Vill fá LeBron í þáttinn þar sem hann hefur ekkert betra að gera Charles Barkley, fyrrverandi goðsögn í NBA-deildinni, er einn af stjórnendum þáttarins Inside the NBA. Barkley vill fá LeBron James, ofurstjörnu Los Angeles Lakers, í þáttinn þar sem hann hefur ekkert betra að gera fyrst Lakers eru ekki í úrslitakeppninni. Körfubolti 19. apríl 2022 09:30
Varamaðurinn Curry magnaður og Dallas jafnaði metin án Luka Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru farnir að munda sópinn eftir öruggan sigur á Denver Nuggets. Sama má segja um Philadelphia 76ers og þá tókst Dallas Mavericks að jafna metin gegn Utah Jazz. Körfubolti 19. apríl 2022 08:01
Lögmál leiksins: „Þeir eru búnir að vera að tikka á öllum sílendrum frá áramótum“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:05 í kvöld og í þætti kvöldsins verður meðal annars rætt um gott gengi Minnesota Timberwolves seinustu mánuði. Körfubolti 18. apríl 2022 17:30
Giannis dró vagninn er Milwaukee hóf titilvörnina á sigri Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í naumum sjö stiga sigri Milwaukee Bucks á Chicago Bulls í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 93-86. Körfubolti 18. apríl 2022 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 99-85 | Keflvíkingar niðurlægðir á Króknum Tindastóll verður með í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfubolta en Keflavík er farið í sumarfrí eftir að hafa beðið afhroð á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 17. apríl 2022 22:30
Hjalti: Töpuðum allt of mörgum boltum í allan vetur Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur var vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Tindastól í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Körfubolti 17. apríl 2022 22:20
Martin næststigahæstur í sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 17. apríl 2022 18:38
ÍR lagði Ármann og spilar í efstu deild á næstu leiktíð ÍR verður meðal þátttakenda í Subway deildinni í körfubolta á næstu leiktíð eftir að hafa lagt Ármannskonur að velli í oddaleik í Kennaraháskólanum í dag. Körfubolti 17. apríl 2022 17:58
Þjóðarhöll eða þjóðarskömm? Það var sannarlega frábært að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í handbolta vinna sigur á Austurríki í gær. En á sama tíma var það sorglegt að Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari, þyrfti að nýta augnablikið í sigurreifu viðtali eftir leik til þess að ávíta stjórnvöld fyrir aðstöðuleysi landsliðsins. Skoðun 17. apríl 2022 15:00
Oddaleikur Ármanns og ÍR sýndur í beinni útsendingu Oddaleikur Ármanns og ÍR um laust sæti í Subway-deild kvenna sem fram fer í dag verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. apríl 2022 14:03
Jordan Poole leiddi Stríðsmennina til sigurs í endurkomu Curry Úslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt í allri sinni dýrð með fjórum leikjum. Jordan Poole var allt í öllu þegar Golden State Warriors vann góðan 16 stiga sigur gegn Denver Nuggets, 123-107, í fyrsta leik Steph Curry með liðinu í rúman mánuð. Körfubolti 17. apríl 2022 09:31
Tryggvi öflugur í fræknum sigri á Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og skelltu stjörnum prýddu liði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. apríl 2022 20:59
Jón Axel skoraði þrjú stig í naumum sigri Jón Axel Guðmundsson spilaði ekki mikið þegar lið hans vann nauman sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. apríl 2022 20:32
Sigur í fyrsta leik Elvars með Tortona Elvar Már Friðriksson lék sinn fyrsta leik með Tortona í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók á móti Varese í dag. Elvar og félagar höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 104-99. Körfubolti 16. apríl 2022 17:21
