Sum NBA lið geta hafið æfingar 1.maí Algjört æfingabann hefur verið í NBA deildinni síðan að keppni í deildinni var hætt vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins en nú horfir til bjartari tíma. Körfubolti 26. apríl 2020 15:45
Borgnesingar halda sínum besta leikmanni Kvennalið Skallagríms heldur sínum besta leikmanni á næstu leiktíð í Dominos deildinni. Körfubolti 26. apríl 2020 14:00
Heitustu orðrómarnir úr Dominos-deild karla Dominos Körfuboltakvöld hefur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að það sé rúmur mánuður frá því að keppnistímabilið og allt mótahald innan vébanda KKÍ var blásið af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 25. apríl 2020 22:00
Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. Körfubolti 25. apríl 2020 20:00
Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. Körfubolti 25. apríl 2020 14:00
Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. Körfubolti 25. apríl 2020 12:00
Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust. Körfubolti 25. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Hestar, veiði og úrslitin ráðast í pílunni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25. apríl 2020 06:00
KR-ingar verða af 15-20 milljónum: „Þetta er rosalegt högg“ Formaður körfuknattleiksdeildar KR segir að félagið hafi orðið fyrir miklum fjárhagslegu höggi þegar tímabilið var flautað af. Körfubolti 24. apríl 2020 16:02
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Domino´s Körfuboltakvöld, pílumót og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 24. apríl 2020 06:01
„Erfiðasta ákvörðun sem stjórn í sérsambandi hefur þurft að taka“ Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Birnu Lárusdóttur, stjórnarmeðlim körfuknattleiksdeild Vestra, um ákvörðun KKÍ að blása tímabilið hér heima af. Körfubolti 23. apríl 2020 20:00
Jordan um ást sína á New York, leikmanninn sem hann þoldi ekki og loforðið sem hann stóð ekki við Aðeins einn leikmaður NBA-deildarinnar fór í taugarnar á Michael Jordan á sínum tíma. Þá ætlaði Jordan aldrei að snúa aftur eftir að hann hætti hjá Chicago Bulls í síðara skiptið. Körfubolti 23. apríl 2020 14:00
Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 23. apríl 2020 06:00
Bjarni tekur við Haukum og Ingvar snýr aftur Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Dominos-deild kvenna en þetta var staðfest í kvöld. Ingvar Guðjónsson, fyrrum þjálfari liðsins, verður Bjarna til aðstoðar en samningar beggja til tveggja ára. Körfubolti 22. apríl 2020 22:12
Helena meðal bestu leikmanna sem hafa aldrei leikið á EM Hafnfirðingurinn er í hópi bestu leikmanna sem hafa ekki leikið á EM í körfubolta kvenna. Körfubolti 22. apríl 2020 14:30
Mættu of seint vegna tafa á brautinni en Sigurður sýndi enga miskunn Fannar Ólafsson segir að aginn hjá Sigurði Ingimundarsyni hjá Keflavík hafi hjálpað sér mikið. Það var ekki sýnd nein miskunn þegar menn mættu of seint, sama hver ástæðan fyrir því hafi verið. Körfubolti 22. apríl 2020 14:00
Fannar um bikarúrslitin 1999: Það komu seríur af alls konar rugli Hinn margfaldi Íslandsmeistari í körfubolta Fannar Ólafsson segir að mestu vonbrigðin á sínum körfuboltaferli hafi verið tapið með Keflavík í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík árið 1999. Körfubolti 22. apríl 2020 12:00
„KR var svona klúbbur sem fór á Rauða ljónið á fimmtudegi eftir leik og fékk sér bjór“ Körfubolti 22. apríl 2020 09:30
Prufuðu boltaspuna á kollinum á Henry KKÍ hefur sett skemmtilegan leik á laggirnar á tímum samkomubanns en þar hefur verið svokölluð boltaspuna-áskorun í gangi þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til þess að taka þátt. Þetta er ein þraut af mörgum sem KKÍ hyggst koma fram með á næstu dögum og vikum. Körfubolti 21. apríl 2020 23:00
Tomsick fékk betri samning á Króknum en í Garðabænum Tindastóll bauð körfuboltamanninum Nikolas Tomsick betri samning en Stjarnan gat boðið honum. Körfubolti 21. apríl 2020 14:13
Dagskráin í dag: Fannar mætir til Rikka, krakkamótin og bikartitill Selfoss Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Fótbolti 21. apríl 2020 06:00
Frændi Klay Thompson átti hugmyndina af upptökunum fyrir „The Last Dance“ Bróðir mannsins sem var skipt til Los Angeles Lakers liðsins fyrir Pétur Karl Guðmundsson á mikið hrós skilið fyrir að koma því til leiðar að NBA áhugafólk getur nú notið stórmerkilegrar heimildarmyndar um lokatímabil hins goðsagnakennds liðs Chicago Bulls á tíunda áratugnum. Körfubolti 20. apríl 2020 12:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Seinni bylgjan og staðan tekin á spænsku úrvalsdeildinni á tímum Covid-19 Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 20. apríl 2020 06:00
Keflavík heldur Wallen - Samið við þjálfara og 13 leikmenn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 19. apríl 2020 17:00
Sportið í dag í heild sinni: Víðir í heimsókn og farið yfir víðan völl Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar og Henrys Birgis Gunnarssonar í Sportinu í dag á föstudaginn. Farið var um víðan völl í þættinum sem nú má sjá í heild sinni hér á Vísi. Sport 19. apríl 2020 12:00
Hugur í Þórsurum sem ræða við þjálfara John Júlíus Cariglia, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri, segir mikinn hug í mönnum fyrir norðan og mikinn áhuga á körfubolta í bænum. Þórsarar eru nú í þjálfaraleit. Körfubolti 19. apríl 2020 09:30
Þjálfari bikarmeistaranna heldur áfram Guðrún Ósk Ámundadóttir náði mögnuðum árangri á sínum fyrsta vetri sem aðalþjálfari Skallagríms og hún verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Körfubolti 18. apríl 2020 15:00
Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Sport 18. apríl 2020 09:00
Dagskráin í dag: Íslandsmótið í FIFA 20 og pílumót í beinni, spurningaþættir um fótbolta og hápunktar Tiger Woods Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 18. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Hólmurinn heillar, körfuboltaleikir frá aldamótum og úrslitaleikir enska FA bikarsins Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 18. apríl 2020 06:00