Meira en fjögur þúsund dagar síðan ÍR vann síðast á heimavelli í undanúrslitunum ÍR-ingar hafa tapað þremur síðustu heimaleikjum sínum í undanúrslitunum úrslitakeppni karla en á morgun verða liðin ellefu ár frá þessum síðasta sigri Breiðholtsliðsins. Körfubolti 8. apríl 2019 17:30
Bestu strákarnir stökkva strax í NBA en besta stelpan vill klára skólann Á meðan bestu strákarnir stökkva við fyrsta tækifæri þegar NBA-deildin kallar þá er þetta öðruvísi farið með bestu körfuboltastelpurnar og WNBA. Körfubolti 8. apríl 2019 15:30
Stefnir í sömu örlög hjá vinunum Dwyane Wade og LeBron James Brooklyn Nets og Orlando Magic tryggðu sér bæði sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með góðum útisigrum í nótt og nýttu sér þar með sárgrætilegt tap Miami Heat í framlengingu í Toronto. Milwaukee Bucks liðið vann sinn sextugasta sigur og Golden State Warriors tryggði sér efsta sætið í Vesturdeildinni. Körfubolti 8. apríl 2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 64-62 | Stjörnukonur í kjörstöðu Stjarnan er komin í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu gegn Keflavík. Körfubolti 7. apríl 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 77-84 | Staða Valskvenna góð Valur vann KR, 77-84, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Valskonur eru einum sigri frá úrslitaeinvíginu. Körfubolti 7. apríl 2019 21:30
Einum sigri frá Domino's deildinni Grindavík vann nauman sigur á Fjölni og er komið með annan fótinn upp í Domino's deild kvenna. Körfubolti 7. apríl 2019 19:19
Brooklyn hafði betur gegn besta liði deildarinnar Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Besta lið austurdeildarinnar, Milwaukee Bucks, tapaði fyrir Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers hafði betur gegn Chicago Bulls. Körfubolti 7. apríl 2019 09:06
Fjölnir komið yfir í úrslitaeinvíginu Fjölnir er tveimur sigrum frá Dominos-deild karla. Körfubolti 6. apríl 2019 19:40
Jón Arnór: Erum besta varnarlið landsins og verðum meistarar á því KR verður Íslandsmeistari í körfubota í vor því Vesturbæingar eru besta varnarlið landsins. Þetta sagði Jón Arnór Stefánsson eftir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í gærkvöld. Körfubolti 6. apríl 2019 12:00
Fullkomið kvöld hjá Hayward í sigri Boston Gordon Hayward fór á kostum er Boston Celtics hafði betur gegn Indiana Pacers í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6. apríl 2019 10:00
Umföllun og viðtöl: KR 99 - 91 Þór Þ. | Hefðin sigraði karakterinn KR sigraði Þór Þ. í mögnuðum körfuboltaleik í kvöld með 99 stigum gegn 91. Næsti leikur fer fram á þriðjudaginn. Körfubolti 5. apríl 2019 22:15
Þórsliðið endaði síðasta leik sinn á móti KR á 22-0 spretti Baldur Þór Ragnarsson og lærisveinar hans í Þórsliðinu frá Þorlákshöfn eru á 22-0 spretti á móti KR þegar þeir heimsækja Vesturbæinga í DHL-höllina í kvöld. KR-ingar hafa ekki skorað eitt einasta stig á síðustu tæpu sjö mínútum sínum á móti Þór. Körfubolti 5. apríl 2019 16:15
Versta byrjun liðs í undanúrslitum í þrettán ár Stjörnumenn léku sér að ÍR-ingum í fyrsta leik undanúrslita Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Körfubolti 5. apríl 2019 15:00
Vor í lofti í Vesturbænum og Miðjan boðar endurkomu sína "Miðjan er vorboðinn ljúfi hér í Vesturbænum,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en hann býst við kjaftfullu húsi í DHL-höllinni í kvöld er fyrsti leikur KR og Þórs Þ. í undanúrslitum Dominos-deildar karla fer fram. Körfubolti 5. apríl 2019 12:30