Hawks og Pelicans seinustu liðin inn í úrslitakeppnina Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans urðu í nótt seinustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16. apríl 2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorl. 86-90 | Grindvíkingar í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Grindavík í hörkuleik 86-90. Þetta var þriðji sigur Þórs í einvíginu gegn Grindavík sem tryggði Íslandsmeisturunum farseðilinn í undanúrslitin. Körfubolti 15. apríl 2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 91-76 | Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik á Sauðárkróki þegar liðið vann 15 stiga sigur gegn Tindastól í kvöld, 91-76. Körfubolti 14. apríl 2022 22:11
ÍR tryggði sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta er liðið vann öruggan 26 stiga sigur gegn Ármanni í kvöld, 87-61. Körfubolti 14. apríl 2022 21:46
„Þessi spilamennska hjá mínum reynslumestu mönnum var út í hött“ Tindastóll tapaði fyrir Keflavík 91-76 og er oddaleikur á sunnudaginn um hvort liðið fari áfram í undanúrslitin. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ómyrkur í máli um sína lykilmenn sem að hans mati mættu ekki til leiks. Sport 14. apríl 2022 21:16
Hawks og Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir að liðin sigruðu sína leiki í nótt. Atlanta vann 29 stiga sigur á Charlotte Hornets, 132-103, og New Orleans-liðið vann tíu stiga sigur á San Antonio Spurs, 113-103. Körfubolti 14. apríl 2022 11:29
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Fjölnir 64-58| Deildarmeistararnir í sumarfrí og Njarðvík mætir Haukum í úrslitum Tímabilinu er lokið fyrir deildarmeistara Fjölnis eftir tap í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík 3-1 sem er nýliði í deildinni. Njarðvík vann fjórða leikinn 64-58 og mætir Haukum í úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 13. apríl 2022 23:30
„Fjölnir spilar ekki flóknasta sóknarleik í heimi“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum eftir að Njarðvík tryggði sér farseðilinn í úrslit Subway-deildar kvenna gegn Haukum. Sport 13. apríl 2022 22:30
Tryggvi Snær fékk 12 mínútur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza, spilaði í tæpar 12 mínútur í sjö stiga sigri Zaragoza á Obradorio í spænsku ACB deildinni í körfubolta, 80-73. Körfubolti 13. apríl 2022 22:07
Álftanes vann oddaleikinn í Hornafirði Álftanes vann Sindra í oddaleik undanúrslitanna í úrslitakeppni fyrstu deildar karla með þriggja stiga sigri, 77-80. Álftanes og Höttur mætast í úrslitaleiknum um síðasta lausa sætið í Subway-deild karla. Körfubolti 13. apríl 2022 21:49
Næstum tveir áratugir síðan KR var síðast sópað í átta liða úrslitum Njarðvík sendi KR í sumarfrí er liðið vann þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. KR-ingar eru ekki vanir að láta sópa sér úr úrslitakeppninni en þegar það kemur fyrir er það venjulega Njarðvík sem heldur á sópnum. Körfubolti 13. apríl 2022 15:46
LeBron gæti neitað að framlengja við Lakers í von um að vinna titla Eftir skelfingar tímabil Los Angeles Lakers í NBA-deildinni eru orðrómar á kreiki að stórstjarna liðsins, LeBron James, gæti neitað að framlengja samning sinn við félagið í von um að vinna titil annarsstaðar. Körfubolti 13. apríl 2022 09:31
Óaðfinnanlegur Kyrie skaut Nets í úrslitakeppnina | Minnesota fór á flug í fjórða leikhluta Tveir leikir í umspili fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram í nótt. Kyrie Irving var frábær í 115-108 sigri Brooklyn Nets á Cleveland Cavaliers. Þá komst Minnesota Timberwolves loks í úrslitakeppnina eftir 109-104 sigur á Los Angeles Clippers. Körfubolti 13. apríl 2022 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 102-79 | Þórsarar tóku forystuna eftir glansleik Þór Þorlákshöfn er komið í 2-1 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Þór var yfir allan leikinn en seinni hálfleikur liðsins stóð upp úr þar sem Grindavík átti ekki möguleika.Þór vann á endanum 23 stiga sigur 102-79. Körfubolti 12. apríl 2022 23:11
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. Körfubolti 12. apríl 2022 22:20
„Aldrei séð Davíð Arnar klikka á jafn mörgum þristum“ Þór Þorlákshöfn vann Grindavík afar sannfærandi 102-79 og tóku forystuna 2-1 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar sáttur með sigurinn. Sport 12. apríl 2022 22:06