Smákökusamkeppnin endar með sykursjokki Úrslitin verða tilkynnt á þættinum í Bítinu á Bylgjunni þann 19. nóvember. Samstarf 12. nóvember 2021 08:50
Bátur dagsins er allur Bátur dagsins á Subway heyrir nú sögunni til og ekki er lengur hægt að kaupa stakan bát dagsins á sérstöku tilboðsverði. Þess í stað býður samlokurisinn nú upp á svokallaða máltíð dagsins sem inniheldur bát ásamt gosi og meðlæti. Neytendur 9. nóvember 2021 15:49
Senda hádegismat á vinnustaði Matarkompaní kemur til móts við kröfuharða. Samstarf 9. nóvember 2021 08:51
Láta kjötið meyrna í minnst þrjár vikur Hjá Kjötkompaní fer fram hringrás í bak kælinum svo kjötið meyrni vel. Það gerir gæfumuninn. Samstarf 2. nóvember 2021 08:53
Íslenskir hafrar sérstaklega bragðmiklir og hollir Hafrarnir frá Sandhóli eru heilsuvara vikunnar á Vísi. Samstarf 1. nóvember 2021 10:12
Flytja „fljótandi gullið“ til Íslands Lystisemdir Grikklands á íslenskan markað. Samstarf 27. október 2021 10:22
Twitter bregst við hækkun þriðjudagstilboðsins: „Jæja það er hrun“ Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Tilboðið hefur verið eins konar fasti í skyndibitamenningu landans til fjölda ára, og ráku margir upp stór augu við að sjá það í dag að hið sígilda tilboð hefði runnið sitt skeið. Lífið 26. október 2021 17:01
Harka færist í baráttuna um framtíð Cocoa Puffs á Íslandi Aðdáendur Cocoa Puffs vöknuðu upp við vondan draum í lok mars þegar umboðsaðili morgunkornsins tilkynnti að það yrði brátt ófáanlegt á Íslandi. Meira en hálfu ári síðar er enn hægt að fá súkkulaðikúlurnar í völdum verslunum en óvissa ríkir um framtíðina. Heilbrigðiseftirlitið hefur krafist þess að varan verði endanlega tekin úr sölu. Viðskipti innlent 21. október 2021 08:00
„Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. Lífið 19. október 2021 12:30
Forfeðurnir hjuggu niður álftir og söltuðu í tunnur Steingrímur J. Sigfússon hyggst meðal annars sinna æðarvarpi og vonast til að þurfa sem sjaldnast að fara í jakkaföt nú þegar hann hefur látið af þingmennsku. Á heimaslóðum sínum í Þistilfirði rifjar hann upp að forfeður hans veiddu álftir sér til matar. Lífið 18. október 2021 22:22
Heimsókn í óþekkjanlegt Kolaport Kolaportið hefur tekið stakkaskiptum síðustu vikurnar. Illa þefjandi fiskmarkaður innan um óteljandi sölubása með misgeðslegum klæðum hefur vikið fyrir nútímalegum bar, götumatsölustöðum og breytist síðan í veislusal á kvöldin þegar svo ber undir. Viðskipti innlent 18. október 2021 21:31
Vara neytendur „sterklega“ við því að neyta kræklings úr Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi í Hvalfirði þar sem DSP þörungaeitur hefur greinst yfir viðmiðunarmörkum. Frá þessu er greint á heimasíðu MAST. Innlent 18. október 2021 07:32
Þjónar gengu út af Snaps í síðustu viku: „Það er engan bilbug á okkur að finna“ Nær allt starfslið veitingahússins Snaps við Óðinstorg sagði starfi sínu lausu á dögunum vegna víðtækrar óánægju með stjórnarhætti nýs rekstrarstjóra. Í samtali við Vísi í vikunni sögðu fyrrverandi starfsmenn óánægjuna snúa að launakjörum, undirmönnum og samskiptavanda eftir stjórnendaskipi. Viðskipti innlent 15. október 2021 20:39
Jólapartý með einstökum vínlista NoConcept Agnar Sverrisson matreiðslumeistari kokkaði undir Michelin stjörnu í áratug á veitingastað sínum Texture í London áður en hann flutti heim til Íslands og stofnaði vínbarinn NoConcept á Hverfisgötu 6. Lífið samstarf 15. október 2021 10:07
Eldar fyrir krónprinsinn og fær viðamikla umfjöllun á BBC á sama deginum Hann hefur verið ágætur, dagurinn hjá Gísla Matthíasi Auðunssyni kokki og eiganda veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum. Á sama degi og matarvefur BBC segir hann vera að umbreyta íslenskri matarhefð sér hann um matinn í veislu til heiðurs Friðriki krónprins Danmerkur á Bessastöðum í kvöld. Lífið 12. október 2021 19:49
Álagstíminn orðinn að gæðastund í eldhúsinu Matseðill.is er nýr valkostur í heimsendum matarpökkum með hráefni í fjölbreyttar máltíðir. Samstarf 11. október 2021 13:18
Segir galið að banna fólki að borða banana Guðmundur Emil Jóhannsson er einn vinsælasti einkaþjálfari landsins þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann hafnaði á dögunum í þriðja sæti í einni stærstu vaxtarræktakeppni heims Arnold Classic. Lífið 11. október 2021 13:01
Heiðarleg kósýkvöld með hollara snakki Heilsuvara vikunnar á Vísi er Good & Honest Samstarf 4. október 2021 08:51
„Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ Lífið 2. október 2021 13:00
Tunguhaft barna getur haft áhrif á fæðuinntöku og tal „Ég er talmeinafræðingur og hef verið að sérhæfa mig svolítið í fæðuinntökuvandamálum barna,“ segir Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Hún segir að það ætti að skoða betur vara- og tunguhaft ungbarna hér á landi strax eftir fæðingu. Lífið 1. október 2021 14:00
Stórt skref að segja bæði upp vinnunni og taka áhættuna Ingi Torfi Sverrisson og unnusta hans Linda Rakel Jónsdóttir tóku u-beygju í lífinu þegar þau sögðu upp öruggum störfum og stofnuðu eigið fyrirtæki. Lífið 29. september 2021 12:31
Hvað ætlar þú að prenta í matinn? Matarmenning er hverri þjóð mikilvæg enda speglar hún sögu okkar og er lituð af tíðarfari og náttúru. Hún er byggð á hefðum en innblásin af samtímanum. Matarsmekkur okkar er að verða hnattrænni og sumir óttast að matarmenning okkar sé að þynnast út vegna þess og ekki minnka áhyggjurnar vegna hraðrar þróunar á framleiðslumöguleikum matvæla. Skoðun 29. september 2021 11:31
Hvernig getur þú bætt mataræðið þitt? „Í gegnum tíðina hafa konur deilt með mér að þær langi til þess að bæta mataræðið sitt. Þær hafa spurt mig hvernig þær geti bætt það án þess að fara á strangt mataræði,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir. Lífið 27. september 2021 06:01
Býr til sviðasultu með chili og blóðmör með súkkulaði Sumarliði Ásgeirsson, matreiðslumeistari og bóndi í Stykkishólmi fer nokkuð óhefðbundnar leiðir í matargerð en hann setur chili og hvítlauk út í sviðasultu, súkkulaði í blóðmör og rósmarín í lifrarpylsu svo dæmi séu tekin. Hann nýtir frítíma sinn í að ferðast um heiminn og hefur meðal annars farið til Indlands og Kína – oft í þeim eina tilgangi að komast yfir framandi krydd. Innlent 24. september 2021 20:00
Flutti frá Los Angeles til Íslands til að markaðssetja sultur Good Good hefur ráðið Belindu Navi í starf markaðsstjóra með aðsetur í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Belinda Navi fluttist búferlum frá Los Angeles til Reykjavíkur til að starfa fyrir Good Good og hefur þegar hafið störf. Viðskipti innlent 22. september 2021 10:26
„Ef hann er ekki til í að deila mat er hann ekki sá rétti“ Hún heitir því stóra og virðulega nafni Þorbjörg Alda Birkis Marínósdóttir, en flestir þekkja hana sem hina glaðlyndu, vösku og hláturmildu Tobbu Marínós. Makamál 19. september 2021 08:05
Íslensk hönnun sem fangar augað Skemmtileg hönnun sem setur svip á eldhúsið. Lífið samstarf 18. september 2021 08:46
100 dagar til jóla: „Það eru gestirnir sem koma með jólin til mín“ Slagorð Ikea hefur löngum verið „Jólin þín byrja í Ikea“. Síðustu ár hafa jólin komið í Ikea í október en nágranninn Costco hefur nú þegar hafið sölu á einstaka jólavöru og þar geta jólabörn nú þegar fest kaup á mannhæðarháum hnotubrjót, jólaljósum og gjafapappír. Lífið 15. september 2021 15:04
„Sigur fyrir mig, starfsfólkið og veitingastaðinn“ Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og yfirkokkur veitingastaðarins Dill í Reykjavík, segir það mikinn heiður að staðnum hafi verið veitt Michelin-stjarna annað árið í röð. Slíkar stjörnur eru veittar veitingastöðum sem þykja skara fram úr og eru afar eftirsóttar meðal veitingamanna. Viðskipti innlent 13. september 2021 21:59
Erum eins og haltur leiðir blindan í eldhúsinu „Það er aldrei lognmolla á okkar heimili en við erum með fjögur börn svo það er ýmislegt skemmtilegt framundan,“ segir fagurkerinn og athafnakonan Marín Manda Magnúsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 11. september 2021 07:00