Haukar, KR og Valur áfram í Geysisbikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. desember 2019 16:41 Kiana Johnson var best hjá Val. vísir/bára Úrvalsdeildarliðin Haukar og Valur tryggðu sér farseðil í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna í körfubolta með því að fara út á land og vinna nokkuð örugglega. Valskonur heimsóttu annað úrvalsdeildarlið þar sem þær héldu í Stykkishólm og léku gegn Snæfelli. Leikurinn var jafn og spennandi en Valskonur höfðu eins stigs forystu í hálfleik. Í þriðja leikhluta voru Valskonur mun öflugri og lögðu þar með grunninn að sigri en fór að lokum svo að Valur vann sjö stiga sigur, 62-69. Kiana Johnson atkvæðamest í liði gestanna með 21 stig á meðan Emese Vida var langbest heimakvenna með 20 stig og 23 fráköst. Á sama tíma heimsóttu Haukakonur B-deildarlið Tindastóls og er óhætt að segja að sá leikur hafi aldrei náð að vera spennandi þar sem Hafnfirðingar leiddu með 13 stigum eftir fyrsta leikhluta. Fór að lokum svo að Haukar unnu 67 stiga sigur, 59-126. Jannetje Guijt stigahæst hjá Haukum með 21 stig á meðan Tessondra Williams skoraði jafn mikið fyrir Stólana. Þá vann KR nítján stiga sigur á Fjölni í Reykjavíkurslag, 60-79, þar sem Danielle Rodriguez var stigahæst KR kvenna með 18 stig en Heiða Hlín Björnsdóttir gerði 19 stig fyrir Fjölni. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Úrvalsdeildarliðin Haukar og Valur tryggðu sér farseðil í 8-liða úrslit Geysisbikars kvenna í körfubolta með því að fara út á land og vinna nokkuð örugglega. Valskonur heimsóttu annað úrvalsdeildarlið þar sem þær héldu í Stykkishólm og léku gegn Snæfelli. Leikurinn var jafn og spennandi en Valskonur höfðu eins stigs forystu í hálfleik. Í þriðja leikhluta voru Valskonur mun öflugri og lögðu þar með grunninn að sigri en fór að lokum svo að Valur vann sjö stiga sigur, 62-69. Kiana Johnson atkvæðamest í liði gestanna með 21 stig á meðan Emese Vida var langbest heimakvenna með 20 stig og 23 fráköst. Á sama tíma heimsóttu Haukakonur B-deildarlið Tindastóls og er óhætt að segja að sá leikur hafi aldrei náð að vera spennandi þar sem Hafnfirðingar leiddu með 13 stigum eftir fyrsta leikhluta. Fór að lokum svo að Haukar unnu 67 stiga sigur, 59-126. Jannetje Guijt stigahæst hjá Haukum með 21 stig á meðan Tessondra Williams skoraði jafn mikið fyrir Stólana. Þá vann KR nítján stiga sigur á Fjölni í Reykjavíkurslag, 60-79, þar sem Danielle Rodriguez var stigahæst KR kvenna með 18 stig en Heiða Hlín Björnsdóttir gerði 19 stig fyrir Fjölni.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum