Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Kim Mulkey er einn litríkasti og farsælasti körfuboltaþjálfarinn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 6. janúar 2025 23:01
Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Hamarsmenn eru komnir upp að hlið Ármenningum á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur í toppslagnum í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2025 21:39
Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. Körfubolti 6. janúar 2025 21:30
„Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Kawhi Leonard, leikmaður Los Angeles Clippers, er mættur aftur út á gólfið eftir meiðsli. Endurkoma hans verður til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2025 17:17
Hrafn frá KR í Stjörnuna Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 6. janúar 2025 13:30
Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. Körfubolti 6. janúar 2025 12:47
Njarðvík á að stefna á þann stóra Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni. Körfubolti 6. janúar 2025 12:02
Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Framlengingin var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar voru sérfræðingar þáttarins spurðir spjörunum úr af Stefáni Árna Pálssyni þáttastjórnanda. Körfubolti 5. janúar 2025 23:31
„Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Elentínus Guðjón Margeirsson stýrði kvennaliði Keflavíkur í körfubolta til sigurs í frumraun sinni í brúnni hjá liðinu en hann tók við keflinu í stafni liðsins eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson lét af störfum suður með sjó um miðjan desember síðastliðinn. Sport 5. janúar 2025 22:42
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Keflavík lagði Val að velli 79-65 þegar liðin áttust við í 12. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Anna Ingunn Svansdóttir raðaði niður þristum og stigum af vítalínunni undir lok leiksins og frammistaða hennar lagði grunninn að sigri Keflavíkur í kaflaskiptum leik. Körfubolti 5. janúar 2025 20:52
Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn toppliði Stjörnunnar í 12. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Með sigrinum lyftir Valur sér úr fallsæti en Stjarnan er þó enn á toppnum þrátt fyrir þetta tap í dag. Körfubolti 5. janúar 2025 19:17
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Valur tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna á þessu ári þegar 12. umferð Bónus deildar karla lauk. Svo fór að lokum að heimamenn unnu fjögra stiga sigur 83-79 eftir afar spennandi leik. Körfubolti 5. janúar 2025 15:15
Martin glímir við meiðsli í hásin Martin Hermannsson er ekki með Alba Berlín í dag í leiknum við topplið Bayern München, í efstu deild þýska körfuboltans. Körfubolti 5. janúar 2025 15:14
Allt er fertugum LeBron fært Hinn fertugi LeBron James heldur áfram að skríða upp alla þá lista yfir tölfræði sem NBA-deildin í körfubolta getur boðið upp á. Nú síðast fór hann upp fyrir Michael Jordan er kemur að því að skora 30 stig eða meira í leik. Körfubolti 5. janúar 2025 08:02
„Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tindastóll vann frábæran sigur á KR í síðustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Í Körfuboltakvöldi í kjölfarið var farið yfir hvað Tindastóll hefur sem önnur lið á Íslandi búa hreinlega ekki yfir. Körfubolti 5. janúar 2025 07:03
Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tryggvi Snær Hlinason átti virkilega góðan leik þegar lið hans Bilbao Basket mátti þola tap á útivelli gegn Lenovo Tenerife. Körfubolti 4. janúar 2025 22:31
Tindastóll upp fyrir Njarðvík Tindastóll lagði Njarðvík í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld og fór þar með upp fyrir þær grænklæddu í töflunni. Körfubolti 4. janúar 2025 22:17
Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Haukar og Hamar/Þór unnu góða sigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í dag. Haukar lögðu Stjörnuna örugglega á meðan Hamar/Þór vann nýliðaslaginn gegn Aþenu. Körfubolti 4. janúar 2025 17:49
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Þór Akureyri hafði betur gegn Grindavík í leik liðanna í Bónus deild kvenna í dag er liðin mættust í Smáranum. Körfubolti 4. janúar 2025 15:15
Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar Miami Heat hefur sett NBA-stjörnuna Jimmy Butler í sjö leikja bann og leitast nú eftir því að skipta þessum 35 ára gamla körfuboltamanni út. Körfubolti 4. janúar 2025 11:32
„Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Það er ekkert rosalega gaman í Grindavík núna og það þarf að vera gaman í Grindavík,“ segir Pavel Ermolinskij um karlalið Grindvíkinga í körfubolta. Pavel segir þjálfara og leikmenn þurfa að eiga við gífurlega pressu sem sameiningartákn Grindvíkinga eftir að bænum var lokað síðasta vetur vegna eldgoss. Körfubolti 4. janúar 2025 10:13
„Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Tindastóll fór vestur í bæ í kvöld þar sem þeir mættu KR í Bónus deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn 95-116, en þetta var kaflaskiptur leikur. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins var sáttur með sigurinn en var ósáttur með marg annað. Körfubolti 3. janúar 2025 21:59
Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann öruggan sigur á KR í Vesturbænum þegar liðin mættust í fyrsta leik beggja liða í Bónus deild karla árið 2025. Körfubolti 3. janúar 2025 18:47
Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Haukar unnu mikilvægan sigur í fallbaráttu Bónus deildar karla í körfuknattleik þegar liðið lagði Hött 86-89 á Egilsstöðum í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti undir stjórn nýs þjálfara. Körfubolti 3. janúar 2025 18:18
Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Framtíð NBA körfuboltamannsins Jimmy Butler hjá Miami Heat er enn til umræðu hjá bandarískum fjölmiðlum og nú er því slegið upp að leikmaðurinn vilji hreinlega komast í burtu frá Miami. Körfubolti 3. janúar 2025 09:31
Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Friðrik tekur við starfinu innan við mánuði eftir að hafa sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur. Hann segir ákveðna hluti þar hafa verið í þannig farvegi að honum fannst skynsamlegast að óska eftir því að verða leystur undan störfum. Körfubolti 3. janúar 2025 08:02
Fótbrotnaði í NBA leik Körfuboltamaðurinn Jaden Ivey meiddist mjög illa á fæti í leik Detroit Pistons og Orlando Magic í NBA deildinni. Körfubolti 3. janúar 2025 07:12
Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Caitlin Clark, ein þekktasta íþróttakona heims um þessar mundir, er harður aðdáandi tvöfaldra NFL-meistara Kansas City Chiefs. Hún tekur þó ekki í mál að fólk haldi hana aðeins halda með liðinu eftir gríðarlega velgengni undanfarin ár. Körfubolti 3. janúar 2025 07:00
„Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Keflavík tapaði gegn Álftanesi á heimavelli 87-89 í spennandi leik. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var svekktur eftir leik. Sport 2. janúar 2025 22:24
„Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í IceMar-höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla fór aftur af stað eftir smá jólafrí. Eftir mikla spennu í restina var það Njarðvík sem hafði sigur 106-104. Körfubolti 2. janúar 2025 22:01