Sportpakkinn: „Ég vil vinna og sé fyrir mér að ég geti gert það hjá Stjörnunni“ Gunnar Ólafsson er genginn í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 4. desember 2019 17:53
Stjörnumenn bæta við sig landsliðsmanni í körfunni: Gunnar í Garðabæinn Stjarnan vann 43 stiga sigur á Íslandsmeisturum KR í síðustu umferð Domino´s deildar karla og í dag bættu Stjörnumenn landsliðsmanni við leikmannahóp sinn. Garðbæingar eru því til alls líklegir í körfuboltanum í vetur. Körfubolti 4. desember 2019 16:05
Green heiðraður af gamla háskólanum sínum Treyjunúmerið 23 var hengt upp í rjáfur á heimavelli Michigan State Spartans í gær til þess að heiðra Draymond Green, fyrrum leikmann skólans. Körfubolti 4. desember 2019 12:30
Martin talar um fyrirmyndarhlutverkið og alla sjónvarpsþættina í stóru viðtali á heimasíðu Euroleague Frammistaða íslenska bakvarðarins í vetur í næstbestu deild í heimi, Euroleague, hefur vakið mikla athygli og nú síðast var Martin Hermannsson í stóru einkaviðtali á heimasíðu Euroleague sem er í raun Meistaradeild evrópska körfuboltans Körfubolti 4. desember 2019 08:30
Harden skoraði 50 stig í spennutrylli og Lakers komst aftur á sigurbraut | Myndbönd Það var nóg af fjörugum leikjum í NBA-körfuboltanum í nótt en alls fóru sjö leikir fram í nótt. Tveir þeirra fóru í framlengingu. Körfubolti 4. desember 2019 07:30
Í beinni í dag: Stjörnum prýtt golfmót og botnslagur í Hólminum Sýnt verður beint frá golfi og körfubolta á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 4. desember 2019 06:00
Leikmenn Georgetown háskólans ákærðir fyrir innbrot, líkamsárás og kynferðislega áreitni Það er ekki góð staða á körfuboltaliði Georgetown háskólans þessa dagana eftir að þrír leikmenn liðsins voru kærðir til lögreglu og einn til viðbótar yfirgaf skólann. Körfubolti 3. desember 2019 21:00
Ekkert NBA-lið vildi hann í langan tíma en nú er Melo leikmaður vikunnar Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Körfubolti 3. desember 2019 18:00
Stríðsmennirnir niðurlægðir og sá gríski heldur áfram að fara á kostum | Myndbönd Hörmulegt gengi Golden State Warriors í NBA-körfuboltanum heldur áfram en í nótt töpuðu þeir 104-79 fyrir Atlanta á útivelli. Körfubolti 3. desember 2019 07:30
Fór snemma í jólafrí og kemur ekki aftur Chandler Smith hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Snæfell í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2. desember 2019 16:30
Luka Doncic stöðvaði Lakers, sautjánda tap Warriors og Clippers gerði 150 stig | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Los Angeles Lakers tapaði sínum fyrsta leik í háa herrans tíð en vandræði Golden State Warriors halda áfram. Körfubolti 2. desember 2019 07:30
Leitin að sigrinum heldur áfram hjá Grindavík Grindavík er enn án sigurs í Domino's deild kvenna eftir tap fyrir Haukum á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 1. desember 2019 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 74-68 | Meistararnir höfðu betur í hörkuleik Valur tók á móti KR í Valshöllinni í stórleik 10. umferðar Dominosdeildar kvenna. Körfubolti 1. desember 2019 20:15
Skallagrímur vann Vesturlandsslaginn Skallagrímur hélt sér í baráttunni í efri hluta Domino's deildar kvenna með sigri á Snæfelli í Vesturlandsslag í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 1. desember 2019 19:45
Tryggvi og félagar skelltu toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason átti stórgóðan leik þegar Zaragoza vann sigur á toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 1. desember 2019 19:33
Keflvíkingar mörðu sigur í Smáranum Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Breiðabliki í Domino's deild kvenna í Smáranum í dag. Körfubolti 1. desember 2019 17:40
Framlengingin: „Sorrí Ingi en ég myndi skipta þér út“ Líflegar umræður sköpuðust í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 1. desember 2019 11:58
„Þórsarar eru með hörkugott byrjunarlið“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds segja að Þórsarar frá Akureyri hafi bætt sig mikið eftir skellinn gegn Njarðvíkingum. Körfubolti 1. desember 2019 10:33
Sextíu stiga leikur hjá Harden | Ellefti sigur Milwaukee í röð Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. desember 2019 09:20
Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. Körfubolti 1. desember 2019 08:00
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 1. desember 2019 06:00
Stærsta tap Íslandsmeistara í efstu deild Tap KR fyrir Stjörnunni var sögulegt. Körfubolti 30. nóvember 2019 20:30
„Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Körfubolti 30. nóvember 2019 12:30
Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. Körfubolti 30. nóvember 2019 10:22
Lakers vann tíunda leikinn í röð og Doncic fór enn og aftur á kostum Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 30. nóvember 2019 09:17
Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum. Körfubolti 29. nóvember 2019 22:30
Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni Hlynur Bæringsson fór að venju mikinn er Stjarnan einfaldlega jarðaði sexfalda Íslandsmeistara KR í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 110-67 Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik í Garðabænum. Hlynur setti 11 stig ásamt því að taka 19 fráköst. Þó Stjarnan sé jöfn Keflavík og Tindastól á toppi deildarinnar er Hlynur ekki á allt sáttur. Körfubolti 29. nóvember 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 109-98 | Keflavík aftur á toppinn Eftir tvo tapleiki í röð vann Keflavík nýliða Fjölnis á heimavelli. Körfubolti 29. nóvember 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. Körfubolti 29. nóvember 2019 22:00
Viðvörunarbjöllur hringja í Texas San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popovich hefur stýrt liðinu. Körfubolti 29. nóvember 2019 08:15