Haukarnir semja við 188 sm miðherja frá Kentucky State Kvennalið Hauka er búið að ganga fram samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26. júní 2019 14:30
Sigurður Gunnar búinn að semja við lið í Frakklandi Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki spila með ÍR-ingum í Domino's deild karla í vetur en hann er búinn að semja við franska liðið BC Orchies. Körfubolti 26. júní 2019 10:46
Þetta eru heitustu mennirnir á leikmannamarkaði NBA í sumar Margt gæti breyst í NBA-deildinni í körfubolta í sumar og því bíða margir spenntir eftir því hvar feitustu bitarnir á markaðnum enda þegar hann opnar í byrjun næsta mánaðar. Körfubolti 25. júní 2019 21:30
Lovísa ræddi við félög erlendis en ákvað að semja við uppeldisfélagið Haukar fengu mikinn liðstyrk í dag. Körfubolti 25. júní 2019 20:30
Sjáðu sögu besta leikmanns NBA í nýrri auglýsingu Nike Íþróttavöruframleiðandinn Nike var ekki lengi að nýta sér fréttir næturinnar þegar Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á nýlokinni leiktíð. Körfubolti 25. júní 2019 16:30
Tími til að vakna Þeim sem hafa sett sig inn í málin kæmi það lítið á óvart ef þolinmæði alþjóðasambanda myndi þrjóta áður en langt um líður, enda ekki hægt að vera endalaust á undanþágu frá þeim reglum sem öllum öðrum er gert að fylgja. Eina lausnin, þegar þolinmæðina þrýtur, er að leika landsleiki á erlendri grundu. Íslenska íþróttaundrið, eins og árangur íslenskra landsliða og íþróttamanna hefur gjarnan verið nefnt, getur þá ekki spilað á heimavelli. Með hverju ætla stjórnmálamenn að skreyta sig þá á tyllidögum? Skoðun 25. júní 2019 16:24
Elvar á leið aftur í atvinnumennsku: Samdi við silfurliðið í Svíþjóð Elvar Már Friðriksson er á leið aftur út í atvinnumennsku en hann er búinn að semja við sænska félagið Borås. Körfubolti 25. júní 2019 14:12
Stal 1,6 milljörðum frá NBA-liði til að kaupa sér lúxushús Fyrrum framkvæmdastjóri NBA-liðsins Sacramento Kings hefur verið dæmdur í sjö ár fangelsi fyrir stór fjársvik í starfi. Körfubolti 25. júní 2019 12:30
Lovísa komin heim í Hauka Lovísa Björt Henningsdóttir skrifaði í dag undir samning við Hauka um að spila með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Körfubolti 25. júní 2019 11:46
Magic og Bird fengu heiðursverðlaun NBA-deildarinnar | Myndband Á lokahófi NBA-deildarinnar í nótt komu goðsagnirnar Magic Johnson og Larry Bird saman upp á svið til þess að taka við heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til deildarinnar. Körfubolti 25. júní 2019 08:30
Giannis valinn bestur | Sjáðu hjartnæma ræðu hans Giannis Antetokounmpo var í nótt valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og tilfinningaþrungin ræða hans mun seint gleymast. Körfubolti 25. júní 2019 07:38
Mega ekki lengur kalla sig eigendur NBA-liða því það gæti verið móðgandi Ein furðulegasta frétt ársins kom í hús í dag er yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, staðfesti að eigendur NBA-liða megi ekki lengur kalla sig eigendur. Ha, segja eðlilega flestir. Körfubolti 24. júní 2019 23:15
Njarðvíkingar bæta við sig reyndum bakverði Njarðvík hefur samið við Evaldas Zabas, 31 árs bakvörð, sem hefur komið víða við á ferlinum. Körfubolti 23. júní 2019 23:15
Martin og félagar ekki meistarar Bayern München sópaði Alba Berlin í úrslitum um þýska meistaratitilinn í körfubolta karla. Körfubolti 23. júní 2019 18:36
Arnór Hermannsson í ÍR Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson hefur fært sig um set og mun leika með ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 23. júní 2019 12:30
Gat ekki hafnað þessu boði Hilmar Smári Henningsson hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Valencia. Hann hafði hug á að fara til Bandaríkjanna næsta haust en þegar Valencia kallaði skipti hann hins vegar um stefnu. Körfubolti 22. júní 2019 11:30
Valur semur við þrítugan miðherja Íslandsmeistarar Vals í körfubolta eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Regina Palusna samdi við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 21. júní 2019 16:30
Sonur Manute Bol kominn í NBA-deildina | Myndbönd Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Körfubolti 21. júní 2019 13:00
Finnur Freyr tekur við dönsku bikarmeisturunum Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson þjálfar í Danmörku næstu tvö árin. Körfubolti 21. júní 2019 11:55
Zion grét er hann þakkaði móður sinni fyrir | Myndbönd Næsta ofurstjarna NBA-deildarinnar, Zion Williamson, sýndi miklar tilfinningar er hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í nótt. Körfubolti 21. júní 2019 11:30
Zion valinn fyrstur til Pelicans Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt. Körfubolti 21. júní 2019 08:00
Eldflaugamaðurinn spilar gegn Íslandi í ágúst Einn af lykilmönnum Houston Rockets verður í liði Sviss sem mætir Íslandi í forkeppni EM 2021 í ágúst. Körfubolti 21. júní 2019 06:00
Dani úr Garðabænum í KR Kvennalið KR í körfubolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er hin magnaða Dani Rodriguez samdi við félagið. Körfubolti 20. júní 2019 15:00
Martin og félagar með bakið upp við vegg Eru einum tapleik frá silfrinu í Þýskalandi. Körfubolti 19. júní 2019 20:33
Hilmar Smári semur við Valencia Semur við spænska stórliðið til tveggja ára. Körfubolti 19. júní 2019 20:05
Titilvörnin hefst gegn Grindavík Búið er tilkynna leikjaniðurröðunina í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 18. júní 2019 16:30
Golden State keypti auglýsingu til að óska Toronto til hamingju Þótt Toronto Raptors hafi unnið Golden State Warriors í úrslitum NBA-deildarinnar kann Kaliforníuliðið að samgleðjast. Körfubolti 18. júní 2019 12:00
Blikar taka sæti Stjörnunnar Breiðablik mun tefla fram liði í Domino's deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa fallið úr deildinni í vor. Körfubolti 18. júní 2019 11:22
Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors. Erlent 17. júní 2019 20:33
„Versta ákvörðun sem Lakers hafa tekið“ LaVar Ball er ekki par sáttur með þá ákvörðun Los Angeles Lakers að skipta syni sínum, Lonzo Ball, til New Orleans Pelicans. Körfubolti 16. júní 2019 23:30