Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Ó­heppnin eltir Hauk Helga

Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Martin skilaði sínu í naumum sigri

Alba Berlín vann eins stigs sigur á Rostock Seawolves í efstu deild karla í þýska körfuboltanum, lokatölur 76-75. Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson skilaði sínu í liði Berlínar.

Körfubolti
Fréttamynd

„Verður ekki aftur snúið“

Stórt skref var stigið í átt að nýrri Þjóðarhöll í dag er verkið var auglýst fyrir samkeppnisútboð. Ráðherra og formaður Þjóðarhallar ehf eru bjartsýnir á framhaldið.

Sport
Fréttamynd

Martin og Jón Axel skapandi á Spáni

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín urðu að sætta sig við enn eitt tapið í EuroLeague, sterkustu deildakeppni Evrópu, í kvöld. Þeir mættu Baskonia á Spáni og töpuðu 88-71. Jón Axel Guðmundsson spilaði einnig á Spáni í kvöld og fagnaði sigri.

Körfubolti