur en drátturinn fór fram í Mónakó og var að ljúka. Kunnir kappar eins og Luis Figo, Sir Bobby Charlton, Ruud Gullit og Lothar Matthaus sáu um að draga liðin í sína riðla. Fótbolti 25. ágúst 2011 15:15
Barcelona, AC Milan, City og Dortmund gætu lent saman í riðli Það verður dregið í Meistaradeildinni klukkan 15.45 í dag og verður hægt að fylgjast með honum í beinni sjónvarpsútsendingu hér inn á Vísi. Ensku liðin Manchester United, Chelsea og Arsenal eru öll í efsta styrkleikaflokki en róðurinn gæti orðið ansi þungur fyrir fjórða enska liðið, nýliðana í Manchester City. Fótbolti 25. ágúst 2011 14:00
Dregið í Meistaradeildinni í dag - í beinni á Vísi Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en þrjú ensk lið - Manchester United, Chelsea og Arsenal - eru í efsta styrkleikaflokki af fjórum. Enski boltinn 25. ágúst 2011 09:30
Trabzonspor tekur sæti Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur greint frá því að Trabzonspor taki sæti Fenerbahce í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Dregið verður í riðla á morgun. Fótbolti 24. ágúst 2011 20:27
Lyon komið í Meistaradeildina í tólfta skipti Franska liðið Lyon er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu enn eitt árið eftir 1-1 jafntefli gegn rússneska liðinu Rubin Kazan í Rússlandi í kvöld. Þetta var síðari viðureign liðanna í 4. umferð undankeppninnar. Fótbolti 24. ágúst 2011 18:18
Ragnar og Sölvi úr leik í Meistaradeildinni Portúgalska félagið Benfica, BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Viktoria Plzen frá Tékklandi verða í pottinum þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 24. ágúst 2011 18:05
Sölvi Geir í byrjunarliði FCK Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FCK sem mætir tékkneska liðinu Viktoria Plzen í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 24. ágúst 2011 17:58
Arsenal áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 2-1 sigri á Udinese á Ítalíu. Fótbolti 24. ágúst 2011 17:55
Rúrik og félagar úr leik - Rossi með tvö Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. OB tapaði síðari viðureign sinni gegn Villareal á Spáni 3-0. Fótbolti 23. ágúst 2011 18:27
Bayern München, Dinamo Zagreb, Genk og APOEL komust áfram Þýska stórveldið Bayern München er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur á FC Zürich frá Sviss. APOEL Nicosia, Dinamo Zagreb og Genk eru sömuleiðis komin í riðlakeppnina. Fótbolti 23. ágúst 2011 18:15
Valur fer til Glasgow - Þór/KA mætir Potsdam Þór/KA mætir Turbine Potsdam frá Þýskalandi og Valur mætir Glasgow City frá Skotlandi í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 23. ágúst 2011 12:42