Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jónína Lárusdóttir, skurðarbrettasmiður og eigandi Bifurkollu, er mikill matgæðingur. Hún heldur úti matarblogginu heimilismatur.com. Aðdragandi jólanna er hennar uppáhaldstími á árinu. Jól 15. desember 2015 23:00
Dýrmætar minningar úr æsku Jólamarkaðir og handunnið jólaskraut standa upp úr í minningum frá Þýskalandsárum Ólafar Breiðfjörð. Jól 15. desember 2015 16:30
Svið í jólamatinn Svið eru óskajólamatur Fríðu Bjarkar Jónsdóttur, nema í fyrsta bekk Seljaskóla, en hún var spurð út í jólahald eins og fleiri nemendur skólans á dögunum. Jól 15. desember 2015 16:00
Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Vinsældir þriggja jólasveina; Askasleikis, Þvörusleikis og Pottaskefils, sem verður á ferðinni í nótt, mældust undir 1 prósenti. Jól 15. desember 2015 11:45
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Í dag er 15. desember og því ekki nema 9 dagar til jóla. Hurðaskellir og Skjóða nota daginn til að jólaskreyta enn frekar hellinn sinn og föndra núna jólastjörnu til að hengja í gluggann. Jól 15. desember 2015 10:00
Óþarfi að flækja málin Svartar flíkur er auðvelt að klæða upp og niður og verða þær oft fyrir valinu við sparileg tilefni. Jól 15. desember 2015 10:00
Íslendingar falla á kné yfir einstökum flutningi átta ára skagfirsks engils Hin átta ára Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, úr Akrahreppi í Skagafirði, hefur slegið í gegn á Facebook en hún söng á jólatónleikum Gospelskórs Akureyrar á dögunum. Lífið 15. desember 2015 09:54
Gleðileg jól allra barna? Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil ofgnótt en annars staðar er skortur. Allir keppast við að gera vel við sig og sína, ekki síst við börnin sín og flestir reyna að hafa Skoðun 15. desember 2015 07:00
Hvað felst í jólagjöf? Fyrir nokkrum dögum rakst ég á umræðu á netinu þar sem fólk skiptist á skoðunum um það hversu hárri upphæð væri sanngjarnt að eyða í jólagjöf til barnanna. Margir nefndu ákveðið viðmið – allt frá nokkrum þúsundköllum upp í tugi þúsunda. Og oftar en ekki var búið að ákveða hærri upphæð fyrir eldri börn en þau yngri. Skoðun 15. desember 2015 07:00
Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14. desember 2015 17:00
Skrautskrifar jólakortin af natni Filippía Guðbrandsdóttir, geislafræðingur og skrautskrifari, býr til falleg kort með áletrunum eftir okkar frægustu skáld. Kortin er hægt að ramma inn. Filippía býr sömuleiðis til handmáluð og skrautskrifuð jólakort til vina og ættingja. Jól 14. desember 2015 14:00
Hurðaskellir er skemmtilegastur Hurðaskellir er í mestu uppáhaldi hjá Daða Steini Wium, nemanda í fyrsta bekk Seljaskóla. Daði Steinn var spurður út í jólahald á dögunum ásamt fleiri nemendum Seljaskóla. Jól 14. desember 2015 13:00
Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jólabók, seríur og plattar sem eru endurunnir úr Mackintosh-sælgætisbréfum eru í uppáhaldi hjá Kristínu Þóru Guðbjartsdóttur. Í æsku komu jólin fyrir henni þegar Mackintosh-dollan var opnuð og litríkt og ilmandi innihaldið kom í ljós. Jól 14. desember 2015 11:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Í dag föndra systkinn stórt jólatré sem hengt er á vegginn. Jólatréð er þó ekki bara skraut heldur er þetta skemmtilegt leikfang um leið sem yngstu krakkarnir hafa gaman af að spreyta sig á. Jól 14. desember 2015 10:00
Hallgrímur litli á hvergi betur heima Sýningin Jólin hans Hallgríms var nýverið opnuð í Hallgrímskirkju. Hún byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur og myndum Önnu Cynthiu Leplar og fjallar um jólin þegar Hallgrímur Pétursson var lítill strákur. Jól 13. desember 2015 10:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Í dag ætla systkinin að hafa kósýkvöld. Þar verður ostajólatré og grænmetissnjókarl, notalegar jólasögur og kertaljós. Jól 13. desember 2015 10:00
Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Fjölmenni mætti í miðbæ Selfoss í dag til að taka á móti jólasveinunum úr Ingólfsfjalli. Jól 12. desember 2015 22:27
Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jólalest Coca-Cola leggur af stað frá Stuðlahálsi klukkan 16. Jól 12. desember 2015 13:39
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Í dag ætla þau að búa til snjókarla úr gömlum sokkum. Jól 12. desember 2015 13:30
Jólastemning í Árbæjarsafni Árbæjarsafnið stendur fyrir jóladagskrá sunnudagana fram að jólum. Þá geta ungir sem aldnir rölt á milli húsa og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Jól 12. desember 2015 11:00
Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. Matur 11. desember 2015 17:00
Big Band jólapartý á KEX - Myndir Big Band Samúels Jóns Samúelssonar var með skemmtilega jólatónleika á Kex Hostel í gærkvöldi. Lífið 11. desember 2015 16:30
Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. Matur 11. desember 2015 16:00
Ein allra kærasta jólahefðin Tinna Björg Friðþjófsdóttir er mikill matarunnandi og á ekki langt að sækja það en móðir hennar, systir og amma eru allar miklir matgæðingar. Hún gefur hér uppskrift að amerískri jólaköku föður síns. Jól 11. desember 2015 14:45
Innan undir Jólin nálgast hratt þessa dagana og því kominn tími til að ljúka við jólagjafakaupin fyrir þá sem komast upp með slíkt. Lífið 11. desember 2015 14:30
Hvítt súkkulaði creme brulée Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 11. desember 2015 14:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Í dag ætla systkinin að nota gamla sokka og búa til úr þeim krúttlega snjókarla. Jól 11. desember 2015 13:30
Frábær stemning á jólatónleikum Fíladelfíu - Myndir Jólatónleikar Fíladelfíu fóru fram á miðvikudagskvöldið og var stemningin góð og mætingin enn betri. Lífið 11. desember 2015 13:30
Hamborgarhryggur uppáhalds jólamatur Íslendinga Hamborgarahryggur er vinsælasti jólamatur Íslendinga samkvæmt óformlegri könnun Vísis. Lífið 11. desember 2015 12:30
Förðun er eitt form tjáningar Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir hefur nýlokið námi í förðunarfræðum en þar á undan kláraði hún stjórnmálafræði. Hún segir förðun miklu meira en bara tól til að gera sig fína og fjölbreytileikinn sé allsráðandi. Lífið 10. desember 2015 14:16