Daníel Guðni tekur við karlaliði Grindavíkur Grindvíkingar voru ekki lengi þjálfaralausir í Domino´s deild karla í körfubolta en Jóhann Þór Ólafsson hætti með liðið eftir tímabilið. Körfubolti 5. apríl 2019 11:21
Gríska fríkið tryggði Bucks sigur í austrinu Milwaukee Bucks vann magnaðan sigur á Philadelphia í nótt og tryggði sér um leið sigur í Austurdeild NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 5. apríl 2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 96-63 | Auðvelt hjá Stjörnunni í fyrsta leik Stjarnan afgreiddi ÍR auðveldlega í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 4. apríl 2019 22:45
Borche: Þurfum bara að stoppa einn mann Þjálfari ÍR var með lausnirnar í leikslok. Körfubolti 4. apríl 2019 21:43
Þetta eru leikmennirnir sem hafa mest að sanna í úrslitakeppni NBA Þetta verður óvenjuleg úrslitakeppni því í fyrsta sinn í þrettán þarf enginn að velta því fyrri sér hversu langt liðið hans LeBron James kemst. Körfubolti 4. apríl 2019 17:30
Ótrúlegir yfirburðir Stjörnumanna í fjórða leikhluta á móti ÍR í vetur Deildarmeistarar Stjörnunnar og ÍR hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og Breiðhyltingar þurfa þar nauðsynlega að breyta að minnsta kosti einu frá því í þremur innbyrðis leikjum liðanna í vetur. Körfubolti 4. apríl 2019 15:30
Ólafur Helgi sló öllum við í plús og mínus í átta lið úrslitunum Njarðvíkingurinn Ólafur Helgi Jónsson var hæstur allra leikmanna í plús og mínus í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4. apríl 2019 15:00
Skyldi ekki afskrifa ÍR og Þór Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla fer af stað á ný í kvöld þegar Stjarnan og ÍR mætast í Garðabænum. Í seinna einvíginu mætir Þór Þorlákshöfn fimmföldum meisturum KR. Friðrik Ingi Rúnarsson telur að það væri glapræði Körfubolti 4. apríl 2019 13:30
Stjarnan býður ÍR-ingum að mæta í bjór og vængi fyrir leik Það verður aukin öryggisgæsla á leik Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Dominos-deildar karla í kvöld en bæði félög vonast þó eftir því að allt fari vel fram. Körfubolti 4. apríl 2019 12:30
Ein besta skytta í sögu NBA-deildarinnar hefur aldrei verið með eðlilega sjón Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors, hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar síðustu ár enda ótrúleg skytta. Nú hefur komið í ljós að hann hefur skotið svona vel þó svo hann sjái ekki eðlilega. Það er ótrúlegt. Körfubolti 4. apríl 2019 11:30
Denver hundeltir meistara Golden State Denver Nuggets hefur ekki gefist upp í baráttunni um toppsæti Vesturdeildar NBA-deildarinnar en Nuggets slátraði San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 4. apríl 2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 70-61 | Valur komið yfir í Reykjarvíkurslagnum Valur er deildarmeistari og er líklegur til afreka. Körfubolti 3. apríl 2019 21:30
Darri: Ég hef bara aldrei séð svona tölfræði áður Valur er komið í 1-0 gegn KR. Körfubolti 3. apríl 2019 19:53
Byrjuðu þriðju úrslitakeppnina í röð á tapi á heimavelli Kvennalið Keflavíkur er lent 1-0 undir á móti Stjörnunni í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta en Keflavíkurstelpurnar ættu að vera farnar að þekkja þá stöðu mjög vel. Körfubolti 3. apríl 2019 15:00
Körfuboltakvöld: Getur KR stöðvað Helenu? Seinni undanúrslitarimman í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti KR. Körfubolti 3. apríl 2019 13:30
Westbrook steig í fótspor Wilt Chamberlain Í aðeins annað sinn í sögu NBA-deildarinnar náði leikmaður 20/20/20 leik. Það gerðist árið 1968 hjá Wilt Chamberlain og Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City, lék það eftir í nótt. Körfubolti 3. apríl 2019 10:30