KR ekki í vandræðum í Stykkishólmi KR lenti í engum vandræðum með Snæfell í 6. umferð Dominos-deildar kvenna er liðin mættust í Stykkishólmi í kvöld. Lokatölur 81-57. Körfubolti 5. nóvember 2019 20:49
Óþekktur nýliði kom Golden State til bjargar á afmælinu sínu Ný stjarna er mögulega að fæðast hjá Golden State Warriors eftir ótrúlega frammistöðu nýliða þegar liðið þurftu á öllu hans að halda í miklum meiðslavandræðum sínum. Körfubolti 5. nóvember 2019 18:30
Sportpakkinn: Blikar ætla að koma aftur á óvart Í dag var dregið í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 5. nóvember 2019 16:30
Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 5. nóvember 2019 12:15
Fyrsta tap 76ers kom í Phoenix Öll lið NBA deildarinnar hafa nú tapað leik á tímabilinu þar sem Phoenix Suns batt enda á fimm leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 5. nóvember 2019 07:30
Þór áfram eftir spennutrylli en þægilegra hjá Stólunum á Selfossi Þór Þorlákshöfn og Tindastóll voru síðustu liðin inn í 16-liða úrslit Geysis-bikars karla. Körfubolti 4. nóvember 2019 21:05
Frábær varnartilþrif Tryggva | Myndband Bárðdælingurinn varði þrjú skot í sigri Casademont Zaragoza á San Pablo Burgos um helgina. Körfubolti 4. nóvember 2019 15:00
Nýi Bandaríkjamaður botnliðsins hefur spilað bæði með OKC og FSU Þór Akureyri hefur fengið nýjan bandarískan leikmann til liðs við sig í Dominos deild karla í körfubolta. Körfubolti 4. nóvember 2019 12:30
LeBron fór á kostum í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers byrjar tímabilið af krafti í NBA körfuboltanum. Körfubolti 4. nóvember 2019 07:30
Blikar slógu ÍR úr bikarnum Grindavík, Sindri, Njarðvík, Þór Akureyri og Breiðablik eru komin áfram í aðra umferð Geysisbikars karla. Körfubolti 3. nóvember 2019 20:55
Martin fór mikinn og Alba enn ósigrað Martin Hermannsson átti frábæran leik fyrir Alba Berlin sem vann sigur á Ratiopharm Ulm í þýsku Bundesligunni í körfubolta í dag. Körfubolti 3. nóvember 2019 18:56
Fyrsta tap Finns í Danmörku Eftir að hafa unnið fyrstu sex deildarleiki sína tapaði Horsens sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag. Körfubolti 3. nóvember 2019 14:47
Domino's Körfuboltakvöld: Heimastúlkurnar draga Haukavagninn Haukar eru á góðu skriði í Domino's deild kvenna. Körfubolti 3. nóvember 2019 12:30
Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3. nóvember 2019 09:14
Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 3. nóvember 2019 09:00
Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. Körfubolti 2. nóvember 2019 23:30
Meiðslalisti Warriors lengist Meiðslavandræði Golden State Warriors eru orðin enn verri eftir að Draymond Green meiddist á fingri í leik Warriors og San Antonio Spurs. Körfubolti 2. nóvember 2019 22:45
Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. Körfubolti 2. nóvember 2019 20:45
„Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. Körfubolti 2. nóvember 2019 13:15
Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. Körfubolti 2. nóvember 2019 11:00
LeBron stórkostlegur í fjórða sigri Lakers í röð Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. nóvember 2019 09:22
Curry frá í þrjá mánuði Stephen Curry verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði eftir að hann gekkst undir aðgerð á hendi í gær Körfubolti 2. nóvember 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. Körfubolti 1. nóvember 2019 22:45
Martin stigahæstur í tapi Martin Hermannsson fór fyrir liði Alba Berlin sem tapaði fyrir Real Madrid í EuroLeague í körfubolta á Spáni í kvöld. Körfubolti 1. nóvember 2019 21:57
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 91-92 | Olasawere tryggði Grindavík sigur af vítalínunni Grindavík náði í gríðarmikilvæg stig í Domino's deild karla með sigri á Fjölni í Dalhúsum í dag Körfubolti 1. nóvember 2019 21:15
Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. Körfubolti 1. nóvember 2019 17:05
Botnliðið sendir Bandaríkjamanninn heim Þór Ak. hefur sent Jamal Palmer heim. Körfubolti 1. nóvember 2019 16:49
Sportpakkinn: „Hræðilegur sóknarleikur“ KR og tap í spennuleik í Seljaskóla Íslandsmeistarar KR töpuðu sínum fyrsta leik í Domino´s deild karla í vetur í gærkvöldi þegar liðið heimsótti ÍR-inga í uppgjöri liðanna sem spiluðu til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 1. nóvember 2019 15:30
Valsmenn senda frá sér tilkynningu vegna Chris Jones: Augljós trúnaðarbrestur Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að bandaríska leikmanni körfuboltaliðs félagsins hafi verið sagt upp störfum. Körfubolti 1. nóvember 2019 12:52
Sportpakkinn: Keflavík hélt sigurgöngunni áfram en Valskaninn hætti í hálfleik Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. Körfubolti 1. nóvember 2019 11:45
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti