Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Við erum sammála þér, Greta

Ég held að för Gretu Thunberg til Bandaríkjanna verði lengi í minnum höfð. Kannski fer frammistaða hennar á fundi Sameinuðu þjóðanna í sögubækurnar sem einn af þessum viðburðum sem hafa haft einhvers konar úrslitaáhrif á þróun heimsmála.

Skoðun
Fréttamynd

Það þarf að gera eitthvað

Umræða um loftslagsmál minnir stundum á samband Jóns og Sigurðar. Í hamingjuríku hjónabandi þeirra hafði orðið til ákveðið mynstur. "Það þarf að skipta um peruna á langaganginum,“ sagði Sigurður við Jón.

Skoðun
Fréttamynd

Kol­efnis­jöfnum ferða­lagið

Mikil vitundarvakning hefur verið undanfarið um loftslagsmál út um allan heim. Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum, og stefnt er að kolefnishlutleysi árið 2040.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað um mína framtíð?

Um þessar mundir stendur loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna sem hæst í New York borg. Þar ræða margir af leiðtogum heimsins um hamfarahlýnun og hvernig þeir ætli að bregðast við þeirri vá sem að okkur steðjar.

Skoðun
Fréttamynd

Fimm dagar í september

Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram.

Skoðun
Fréttamynd

Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni

Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum.

Erlent
Fréttamynd

Thunberg lét þjóðarleiðtoga heyra það

Sænski aðgerðasinninn hélt tilfinningaþrungna ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag þar sem hún skammaði þjóðarleiðtoga fyrir að velta ábyrgð á loftslagsvandanum á komandi kynslóðir.

Erlent