Rodgers: Meistaradeildin þarf á Liverpool að halda Liverpool spilar fyrsta Meistaradeildarleikinn í fimm ár annað kvöld. Fótbolti 15. september 2014 17:30
Liverpool í riðli með Real Madrid - Meistaradeildardrátturinn Kolbeinn Sigþórsson mætir Luis Suarez og Zlatan Ibrahimovic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en dregið var í kvöld. Cheslea var langheppnast með riðil af ensku liðunum. Fótbolti 28. ágúst 2014 14:33
Varnarmaðurinn fór í markið og varði tvö í vító - Arnar fór á kostum í lýsingunni Cosmin Moti, varnarmaður og jú líka markvörður búlgarska liðsins Ludogorets, var hetjan í kvöld þegar félagið tryggði sér sæti í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fótbolti 27. ágúst 2014 22:54
Alexis skaut Arsenal í riðlakeppnina Alexis Sanchez skaut Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sínu fyrsta marki fyrir félagið í kvöld í 1-0 sigri á Besiktas. Fótbolti 27. ágúst 2014 17:30
Þjálfari Halldórs Orra hafnaði Celtic Ronny Deila er valtur í sessi eftir klúðrið í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 27. ágúst 2014 10:30
Celtic aftur slegið út úr Meistaradeildinni Celtic var eitt af fimm liðum sem féllu út úr Meistaradeildinni í kvöld en liðið tapaði þá 0-1 á heimavelli á móti Maribor frá Slóveníu. Fótbolti 26. ágúst 2014 21:14
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og hægt að fylgjast með þeim öllum á sama tíma á Vísi. Fótbolti 26. ágúst 2014 18:30
Giroud tæpur fyrir leikinn gegn Besiktas Svo gæti farið að franski framherjinn Oliver Giroud missi af seinni leik enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal og tyrkneska liðsins Besiktas í forkeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn vegna meiðsla. Enski boltinn 24. ágúst 2014 13:00
Meistaramörkin: Porto, Zenit og Leverkusen í góðum málum Fyrri leikjum fjórðu umferðar undankeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær með fimm leikjum og eru Porto, Zenit og Bayer Leverkusen öll í góðum málum eftir fyrri leikina eftir að hafa nælt í sigra á útivelli. Fótbolti 21. ágúst 2014 09:00
Ba nálægt því að skora frá miðju gegn Arsenal | Myndband Wojciech Szczesny lenti í töluverðum vandræðum með skot Demba Ba frá miðju eftir þrjár sekúndur. Fótbolti 20. ágúst 2014 09:30
Ramsey sá rautt í markalausu jafntefli Arsenal þarf sigur á heimavelli í seinni leiknum til að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19. ágúst 2014 20:33
Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. Fótbolti 15. ágúst 2014 09:30
Stjörnum prýtt lið Real Madrid hafði betur | Sjáðu það helsta úr leiknum Cristiano Ronaldo sá um Sevilla í 2-0 sigri Real Madrid á Sevilla í Ofurbikarnum í kvöld. James Rodríguez og Toni Kroos léku fyrstu leiki sína fyrir Madrídarliðið í leiknum. Fótbolti 12. ágúst 2014 21:19
Kroos og James í byrjunarliði Real í Ofurbikarnum Toni Kroos og James Rodríguez eru báðir í byrjunarliði Real Madrid í leik liðsins gegn Sevilla í Ofurbikar Evrópu sem fer fram í Cardiff í kvöld en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 12. ágúst 2014 18:22
David Silva hjá Man City til ársins 2019 Spænski landsliðsmaðurinn David Silva mun spila með Manchester City til 33 ára aldurs en kappinn skrifaði undir nýjan fimm ára samning sem gildir til ársins 2019. Þetta kemur fram á heimasíðu ensku meistaranna. Enski boltinn 12. ágúst 2014 12:30
Bale dreymir um sex titla á þessu tímabili Gareth Bale, velski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid, hefur sett spænska liðiinu metnaðarfullt markmið á þessu tímabili sem er það að vinna alla sex titlana í boði. Fótbolti 12. ágúst 2014 10:30
Arsenal fer til Tyrklands annað árið í röð Arsenal mætir tyrkneska liðinu Besiktas í undankeppni Meistaradeildarinnar í ár en þetta er annað árið í röð sem Arsenal mætir tyrknesku liði í undankeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. ágúst 2014 10:09
Celtic kemst bakdyramegin aftur inn í Meistaradeildina Þrátt fyrir að hafa tapað 1-6 í einvígi sínu gegn Legia Warsaw staðfesti UEFA í dag að Celtic hefði komist bakdyramegin inn í fjórðu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar eftir að í ljós kom að Legia Warsaw tefldi fram ólöglegum leikmanni í leik liðanna. Fótbolti 8. ágúst 2014 09:13
Kjartan Henry: Þykist ekki vera einhver Mel Gibson Framherjinn fór úr axlarlið í leiknum gegn Celtic í kvöld en var kippt í liðinn og hélt áfram. Íslenski boltinn 22. júlí 2014 21:35
Þjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem við mætum Norðmaðurinn ánægður með stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22. júlí 2014 21:16
Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. Íslenski boltinn 22. júlí 2014 16:48
Rúrik flýgur til Úkraínu Íslendingaliðið FCK mætir Dnipro frá Úkraínu. Rúrik Gíslason er ekki spenntur fyrir ferðalaginu þangað. Fótbolti 18. júlí 2014 10:37
KR færi til Varsjár eða Dyflinnar Dregið til þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 18. júlí 2014 10:28
Vonandi horfir Suarez á seinni leik KR gegn Celtic Gonzalo Balbi tjáir sig um sambandið við mág sinn, Luis Suarez, í breskum fjölmiðlum. Fótbolti 18. júlí 2014 08:49
Hef trú á Hólmberti en hann þarf að bæta sig Ronny Deila, knattspyrnustjóri Celtic hefur trú á að því Hólmbert Aron Friðjónsson gæti orðið mikilvægur leikmaður hjá félaginu. Fótbolti 15. júlí 2014 22:36
Kjartan Henry: BBC hlýtur að hrauna yfir menn Kjartan Henry tjáði sig um átökin í leiknum gegn Celtic. Fótbolti 15. júlí 2014 22:10
Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. Fótbolti 15. júlí 2014 21:28
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. Fótbolti 15. júlí 2014 16:27
Ótrúlegt hvað Ísland hefur framleitt mikið af góðum leikmönnum Það er sannkallaður stórleikur á KR-velli annað kvöld er skoska liðið Celtic spilar gegn KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Celtic mætir til leiks með nýjan, norskan þjálfara, Ronny Deila, og hann býst við erfiðum leik enda þekki hann íslenska knattsp Fótbolti 15. júlí 2014 07:00
Hólmbert fékk ekki tækifæri Celtic gerði markalaust jafntefli í síðasta leiknum fyrir KR. Fótbolti 11. júlí 2014 20:21